Morgunblaðið - 18.04.1999, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 18.04.1999, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 18. APRIL 1999 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19/4 Stöð 2 20.05 Matarmenning Englendinga hefur ekki alltaf verið hátt skrifuð, en víða má finna mjög góða veitingastaði í London, sem bjóða sælkerarétti á heimsmælikvarða. Farið verður í heim- sókn til söngkonunnar Emiliönu Torrini og margt fleira. Opnir kosningafundir Rás 110.15 Arndís Þorvaldsdóttir fjallar um Gerpi, austasta odda landsins, f Sagnaskjóðunni og Hálfdán Haraldsson fyrrverandi skólastjóri á Kirkjumel í Norðfirði lýsir haustsmölun í Gerpisafrétt. Einnig er sagt frá draugnum Glæsi, sér- legum sendiherra Sandvíkinga fyrr á tímum. Rás 1 20.00 Nú eru ekki nema rétt tæpar þrjár vikur til kosninga. Fréttastofa Útvarps stendur fyrir opnum kosningafundum í öll- um kjördæmum og er þeim útvarpað beint á Rás 1. Efstu menn á öllum listum taka þátt í umræðunum. í kvöld verður útvarpað frá fundi með fram- bjóðendum á Sauðár- króki. I næstu viku verður út- varpað frá fundum á Egils- stöðum og ísafirði en síðasti kjördæmafundurinn verður með frambjóðendum í Reykja- vík og verður haldinn 3. maf. Alþingishúsið Sýn 21.30 Fjallað verður um rjúpu í þessum lokaþætti og fylgst er með fulgamerkingum í Hrísey að vorlagi. Við kynnumst ólíkum veiðimönnum og ólíku viðhorfi til veiðanna. Þá kynnumst við mönnum sem leggja ekki minna upp úr matnum í veiðikofanum. 11.30 ► Skjáleikurinn 16.25 ► Helgarsportið (e) [3778432] 16.45 ► Leiðarljós [8220567] 17.30 ► Fréttir [61513] 17.35 ► Auglýsingatími - Sjón- varpskringlan [623109] 17.50 ► Táknmálsfréttir [2225567] 18.00 ► Dýrin tala (15:26) [2426] 18.30 ► Ævintýri H.C. Ander- sens Einkum ætlað börnum að 6-7 ára aldri. (19:52) [3345] 19.00 ► í fjöileikahúsi Nokkrir af færustu fjöllistamönnum heims leika listir sínar. [838] 19.27 ► Kolkrabbinn [200682242] 20.00 ► Fréttir, íþróttir og veður [61695] 20.40 ► Án titils í þættinum er rætt við Kaivlínu Eiríksdóttur um tónverk hennar, fylgst með æfíngum á nýrri kammeróperu og leikin nokkur tónverk eftir hana. (3:3) [516890] 21.05 ► Knut Hamsun (Gáten Knut Hamsun) Norskur myndaflokkur um rithöfundinn þekkta. Aðalhlutverk: Per Sunderland, Astrie Folstad og Harald Brenna. (1:6) [7374513] 22.05 ► Kalda stríðið Spútnik: 1949-1961 (The Cold War) Bandarískur heimildarmynda- flokkur. Itarefni um þáttaröð- ina er að finna á vefslóðinni: http:/Avww.cnn.com/SPECIAL S/cold.war/episodes/08/.(8:24) [1728513] 23.00 ► Eilefufréttir og íþróttir [47971] 23.20 ► Mánudagsviðtalið Ragnheiður Gyða Jónsdóttir dagskrárgerðarmaður ræðir við Ingunni Asdísardóttur bók- menntafræðing og þýðanda um goðsagnir heimsins. [8703123] 23.45 ► Auglýsingatími - Sjón- varpskringlan [1150635] 23.55 ► Skjáleikurinn 13.00 ► Ögurstund (Running on Empty). (e) [1462744] 14.55 '► Vinir (Friends ) (23:25) (e) [207161] 15.25 ► Ellen (11:22) (e) [207180] 16.00 ► Eyjarklíkan [46451] 16.25 ► Tímon, Púmba og félagar [697364] 16.50 ► Maríanna fyrsta [5814971] 17.15 ► Úr bókaskápnum [9605432] 17.25 ► María maríubjalla [9523884] 17.35 ► Glæstar vonir [46600] 18.00 ► Fréttir [53548] 18.05 ► Sjónvarpskringlan [1291708] 18.30 ► Nágrannar [1987] 19.00 ► 19>20 [180] 19.30 ► Fréttir [14451] 20.05 ► Að hætti Sigga Hall (11:12)[689155] KVIKMYNÐ Sítf* mig (Keiner liebt mich) Fanny Fink er öryggisvörður á stórum flugvelli sem hugsar meira um dauðann en góðu hófi gegnir. Hún telur sjálfri sér ti-ú um að karlmenn séu bara til trafala. Aðalhlutverk: Maria Schrader, Pierre Sanoussi-Bliss og Mich- ael von Au. 1994. [834093] 22.30 ► Kvöldfréttir [99364] 22.50 ► Ensku mörkin [7559398] 23.45 ► Ögurstund (Running on Empty) ★★★ '/2 Arthur og Annie Pope kynntust á námsár- um sínum á sjöunda áratugnum þegar uppreisnarandinn var allsráðandi. Asamt vinum sínum sprengdu þau í loft upp rann- sóknarstofu þar sem unnið var að gerð napalmsprengja. Aðal- hlutverk: Christine Lahti, River Phoenix, Judd Hh-sch og Martha Plimpton. 1988. [7548529] 01.40 ► Dagskrárlok 17.15 ► ítölsku mörkin [662838] 17.35 ► Ensku mörkin [6384600] 18.30 ► Sjónvarpskringian [67703] 18.55 ► Enski boltinn Bein út- sending. Arsenal - Wimbledon. [2243664] 21.00 ► Trufluð tilvera (South Park) Bönnuð börnum. (31:31) [616] hÁTTIID 21.30 ►Vængja- rHI IUI\ þytur fslensk þáttaröð um skotveiði. Sýn 1999. (3:3) [94635] 22.05 ► Á ystu nöf (Cliff- hanger) ★★★ Þrautreyndur björgunarmaður glímir við hóp glæpamanna sem heldur unn- ustu hans í gíslingu í óbyggðun- um Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, John Lithgow, Mich- ael Rooker og Janine Turn- er.1993. Stranglega bönnuð börnum. [4973161] 23.55 ► Golfmót í Bandaríkjun- um [3887890] 00.55 ► Fótbolti um vfða veröld [4995759] 01.25 ► Dagskrárlok og skjá- lelkur OMEGA 17.30 ► Gleðistöðin [476884] 18.00 ► Þorpið hans Villa [477513] 18.30 ► Líf í Orðinu [558432] 19.00 ► Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. [491548] 19.30 ► Samverustund [388635] 20.30 ► Kvöldijós [729513] 22.00 ► Líf í Orðinu með Joyce Meyer. [304068] 22.30 ► Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. [409567] 23.00 ► Líf í Orðinu með Joyce Meyer. [560277] 23.30 ► Lofið Drottin 06.05 ► Tvær eins (It Takes Two) Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Kh-stie Alley og Mary-Kate Olsen. 1995. [6355987] 08.00 ► Fangar á eigin heimili (Home Invasion) 1997. [8190074] 10.00 ► Reikningsskil (Ghosts of Mississippi) ★★★ Aðalhlut- verk: Alec Baldwin, James Woods og Whoopi Goldberg. 1996. [5483819] 12.10 ► Tvær eins (e) [2378987] 14.00 ► Reikningsskil (Ghosts Of Mississippi) [6467838] 16.10 ► Fangar á eigin heirnili (Home Invasion) [4515906] 18.00 ► Járnmaðurinn (The Iron Man) [610451] 20.00 ► Mary Reilly Aðalhlut- verk: Glenn Close, John Mal- kovich og Julia Roberts. 1996. Stranglega bönnuð börnum. [91906] 22.00 ► Vélarbilun (Breakdown) Aðalhlutverk: Kurt Russell, J. T. Walsh og Kathleen Quinlan. 1997. Bönnuð bömum. [82682] 24.00 ► Járnmaðurinn [187759] 02.00 ► Mary Reilly (e) [2941310] 04.00 ► Vélarbilun (e) [2938846] SKJÁR 1 16.00 ► Óvænt endalok [4874906] 16.35 ► Ástarfleytan [3963906] 17.05 ► Dallas (22) [4521722] 18.05 ► Blóðgjafafélag íslands [2266797] 18.25 ► Dagskrárhlé [6627451] 20.30 ► Kosningar [7784513] 21.35 ► Fóstbræður [6933155] 22.35 ► The Late Show [6037513] 23.35 ► Dallas (23) [861987] 00.30 ► Dagskrárlok RÁS 2 FM 90,1/99,9 0.10-6.05 Næturtónar. Auðlind. (e) Úrval dægurmálaútvarps. (e) Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir, Morgunútvarp- ið. 9.03 Poppland. 10.03 Spennuleikrit: Opin augu. 10.15 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.08 Dægurmálaút- varp. 17.00 íþróttir. 17.05 Dæg- urmálaútvarp. 17.30 Pólitíska homið. Óli Bjöm og Stefán Jón mætast. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Umslag Dægurmálaút- varpsins. 19.30 Bamahomið. Segðu mér sögu: Þið hefðuð átt að trúa mér! Bamatónar. 20.30 Hestar. Umsjón: Júlíus Brjánsson. 21.30 Kvöldtónar. 22.10 Skjald- bakan á Hróarskeldu '98. Um- sjón: Guðni Már Henningsson. LANDSHLUTAÚTVARP 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Út- varp Norðurlands. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp. 9.05 King Kong. 12.15 Hádegisbarinn á Þjóðbraut. 13.00 íþróttir. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóð- brautin. 18.00 Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á heila tímanum kl. 7- 19. FM 95,7 Tónlist allan sólarhringinn. Fréttlr: 7, 8, 9, 12, 14,15, 16. íþróttir: 10, 17. MTV-fréttir: 9.30, 13.30. Svlðsljóslð: 11.30, 15.30. GULL FM 90,9 Tónlist allan sólarhringinn. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhring- inn. Fréttln 9, 12,16. LINDIN FM 102,9 Tónlist og þættir allan sólarhring- inn. Bænastundir: 10.30, 16.30, 22.30. MATTHILDUR FM 88,5 Tónlist allan sólarhringinn. Fréttin 7, 8, 9, 10, 11, 12. HUÓÐNEMINN FM 107 Talað mál allan sólarhringinn. MONO FM 87,7 Tónlist allan sólarhringinn. Fréttlr. 8.30, 11, 12.30, 16.30, 18. SKRATZ FM 94,3 Tónlist allan sólarhringinn. STJARNAN FM 102,2 Tónlist allan sólarhringinn. Fréttlr: 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16. LÉTT FM 96,7 Tónlist allan sólarhringinn. X-IÐ FM 97,7 Tónlist allan sólarhringinn. ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 Tónlist allan sólarhringinn. FROSTRÁSIN FM 98,7 Tónlist allan sólarhringinn. Frétt- Ir: 5.58, 6.58, 7.58, 11.58, 14.58, 16.58. íþróttlr 10.58. RIKISUTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Bryndís Malla Elídóttir flytur. 07.05 Morgunstundin. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 08.20 Morgunstundin. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson á Akureyri. 09.38 Segðu mér sögu, Þið hefðuð átt að trúa mér! eftir Gunnhildi Hrólfs- dóttur. Höfundur les (8:20) 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaskjóðan. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. 10.35 Árdegistónar. Kórlög eftir Fanny Mendelssohn-Hensel. Leonarda-sveit- in í Köln syngur; Elke Mascha. Blankenburg stjórnar. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og. Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarút- vegsmál. 12.57 Dánarfregnir og augiýsingar. 13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.03 Útvarpssagan. Hús málarans, endurminningar Jóns Engilberts. eftir Jóhannes Helga. Óskar Halldórson les (10:11) (Hljóðritun frá 1974) 14.30 Nýtt undir nálinni. Leikið af nýj- um geislaplötum úr safni Útvarps. 15.03 Barnaleikhús. Síðari þáttur. Um- sjón: Gunnar Gunnsteinsson og. Mar- grét Kr. Pétursdóttir. 15.53 Dagbók. 16.08 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 17.00 íþróttir. 17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.05 Um daginn og veginn. 18.30 Galdramálin ÍThisted. Lára Magnúsardóttir les þýðingu Andrésar Björnssonar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Kvöldtónar. 20.00 Kosningar '99. Frá opnum kjör- dæmisfundi á Sauðárkróki. í umsjá fréttastofu Útvarps. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Ragnheiður Sverrisdóttir flytur. 22.20 Tónlist á atómöld. Umsjón: Ólafur Axelsson. 23.00 Víðsjá. Úrval úr þáttum liðinnar viku. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum. FRÉITIR OG FRÉTTAYFIRLIT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL. 2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,20, 22 og 24. YMSAR STÖÐVAR AKSKJÓN 12.00 Skjáfréttir. 18.15 Kortér Fréttaþáttur. Endurs. kl. 18.45, 19.15, 19.45, 20.15, 20.45. 21.00 Kosningar 99 Flokkakynning. Kynning á stefnumálum Sjálfstæðis- flokks. ANIMAL PLANET 7.00 The New Adventures Of Black Beauty. 8.00 Hollywood Safari: Dude Ranch. 9.00 The Crocodile Hunter Sharks Down Under. 10.00 Pet Rescue. 11.00 Animal Doctor. 12.00 The Blue Beyond: The Lost Ocean. 13.00 Hollywood Safari: Aftershock. 14.00 Monkey Business. 16.00 Cousins Bene- ath The Skin: Ntolohi, The Political Animal. 17.00 Champions Of The Wild: Mountain Gorillas With Pascale Sicotte. 17.30 The Holy Monkeys Of Rajasthan. 18.00 Wild Rescues. 19.00 Pet Rescue. 20.00 Wildlife Sos. 21.00 Animal Doct- or. 22.00 Emergency Vets. COMPUTER CHANNEL 17.00 Buyer’s Guide. 17.15 Masterclass. 17.30 Game Over. 17.45 Chips With Everyting. 18.00 Leaming Curve. 18.30 Dots and Queries. 19.00 Dagskrárlok. HALLMARK 5.10 Lonesome Dove. 6.00 Change of HearL 7.35 A Doll House. 9.25 For Love and Glory. 10.55 A Father’s Homecom- ing. 12.35 Little Shop of Horrors. 13.50 Harlequin Romance: Tears in the Rain. 15.30 Doom Runners. 17.00 Shadow of a Doubt 18.30 Mother Knows Best 20.00 Murder East, Murder West. 21.40 The Pursuit of D.B. Cooper. 23.15 Veron- ica Clare: Affairs With Death. 0.45 Cross- bow. 1.10 Lady lce. 2.45 The President’s Child. 4.15 My Favourite Brunette. CARTOON NETWORK 8.00 Flintstone Kids. 8.30 The Tidings. 9.00 Magic Roundabout. 9.30 Blinky Bill. 10.00 Tabaluga. 10.30 A Pup Na- med Scooby Doo. 11.00 Tom and Jerry. 11.30 Looney Tunes. 12.00 Popeye. 12.30 The Rintstones. 13.00 The Jet- sons. 13.30 Droopy’s. 14.00 The Add- ams Family. 14.30 Scooby Doo. 15.00 The Sylvester & Tweety Mysteries. 15.30 Dexter’s Laboratory. 16.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 16.30 Cow and Chicken. 17.00 Superman & Batman. 17.30 The Flintstones. 18.00 Tom and Jerry. 18.30 Looney Tunes. 19.00 Cartoon Cartoons. BBC PRIME 4.00 Music Makers. 5.00 Mr Wymi. 5.15 Ozmo English Show. 5.35 Blue Peter. 6.00 Out of Tune. 6.25 Ready, Steady, Cook. 6.55 Style Challenge. 7.20 Real Rooms. 7.45 Kilroy. 8.30 Classic EastEnders. 9.00 Songs of Praise. 9.30 Abroad in Britain. 10.00 Rick Stein’s Fruits of the Sea. 10.30 Ready, Steady, Cook. 11.00 Can’t Cook, Won’t Cook. 11.30 Real Rooms. 12.00 Wildlife. 12.30 Classic EastEnders. 13.00 Look- ing Good. 13.30 Open All Hours. 14.00 Waiting for God. 14.30 Mr Wymi. 14.45 Ozmo English Show. 15.05 Blue Peter. 15.30 Wildlife. 16.00 Style Challenge. 16.30 Ready, Steady, Cook. 17.00 Classic EastEnders. 17.30 A Cook’s Tour of France II. 18.00 Last of the Summer Wine. 18.30 Waiting for God. 19.00 Spender. 20.00 Top of the Pops 2. 20.45 0 Zone. 21.00 Animal Dramas. 22.00 Die Kinder. 23.00 The Leaming Zone: Bazaar. 23.30 The Lost Secret. 24.00 Deutsch Plus. 1.00 Twenty Steps to Better Mgt. 1.30 Twenty Steps to Bett- er Mgt. 2.00 Cinema for the Ears. 2.30 George Fenton in Conversation. 3.00 In the Market Place. 3.30 Le Corbusier and the Villa la Roche. NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Amazonia: Vanishing Birds of the Amazon. 11.00 Amazonia: the Amazon Warrior. 12.00 Amazonia: Pantanal - Br- azil’s Forgotten Wildemess. 13.00 Kang- aroo Comeback. 14.00 The Human Impact. 15.00 Voyager. 16.00 The Amazon Wamor. 17.00 Kangaroo Comeback. 18.00 The Uamero and the Boy With the White Llama. 18.30 Koalas in My Backyard. 19.30 Rre Bombers. 20.00 Living Science: Cool Science. 21.00 Lost Worlds: Renaissance of the Dinosaurs. 22.00 Extreme Earth: Land of Fire and lce. 22.30 Extreme Earth: Liquid Earth. 23.00 On the Edge: Deep Into the Labyrinth. 23.30 On the Edge: Flight Across the World. 24.00 Uving Science: Cool Science. 1.00 Lost Worlds: Renaissance of the Dinosaurs. 2.00 Extreme Earth: Land of Rre and lce. 2.30 Extreme Earth: Uquid Earth. 3.00 On the Edge: Deep Into the Labyr- inth. 3.30 On the Edge: Right Across the World. 4.00 Dagskrárlok. DISCOVERY 15.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures. 15.30 The Diceman. 16.00 Connect- ions. 17.00 Outback Adventures. 17.30 Untamed Amazonia. 18.30 Rightline. 19.00 Beyond the Truth. 20.00 Loch Ness Discovered. 21.00 Search forthe Sea Serpent 22.00 Wolfman: the Myth and the Science. 23.00 UFO and Dag- skrárlok. Encounters. 24.00 Rightline. SKY NEWS Fréttir fluttar allan sólarhringinn. MTV 4.00 Kickstart 5.00 Top Selecbon. 6.00 Kickstart. 7.00 Non Stop Hits. 10.00 MTV Data Videos. 11.00 Non Stop Hits. 14.00 Select MTV. 16.00 Say What. 17.00 So 90s. 18.00 Top Selection. 19.00 MTV Data Videos. 20.00 Amour. 21.00 MTV Id. 22.00 Superock. 24.00 The Grind. 0.30 Night Videos. CNN 4.00 This Moming. 4.30 Best of Insight 5.00 This Moming. 5.30 Managing. 6.00 This Morning. 6.30 Sport. 7.00 This Morning. 7.30 Showbiz This Week- end. 8.00 NewsStand: CNN & Time. 9.00 News. 9.30 Sport. 10.00 News. 10.15 American Edition. 10.30 Biz Asia. 11.00 News. 11.30 Pinnacle Europe. 12.00 News. 12.15 Asian Edition. 12.30 World Report. 13.00 News. 13.30 Showbiz This Weekend. 14.00 News. 14.30 Sport. 15.00 News. 15.30 The Artclub. 16.00 NewsStand: CNN & Time. 17.00 News. 17.45 Amer- ican Edibon. 18.00 News. 18.30 World Business. 19.00 News. 19.30 Q&A. 20.00 News Europe. 20.30 Insight. 21.00 News Update/World Business. 21.30 Sport. 22.00 World View. 22.30 Moneyline Newshour. 23.30 Showbiz. 24.00 News. 0.15 Asian Edition. 0.30 Q&A. 1.00 Larry King Live. 2.00 News. 2.30 Newsroom. 3.00 News. 3.15 American Edition. 3.30 World Report TNT 5.00 Young Cassidy. 7.00 The Amer- icanization of Emily. 9.00 For Me and My Gal. 10.45 The Letter. 12.30 Little Women. 14.30 They Were Expendable. 17.00 The Americanization of Emily. 19.00 Tortilla Flat. 21.00 Bhowani ' Junction. 23.00 Butterfield 8. 1.15 Demon Seed. 3.00 Bhowani Junction. THE TRAVEL CHANNEL 11.00 Tread the Med. 11.30 Go Portugal. 12.00 Holiday Maker. 12.30 Floyd On Oz. 13.00 The Ravours of Italy. 13.30 Ridge Riders. 14.00 Going Places. 15.00 On Tour. 15.30 Across the Une - the Americas. 16.00 Reel World. 16.30 Pathfinders. 17.00 Royd On Oz. 17.30 Go 2.18.00 Tread the Med. 18.30 Go Portugal. 19.00 Holiday Ma- ker. 19.30 On Tour. 20.00 Going Places. 21.00 Ridge Riders. 21.30 Across the Line - the Americas. 22.00 Reel World. 22.30 Pathfinders. 23.00 Dagskrárlok. CNBC Fréttir fluttar allan sólarhringinn. EUROSPORT 6.30 Hjólreiðar. 7.30 Maraþon. 8.30 Tennis. 16.00 Maraþon. 18.30 Lyfting- ar. 20.30 Rallí. 21.00 Knattspyma. 22.30 Hnefaleikar. 23.00 Rallí. 23.30 Dagskrárlok. VH-1 5.00 Power Breakfast. 7.00 Pop-up Video. 8.00 Upbeat. 11.00 Ten of the Best. 12.00 Greatest Hits Of...: Texas. 12.30 Pop-up Video. 13.00 Jukebox. 15.00 Mills ’n’ Collins. 16.00 Five @ Fi- ve. 16.30 Pop-up Video. 17.00 Happy Hour with Toyah Willcox. 18.00 Hits. 19.00 The Album Chart Show. 20.00 VHl Divas Uve ‘99! 22.00 Pop-up Vid- eo. 22.30 Talk Music. 23.00 VHl Country. 24.00 American Classic. 1.00 Late Shift. Fjölvarpið Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Breíðbandið VH-1, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News, CNN, TNT, Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Breiðbandinu stöðvamar. ARD: þýska rík- issjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarpið, TV5: frönsk mennignarstöð,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.