Morgunblaðið - 18.04.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 18.04.1999, Blaðsíða 58
MORGUNBLAÐIÐ --58 SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1999 Kentucky Fried Chicken HAFNARFIRÐI • REYKJAVIK MULINIM JAZZKLUBBUR I REYKJAVIK Múlajazzvika á mörkum sumars og veturs Sunnudagur 18. aprfl kl. 21:30 Kristjana Stefánsdóttir Jazz fyrir fólkið I landinu. Með sðngkonunni leika Sigurður Fhsaxm á attósax og slagverk, Agnar Már Magnússon á pianó ' og 0iafur Stolzenwald é kontrabassa. Mánudagur 19. apríl ki. 21:30 Mariiyn Mead Tónlist eftirThelonius Monk. Þessi ameríski flautuleikari hefur fengið stóryrt meðmæli austan hafs og vestan. Meö henrii leika Sigurður Flosason á attósax, Kjartan Valdemarsson á pianó, Gunnar Hrafnsson á bassa ogJóhann Hjörleifsson á trommur. Þriðjudagur 20. apríl kl. 21:30 Öðlingakvöld Gulldrengir meðal hljómlistarmanna til margra ára. Kvartett pianstans ÓmatsAxeissonar, skþa HansJensson á tenórsax, GunnarPálssonábassaogÞotsteinnErhsonitmmmur.Aukþeirra ketnur fmm söngvarinn og básúnuteikarinn Friðrik Theodórsson og ttommarinnogsöngvannnSkaptiÓldfsson (Aktá floti) Miðvikudagur 21. april kl. 21:30 Slðasti vetrardagur Tónlist hljóðrituð af Miles Davis '49 - '55 Trommuleikarinn Matthlas Hemstock leiðir hljómsveit I nokkrum uppáhalds tega sinna frá ofangreindu tlmabili. Kjartan Vatdemarsson - planó, Jóel Pálsson - tenórsax, trFktsason-ahósaxogTómasR. Einarsson-kontrabassi. Kjart, Sigurðurf Fimmtudagur 22. apríl kl. 21:30 Sumardagurinn fyrsti Heimstónlist og alþjóðlegur spuni Eirgir Bragason - bassi, Steingrimur Guömundsson - slagverk - tabla, Ástvaldur Traustason - hljómborð og Szymon Kuran - fiðla. Föstudagur 23. apríl kl. 21:30 Guitar Islandico/Trio Pianochio Bjöm Thoroddsen og Eyþór Gunnarsson leiða sitt hvort trióið. Annar með Gunnarí Þórðarsyni og Jóni Rafnssyni, en hinn með Tómasi R. Emarssyni og Pétrí Grétarssyni. Laugardagur 24. apríl kl. 21:30 Kvartett Papa Jazz Rúnar Georgsson blæs íslensk og erlena lög á tenórsax með Guðmundi „Papa Jazz" Steingrímssyni, Birgi Bragasvni bassaleikara og Carli Möller pianóleikara. Sunnudagur 25. apríl kl. 21:30 Bassabræðurnir Tómas R. og Óli Stoltz leika á sinn hvom kontrabassann. Matthias Hemstoek og Eyþór Gurmarsson leika með á trommur og plartó I lögum eftir vopnabræður Tómasar úrýmsum heimshomum. Geymið auglýsinguna - Sjá einnig smáauglýsingar í næstu viku / Bankastræti 7a • 101 Reykjavík • Sími: 551 2666 • Fax: 55 B FÓLK í FRÉTTUM Prinsinn við skrín guðssonarins ÞAÐ er alltaf gleðistund þegar barn er borið til skírnar. A fimmtu- daginn var litli gríski prinsinn frá Grikklandi skírður Konstantine en hann er sonur krónprinsessu Grikklands, Pavlos. Konungshjón Grikklands, Konstantine og Sofia, voru að vonum ánægð með dóttur- soninn og afínn hélt á nafna sínum stoltur á svip. Vilhjálmur prins af Bretlandi fylgdist með en hann er guðfaðir Konstantine yngri. Góð myndbönd Koss eða morð (Kiss or Kill) -kirk Hefðbundin, en þó ótrúlega nýstár- leg, spennandi og skemmtileg þjóð- vegamynd frá Astrallu sem veitir ómetanlegt mótvægi við einsleita sauðhjörðina frá Hollywood. Fullkomið morð (A Perferct Murder) kir'k Áferðarfalleg og sæmilega spenn- andi endurgerð Hitchcock-myndar- innar „Dial M For Murder". Leik- arar góðir en myndin óþarflega löng og gloppótt. Bambi -kirk'h Eitt frægasta meistaraverk Disney- fyrirtækisins er afskaplega fallegt og eftirminnilegt þótt boðskapurinn sé gamaldags og um margt úreltur. Hjarta Ijóssins (Lysets H[jerte)Á^T*r Fyrsta framlag Grænlendinga til norrænnar kvikmyndamenningar er áhrifamikið og tekur á alvarleg- um viðfangsefnum af einlægni og festu. Vesalingarnir (Les Misérables)-^ritk Lífleg og kraftmikil aðlögun Bille August á klassísku verki Hugos. Li- am Neeson og Geoffrey Rush túlka erkifjendurna Jean Valjean og Ja- vert á ógleymanlegan hátt. Björt og fógur lygi (A Bright and Shining Lie) krk'k Enn ein Víetnammyndin, óvenju fróðleg með þokkalegt afþreyingar- gildi. Malevolance (Mannvouska) kkrk Ein af þessum sorglega fáu sem kemur verulega á óvart, sér- staklega fyrri hlutinn. Mynd sem ætti ekki að valda vonbrigð- um. Takk fyrir síðast (Since Yon’ve Been Gone) k-k'k Góð stemmning ríkir í þessari hnyttnu bekkjannótsmynd sem vinurinn David Schwimmer leik- stýrir hreint ágætiega. Af nógu að taka (Have Plenty) krkk Andríkt og fyndið byrjandaverk ungs kvikmyndagerðaiTnanns sem leikstýrir, semur, klippir og leikur - og tekst vel til. SUÐRÆN sveifla f myndinni Tökum sporið með fegurðar- ardísinni Vanessu Williams. Gríma Zorrós (The Mask of Zorro) irkk Sígild hetjusaga í glæsilegum bún- ingi sem hefur húmor fyrir sjálfri sér. Hopkins, Banderas og Zeta-Jo- nes bera gn'mu Zorrós með sóma. Állinn (U Na Gi) ★★★ Hæglát mynd japanska leikstjórans Shohei Imamura sem blandar sam- an kyrrð og ofbeldi, fálæti og ástríðum á athyglisverðan hátt. Keiniur af kirsuberi (Ta’m E Guilass) irkk Sterk og einfóld mynd franska leik- stjórans Abbas Kiarostami gefur innsýn í ytri og innri baráttu ólíkra pei-sóna á fjarlægu heimshorni. Þjófuriiui^Antrir Ljúfsár og heiliandi kvikmynd um iítinn dreng sem finnur langþráða fóðurímynd í manni sem er bæði svikahrappur og flagari. Úr augsýn (Out of Sight) ★★★ Ovenju afslöppuð en jafnframt þokkafuil glæpamynd eftir sögu Elmore Leonard og ber fágað handbragð leikstjórans Soder- berghs. í hundakofanum (In the Dogliouse) ★★l/z Skemmtileg fjölskyldumynd sem tekur sig mátulega alvarlega. Kímnin lyftii* frásögninni og gerir að verkum að flestir ættu að geta notið góðrar stundai- við skjáinn. Óskastund (Wishmaster) irk'k Einfóld saga en ágætlega unnin og yfir meðallagi skemmtileg. Fín af- þreying og eitthvað aðeins meira fyrir aðdáendur hryllingsmynda. Innbrotsmenn (Safe Men) irk'k Mjög skrítin og alveg sérstak- lega vitlaus mynd en skemmtileg á köfluin og sprenghlægileg inn á milli, og óhætt að mæla með við flesta sem leita sér að stundarafþr- eyingu Fjárhættuspilarinn (The Gamhler) irlrk'k Skemmtileg saga sem fléttar saman skáldskap og raunveru- leika á margslunginn hátt. Hand- ritið er í sérflokki og leikurinn frábær. Hershöfðinginn (The General) krk'k Vel gerð og ágætlega leikin frsk mynd um glæpamanninn Martin Cahill sem ólst upp í fátækra- hverfum Dyflinnar og varð eins konar goðsögn á sínum heima- slóðum. Tökum sporið (Dance With Me) krk'k Þessain dansmynd er óhætt að mæla með fyrir þá sem kunna að meta suðræna sveiflu, notalega rómantík og sykursæta leikara. Guðmundur Ásgeirsson/Heiða Jóhannsdtíltir/Ottó Geir Borg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.