Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 87

Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 87
NORÐURI.JÓSIÐ 87 „Ég sagði aðeins að mér líkaði ekki að vera að sauma á frídögunum," nöldraði litla stúlkan. „Ó, ég skil, þú heldur, að ef þú fengir að ráða svolítið meiru, þá yrðir þú mjög hamingjusöm, er það ekki?“ Lúcía varð niðurlút, henni geðjaðist ekki að því að játa sannleikann!“ „Nú, bömin mín,“ sagði herra Martson. „Við skulum tala dálítið um þetta. Spjaldið hans Friðriks lítur út eins og hendur hans hafi verið önnum kafnar við að búa til ímynd- aðar snjókúlur frekar en að reikna dæmi. Við skulum tala meira um þetta, og ef annaðhvort ykkar heldur að það yrði ánægjulegra ef þið fengjuð að ráða meiru, þá skuluð þið fá það.“ Friðrik horfði á föður sinn undrandi. „Mér er alveg alvara, ég fullvissa þig um það,“ sagði herra Martson, „og ég óska að þú vildir tala um þetta efni frjálslega við mig eins og þú hefir áður gjört. Heldur þú að börn eða fullorðið fólk sé hamingjusamara þegar það gerir það sem það óskar, heldur en þegar því er stjórnað af öðrum?" „Ó, pabbi auðvitað!“ hrópaði Friðrik, „allir halda það.“ „Ég trúi að þú hafir rétt fyrir þér, drengur minn, allir halda það, þar til þeir hafa reynt það og fundið glappaskot sitt.“ „En, pabbi, gjöra ekki fullorðnir menn og konur það sem þau vilja? Þau hafa engan, sem segir þeim hvað þau verði að gera.“ „Og heldur þú, að móðir þín og ég gerum allt sem við óskum? Hugsaðu aftur. Höfum við engum boðum að hlýða?“ „Ó, jú, í Biblíunni, en ég átti nú við svona venjulega hluti.“ „Biblían gefur borðorð viðvíkjandi venjulegum hlutum líka. Hún segir mér að gera það sem er rétt, en ekki það sem mér líkar best. Jesús segir, „Ef einhver vill fylgja mér þá afneiti hann sjálfum sér og taki upp kross sinn daglega og fylgi mér.“ „Hvað þýðir þetta Friðrik?“ „Ég býst við að það þýði, að við verðum að gera það sem okkur líkar ekki og láta vera að gera það sem okkur líkar, en pabbi, hvemig getur það gert fólk hamingjusamt? Þú sagðir að það væru mistök að gera ráð fyrir því, að við yrðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.