Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 101

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 101
101 stjórnsamur. Kom j»ú hjúum þinum aldrei á þaft, að gegna ekki skipun þinni fljótt og vel, láttu þauvita það fyrir fram, afi þú aldrei liafir Imldiö hjú, og ætlir þér ekki aö halda, sem afsegir skipan þína. Ilaföu nærgætni í verka-skipan þinni, og þegar þú getur, þá vertu í verkinu ineð þeim, og gjör þig þeim sem jafnastan í allri umgeingni, þó ekki svo, að hjúin nokkru sinni fái tilefni til þess að gleyma því, að þú sért húsbóndinn. Vertu ætíð jafnlyndur og glað- lyndur við þau og skemtinn, en varastu þó alt það, sem lieitið getur ósiðsemi í orðum eða verkum. Seg- ir þú hjúinu verk, og það fari að mögla á móti þér, máttu eingan veginn láta það viðgángast, að það komi sínu fram, og sízt, að þú segir sama verkið öðrum að raunarlausu; af illu til er betra, að þúfarir til verksins sjálfur. Eingum þeim einkaréttiiulum máttu lofa hjúinu í fyrstunni, sem þú átt ekki hægt með að enda, t. a. m. lausn frá fjósaverkum eða heyaskamti, smalamennsku eða útróðrum; betra er, getir þú á eptir hliðrað til við hjúiðí einhverju, eigi það það skilið. Lát þú hjú þín aldrei ineð réttu geta fundií að viðurgjörníngi þeim, er þau hafa, svo aldrei þurfir þú, að ummæluin hjúsins, að gjöra þar á breytingu, og gef þess gætur, að kaup það, er þú hézt því, greiðist í tækan tíma ár hvert, í gildum aurum og því hagkvæmum. Ven þú hjú þín á iðju- semi; leiddu þeim fyrir sjónir af annara dæmum, hver vanþrif og ógæfa fylgi iðjuleysinu; leyfðu lijú- inu heldur eitthvað að vinna fyrir sjálft sig, hehlur en |iú sjáir það iðjulaust; þrifnaði og hirðusemi venst hjúið einkum tneð því, að þú ætlir Iiverju fyrir sig að hirða um eitthvað sér í lagi. Varaðu þig á þvi, að sjaldan mun hjúahahlið farnast þeim vel, er taka hjúin vel fyrsta árið ineð því dálæti, er ekki geturhaklizt til lángframa. Mörg fleiri ráð, en þau,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.