Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 23

Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 23
NORÐURLJÓSIÐ 23 „Það er drengur hjá mér, sem er veikur,“ sagði götusóp- arinn. „Hefir þú nokkuð á móti því, að ég komi heim til þín, svo að við getum beðið saman. Ef til vill heyrir Guð bænir okkar og drengurinn heldur lífi?“ Maðurinn þagði um stund en sagði svo: „Nei, þakka þér fyrir, en ég hefi sagt þér hvað hvílir á mér. Trúboðinn sneri burtu dapur í huga en í því bætti maðurinn hæglátlega við. „Þökk fyrir þitt fallega tilboð.“ Fáum dögum seinna, þegar trúboðinn var á leið heim til sín, fann hann að hönd var lögð á öxl hans og þegar hann sneri sér við, sá hann að þetta var Merns. Hann leit svo dapurlega út að trúboðinn hrökk við. „Gætir þú komið með mér heim — til að —“ „Að biðja?“ sagði trúboðinn. „Já því að drengurinn minn er að deyja. Gætir þú komið núna? Ég hefi beðið hér svo lengi, að ég hafði næstum misst vonina um að hitta þig.“ Þeir fylgdust að og komu fljótlega inn á kyrrlátari götur, þar sem þeir gátu betur talað saman. „Hvers vegna vildir þú ekki að ég kæmi til ykkar?“ spurði trúboðinn. „Ég þorði það ekki. Konan mín drekkur og er alveg trú- laus, en þegar ég nefndi við hana, að þú vildir biðja til Guðs fyrir drengnum og af því að hún hélt, að hann myndi deyja, fylltist hún örvæntingu og bað mig að fara eftir þér.“ „Þú segir að hún sé alveg trúlaus en hvernig er með sjálfan þig? Trúir þú á Drottinn okkar Jesúm Krist?“ Maðurinn svaraði ekki undir eins. Hann hafði efalaust engan áhuga á því. Trúboðinn bætti við, „Heldur þú að það hjálpi nokkuð að ég biðji fyrir barni þínu?“ Ég hugsa ekkert um það, það var sú tíð, að einnig ég bað, en það var til einskis og svo hætti ég. Þeir voru nú komnir heim. Lokið var upp lítilli hurð og þeir gengu inn. Kona nokkur sat við rúm drengsins. Hún var skyldmenni og hafði lofað að sitja þar einn klukkutíma þar til að móðirin kæmi aftur. „Hún er farin út til að drekka eins og vanalega,“ sagði maðurinn. Trúboðinn gekk yfir að rúminu og horfði á drenginn, sem lá grafkyrr. „Læknirinn hefir komið hér aftur,“ sagði konan,“ og hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.