Morgunblaðið - 18.04.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 18.04.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1999 35' SKOÐUN FRÉTTIR Kanada, Kína, Austurríki, Rúss- land o.fl. Búrúndí hefur séð sér hag í því að fullgilda samninginn frá og með 1. október 1999. Tveir þriðju heimsviðskipta eiga sér stað innan aðildarlanda CISG. I CISG eru reglur um samninga um alþjóðleg lausafjárkaup og gild- ir samningurinn um viðskipti sem fram fara milli einstaklinga og lög- aðila sem heimilisfastir eru sinn í hvoru aðildarríkinu. CISG gildir þó einnig ef viðskipti eiga sér stað milli aðila í sitthvoru landinu, jafn- vel þó annað landið sé ekki aðildar- land, ef alþjóðlegur lagaskilaréttur leiðh- til þess að löggjöf aðildarrík- isins gildi um kaupin. Samningnum er í grófum drátt- um skipt í fjóra þætti. I fyrsta þætti era almenn ákvæði. I öðram þætti eru ákvæði um það hvenær samningaviðræður aðila teljast hafa fætt af sér bindandi alþjóðleg- an samning um lausafjárkaup og hvenær ekki. I þriðja þætti, sem er langstærsti og mikilvægasti þáttur samningsins, er fjallað um skyldur seljanda og kaupanda í alþjóðlegum lausafjárkaupum, um flutning vör- unnar, galla og aðrai- vanefndir samnings, greiðslu, afhendingu, viðtöku og áhættuyfirfærslu. I fjórða þætti eru síðan lokaákvæði. Norðurlandaþjóðirnar, Dan- mörk, Svíþjóð, Finnland og Noreg- ur hafa allar nýtt sér heimild í CISG til að fullgilda ekki annan þátt hans um formgildi samning- anna. Þessai- þjóðir gerðu einnig fyrirvara um aðild sína hvað varðar aðrar Norðurlandaþjóðir. Samning- urinn gildir ekki í lausafjárkaupum milli þessara þjóða. Talið er að innan fárra ára verði yfir 100 þjóðir búnar að fullgilda CISG. Ekki þarf að koma á óvart að þjóðir sjái sér hag í því að full- gilda samning sem þennan, enda er heimurinn sífellt að skreppa saman í viðskiptalegu tilliti. Millii-íkja- verslunin hefur aukist á þann hátt að með ólíkindum má teljast. Und- anfarin ár hefur milliiTkjaverslun aukist um 5-6% ári meðan heims- framleiðslan hefur aðeins aukist um 3-4%. Aukin milliríkjaverslun ber með sér þörf á samræmdum leik- reglum. Það er brýn nauðsyn að Island gerist aðili að samningi þessum svo hægai’a sé og öraggara fyrir er- lenda aðila að eiga viðskipti við ís- lenska aðila á jafnréttisgrandvelli. Hér verður ekki tekin afstaða til þess hvort Island eigi að fullgilda samninginn að undanskildum öðr- um þætti hans. New York samningurinn frá 1958 um viðurkenningu alþjóðlegra gerðardóma. Hinn 10. júní 1958 var innan vébanda Sameinuðu þjóð- anna samþykktur samningur sem fékk heitið United Nations Con- vention on the Recognition and En- forcement of Foreign Ai'bitral Awards. Samningur þessi hefur að megin- markmiði að tryggja gagnkvæma viðurkenningu aðildarríkjanna á gerðardómum. Þá tryggir samning- urinn einnig gagnkvæma fram- fylgni slíkra gerðardóma milli að- ildarríkja. Aðildarríkjum er heimilt, skv. samningnum, að lýsa því yfir að þau muni einungis viðurkenna gerðardóma, kveðna upp erlendis, að því tilskildu að dómurinn sé kveðinn upp í öðra aðildarríki að samningnum. Langflest aðildarrík- in hafa nýtt sér þessa heimild. Eitt hundrað og fimmtán lönd hafa í dag gerst aðilar að samningi þessum. Þar á meðal era, eins og nærri má geta, öll helstu viðskipta- lönd íslands. Þar sem langflest þeirra hafa lýst því yfir að þau muni einungis viðurkenna gerðardóma frá öðram aðildaiTÍkjum samnings- ins, er staðan einfaldlega sú að eng- Þér er boðið á fund m Möller frambjóöandi í Reykjavík um heilbrigðismál við aldahvörf. Miðvikudaginn 21. apríl kl. 17:30. iir H. Haarde um atvinnu- og efnahagsmál. Þriðjudaginn 20. apríl kl. 17:30. Kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins Skipholti 19 Komið og hlýðið á forvitnileg erindi og takið þátt í umræðum. Við bjóðum upp á kaffi og léttar veitingar. Allir velkomnir ÁRANGURfyrÍTMAJK HEIÐARGÆS í hreiðri í Veiðivötnum. Myndina tók Jóhann Óli Hilmarsson. Erindi um fuglalíf í Veiðivötnum in trygging er fyiTr því að gerðar- dómur, kveðinn upp á Islandi, verði viðurkenndur erlendis. Þaðan af síður er fyrir því nein trygging, að gerðardómur sem kveðinn er upp í öðra ríki, verði viðurkenndur né honum framfylgt á Islandi. Þessi réttarstaða er algerlega óviðunandi. Erlendir aðilar sem gera vilja samninga við íslenska að- ila, og leita eftir óhlutdrægum og óháðum úrskurðaraðila, verða að geta treyst því að niðurstaða gerð- ardóms í deilumáli milli aðila hafi eitthvert gildi. Islensk fyrirtæki í alþjóðavæðingu eiga einfaldlega betra skilið en að þurfa að lúta slíku löggj afaramhverfi. Lokaorð Fullgilding ofangreindra alþjóða- samninga er aðeins skref í áttina að alþjóðavæðingu atvinnulífsins. Margt fleira þarf til að koma. Þar má til dæmis nefna það álitaefni sem sífellt hlýtur að banka fastar á dyr rökræðunnar hér á landi, sem er hugsanleg gildistaka Evrannar á Islandi í byrjun næstu aldar. Eg vil að lokum skora á stjórn- völd að taka til höndunum og hefja strax undirbúning að fullgildingu samninganna. Höfundur er lögmaður fyrir dömstól- um á íslandi og í Frakklandi. FUGLAVERNDARFÉLAG íslands heldur fræðslufund mánudaginn 19. apríl í stofu 101 í Odda, húsi hugvísindadeildar Háskólans og hefst hann kl. 20.30. Þar mun Örn Óskarsson Iíffræðingur halda er- indi um fulgalíf í Veiðivötnum og nágrenni. Örn er gjörkunnugur fuglalifi á svæðinu, hann kom fyrst í Veiði- vötn árið 1969 og hefur heimsótt þau á hverju ári síðan. Hann er því manna fróðastur um fuglalíf í þessari sérstæðu hálendisvin og eldstöð, sem sennilega á engan sinn líka, segir í fréttatilkynn- ingu. Rúmlega 50 fuglategundir hafa sést í Veiðivötnum, þar af eru 22 árvissir varpfuglar, 11 reglulegir gestir og 18 fuglar eru hraknings- og flækingsfuglar í vötnunum. Benidorm í júní frá aðeins kr. 49.855 ■HHHH^H^^^Hviðbótarsæti til Sumaráætlun Heimsferða hefur fengið ótrúleg viðbrögð og nú er uppselt í fjölmargar brottfarir í sumar. Hjá Heimsferðum færðu beint leiguflug á vinsælustu áfangastaði íslendinga, Benidorm, Costa del Sol, Benidorm og Barcelona, með nýjustu og fullkomnustu Boeing þotu Boeing verksmiðjanna og nú eru síðustu forvöð að tryggja sér sæti í fjölmargar ferðir sumarsins því aldrei fyrr hefur svo mikið verið bókað jafn snemma. 11. maí - síðustu sætin 19. maí - biðlisti 26. maí - viðbótarsæti 2. júní - viðbótarsæti 9. júní - viðbótarsæti 16. júní - uppselt 23. júní - uppselt 30. júní - 23 sæti Viðbótargisting á Acuarium - í hjarta Benidorm. HEIMSFERÐIR ■m.. &mm mmm Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 • www.heimsferdir.is London Vikulegt ilug til Gatwick flugvallar í London með nýjum Boeing þotum Sabre Airways. í London bjóðum við góð hótel í hjarta borgarinnar og sértilboð á flug og bíl. Kr. 16.645 M.v hjón með 2 börn, 2 - 11 ára Skattar innifaldir. Kr. 19.990 Flugsæti fyrir fullorðinn með sköttum. Verð kr. 49.855 M.v. hjón nieð 2 börn, 2-11 ára, Acuarium, 9. júní. 2 vikur, skattar innifaldir Verð kr. 59*855 M.v. 2 í íbúð, Acuarium, 9. júní, 2 vikur, með sköttum. Benidorm i iúni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.