Morgunblaðið - 18.04.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.04.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1999 29 FRÉTTIR Gönguferð í Fornasel SAMSTARF Ferðafélags íslands og Umhverfís- og útivistarfélgs Hafnarfjarðar heldur áfram með sunnudagsferð 18. apríl. Þá er um að ræða um 3 klst. gönguferð frá Krýsuvíkurveginum að forvitnileg- um stað, Fornaseli, sem fáir þekkja, segir í fréttatilkynningu. Þetta er fróðleg og skemmtileg ferð undir leiðsögn Jónatans Garð- arssonar sem er mjög kunnugur þessu svæði. Farið verður um hluta Hrauntungustígs og komið við í gamalli fjárborg. Brottför er frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6 kl. 13 en þátttakendur geta mætt við kirkjug. Hafnarfírði kl. 13.20. Kl. 10.30 sama dag verður á dag- skrá Ferðafélagsins gönguferð um gömlu þjóðleiðina frá Kalmanstjöm í Staðarhverfi, eða Prestastíg eins og hann er oft nefndur. Brottför frá BSI, austanmegin, og Mörkinni 6. Einnig stansað við kirkjug. Hafnarfirði kl. 13.20 og á Njarðvíkurfitjum. Þátttakendur eru hvattir til að búa sig vel og hafa með nesti. * Askorun frá stjórn SAMFOK SAMFOK, Samband foreldrafélaga og foreldraráða í grunnskólum Reykjavíkur hefur sent frá sér eft- irfarandi áskorun. „SAMFOK harmar að staða kennara í skólum Reykjavíkurborg- ar sé á þann veg að þeir sjái sig knúna til aðgerða eins og þeirra sem þeir ætla að grípa til 15. ápríl. Aðgerða sem leiða til þess að kennsla fellur niður hjá þeim 14.500 nemendum sem stunda nám í skól- um borgarinnar. SAMFOK skorar á borgaryfir- völd og kennara að finna lausn á þessum deilumálum nú þegar, þannig að tryggt sé að grunnskóla- börn borgarinnar njóti í framtíðinni bestu fáanlegrar kennslu.“ Samfylkingin Fundur á Austurlandi JÓHANNA Sigurðardóttir oddviti framboðslista Samfylkingarinnar í Reykjavík mætir með Einari Má Sigurðarsyni oddvita listans á Aust- urlandi á fund á Hótel Bjargi á Fá- skrúðsfirði kl. 15 á sunnudag. ÞU FINNUR ORUGGIEGA , EITTHVAO VIO ÞITT HJEFI lí AD IUIAI HJÁOKKUR IV,AL ^ Hinn 3. mai hefjast ^ hraðnámskeið fyrir þá sem vilja hressa upp á enskukunnáttuna fyrir sumarfríið Upplýsingar í síma 588 0303 / 588 0305 Sumarnámskeið fyrir börn - Umræðuhópar fyrir lengra komna Sérhæfð námskeið fyrir starfsmenn fyrirtækja Sandra Eatan Edward Rickson Juile Ingham, skolasliörl Enskllskólinn FAXAFENI 10, 108 Reykjavík HEHNT&SKÓLINH í KÓPAVOSI Menntaskólinn í Kópavogi Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að ráða kennara var stofnaður árið 1973 og í eftirtaldar greinar næsta skólaár. starfar á þremur sviðum. Danska 2 stöður Um er að ræða: Jarðfræði 1 staða Stærðfræði 1 staða •Bóknámssvið Viðskipta- og ferðagreinar 2 stöður * Feröamálasviö Þýska 1 staða - afleysing í ár v/orlofs Vélritun 1/2 staða •Hótel - matvælasvið Líffræði 1/2 staða Kór 1/2 staða Menntaskólinn í Kópavogi Listasaga 8 stundir státar m.a. af góðri Saga 1 staóa starfsaðstöðu og Þá eru auglýstar eftirtaldar stöður í matvælagreinum: metnaðarfullu starfsfólki. Bakstur 2 stöður Framreiðsla 2 stöður Skólinn kappkostar að veita Matreiðsla 2 stöður nemendum sínum góða þjónustu og fjölbreytta Kjötiðn 1/2 staða möguleika til menntunar. Veitingatækni 1/2 staða Launakjör fara eftir samningum kennarafélaganna og ríkisins. Umsóknum skal skila til skólans fyrir 1. maí og verður öllum umsóknum svarað. Nánari upplýsingar veita skólameistari eða aðstoðarskólameistari í síma 544 5510. Skólameistari Skór og bakpoki Frabær sumargjor Mikið úrval af sportskóm fyrir alla fjölskylduna fró Veglegur bakpoki fylgir hverju pari. Verð fró kr. 2.395 Margir litir Allar stærðir Póstsendum samdægurs Kringlunni, 1. hæð, simi 569 9345 Ferðatilboð Plúsferða til kortlnafa^^^^^ Portúgal apni m. v. að 2 ferðist saman í stúdíói á Sol Dorio Innifalið: Flug 21. april, gisting í 28 nætur, og allir flugvallarskattar (Innifalinn 10.000 kr. afsláttur á mann) MallorcaBi a marm kr. m. v. að 2 ferðist saman í íbúð á Bíarritz Innifalið: Flug 14. maí, gisting í 10 nætur, og allir flugvallarskattar (Innifalinn 10.000 kr. afsláttur á mann) Danmörls BILLUND' a tnaitn m. v. að 2 fullorðnir og 2 börn 2ja-11ára ferðist saman Innifalið: Flug, bílaleigubíll í 1 viku, allir flugvallarskattar og aðgangur í Legoland (Innifalinn 7.500 kr. afsláttur á mann) Tilboð þessi miðast við að ferðir séu að fullu greiddar með VISA ( eingreiðslu eða raðgreiðslum) * FERÐIR Faxafeni 5 • 108 Reykjavík • Sími 568 2277 • Fax 568 2274 Netfang plusf@plusferdir.is • Veffang www.plusferdir.is E 800 7722 ) I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.