Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 18

Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 18
18 NORÐURI.JÓSIÐ nokkum stað í heimi þar sem Drottinn mundi vera sýnilegri, talandi við mann en í þessum fátæklegu kringumstæðum á heimili okkar. Ég er þess fullviss, að þótt fyrir mig kæmi eitthvert óhugsanlegt slys, þannig að allt trúarlegs eðlis þurrkaðist út úr minni mínu, þá myndi sála mín leita aftur til bernsku- minninganna, inn í helgidóminn, ég myndi enn heyra áköll föðurs míns bergmála, biðja til síns himneska föður. Ég er þess fullviss að það myndi hafa þau áhrif á mig að öll vantrú hyrfi og kall mitt mundi hljóma: „Hann lifði með Guði. Af hverju get ég það ekki líka?“ Á sautjánda aldursári sínu varð faðir minn fyrir ákveðinni andlegri reynslu, sem hafði þau áhrif á hann, að frá þeim degi fylgdi hann Drottni Jesú Kristi ákveðið og opinberlega. Á hverjum morgni og á hverju kvöldi, allt til hinsta dags, las hann kafla úr Biblíunni. Mjúka röddin hans heyrðist syngja með þegar sungið var og varir hans hreyfðust yndis- lega þegar hann bað morgun og kvöldbænir sínar, á meðan blessunaróskir hans féllu eins og lífgefandi dögg yfir höfuð allra barna sinna. Seinna voru mörg þeirra stödd langt í burtu frá heimilinu, dreifð yfir jörðina, en hann átti fund við þau öll þarna fyrir framan náðarhásætið. Enginn okkar getur munað eftir nokkrum degi, að þessari athöfn væri sleppt. Ekkert gat hindrað það, hvort sem hann þurfti að flýta sér til markaðarins eða miklar annir væru í vinnunni, hvorki koma vina eða gesta, hvorki ónæði eða spenna, sorg né gleði gat nokkurn tíma hindrað hann frá því að safna okkur fjöl- skyldunni saman, þar sem við krupum öll, eins og kring um altari, og þarna bar hann bænir okkar allra fram fyrir Guð eins og hann fórnfærði sjálfum sér þarna svo og börnum sínum. Fordæmi þetta var öðrum til blessunar ekki síður en okk- ur. Kona nokkur, þekkt sem syndsamlegasta konan í bæn- um, en seinna meir frelsuð af Guðs náð, vitnaði nokkrum árum seinna, að hið eina sem hélt henni frá að fyrirfara sér var, að á dimmum vetrarkvöldum var hún vön að laumast að glugga föður míns til að hlusta á hann. Hún heyrði hvernig hann barðist í bæninni fyrir fjölskyldu sinni og þar að auki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.