Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 92

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 92
92 3. þurkun jarðepla. 3>egar jarftepli eru iir garfti tekin, á að bera þau í rúmgott og vindsvalt hús, og má ei lirúga þeiin saman, heldur breiða út, sem verður; en strax næsta þerridag breiða f>au út og hafa undir þeim hálmvoðir, segl eða annan fatnað, því ei má leggja þau á deiga eða kalda jörð. Forðaeplin eða þau, sem brúkast eiga til matar, mega eigi fá minna en eins dags góðan þerrir, og er þó betra að þurka þau í 2 daga; en þau, sem menn velja sér fyrir kyn- mæður, fer bezt að þurka í 2 eða 3 daga. 4. Geymsla jarðepla. Orðtækið, að ei sé minna vert að gæta feingins fjár en afla þess, á sér hér fyllilega stað; og ein- initt fyrir þá sök, aö geymsla þessi hefir þókt svo vandhæfíenum kaldari löndum, Grænlandi, íslandi, Færeyum og i norðurhlutá Noregs, liafa menn breytt til á ýmsa vega með geymsluna. Ekki er eg nógu kunnugur til að meta, hver aöferð sé bezt með geymslu jarðeplanna, og því læt eg mér nóg að skýra frá, hversu Vestfiröíngar geyma þau; því eg veit að bæði er það auðveldasti mátinn, og hefir gefizt vel allstaðar, sem eg veit til. a) Kynmæður á að velja strax fyrsta daginn, sem til þerris eru breidd jarðeplin; er þá lánghæg- ast undir berum himni að velja hentugu eplin til kynmæðra árið eptir, og mæla í íláti ejitir því mikið, sem maður á stórt geröisland, eða ætlar sér aðjarð- leggja mikið eða lítið, t. a. m. liálfa eða lieila tunnu, og ættu menn að taka til hehlur vel en vart, bæði vegna þess, ef nokkuð kynni að skemmast, og líka til að geta hjálpað einhverjum nábúa sinna, meðan jarðejda ræktin er að komast á, og fleiri og fleiri að bætast í flokk garðyrkjumannanna. Kynmæður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.