Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 42

Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 42
42 NORÐURIJÓSIÐ langar til að fela mig fyrir öllum. Ég skelf þegar Drottinn heiðrar mig með því að sýna mér sjálfan mig. Ég skelf að hugsa til þess, að ég geti vanheiðrað Guð með prédikun minni. Á morgun mun ég prédika í Vesturstræti með til- finningum Jónasar." „Hjarta mitt er niðurbeygt af hryggð og augun full af tárum vegna okkar mikla missis — Ég á þar við dauða herra Walsh — Ég tek pennann minn til að biðja yður að biðja fyrir mér. Þessi einlægi, iðni og vandláti þjónn Guðs. Var hann aðeins frelsaður eins og úr eldi og voru ekki bænir hans heyrðar allt til tólftu stundar? Ó, hvar skal ég birtast — Ég sem er ónýtur þjónn! Ég vildi að augu mín væru táralind til þess að gráta syndir mínar! Ég vildi að Guð gæfi, að ég eyddi öllum dögum sem ég á eftir í að hrópa: Drottinn miskunnaðu mér! Allt er hégómi! náð, gáfur, erfiði, ef við berum það saman við hið mikla skref, sem við þurfum að taka frá tím- anum inn í eilífðina.“ Rithöfundur sem skrifaði ævisögu Életchers segir: Hann gaf sig að Biblíulestri, hugleiðingum og bæn. Hann gekk með Guði. í raun og veru var nú allt hans líf, líf í bæn og hugur hans var svo bundinn við Guð, að hann sagði stundum, „Ég vildi ekki hreyfa mig úr sætinu án þess að lyfta huga mínum til Guðs.“ Fyrsta ávarp hans var „Mæti ég þér biðjandi?“ Ef röng hegðun fjarlægrar persónu var nefnd, var hið venjulega svar hans, „Við skulum biðja fyrir henni.“ „Ég þakka Guði að ég hafði engar áhyggjur af tímanlegum hlutum. Eini ótti minn er að eiga of mikið heldur en of lítið. Ég er þreyttur á gnægðum. Ég óska að vera fátækur með frelsara mínum.“ „Við skulum steypa sjálfum oss í úthaf hreinleikans. Lát- um oss reyna að kanna djúp guðlegrar miskunnar, sann- færðir um ómöguleika slíkrar tilrauna og týna sjálfum oss í þeim. Látum Guð skilja okkur ef við getum ekki skilið hann. Látum okkur vera yfirgnæfanlega hamingjusöm í Guði. Látum mikilleik hamingju okkar jaðra við eymd, þar sem við getum ekki endurgoldið honum. Látum þá augu vor verða uppsprettur iðrunartára og alvarlegrar gleði, þögullar aðdáunar og tilbeiðslu af orðlausri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.