Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 104

Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 104
104 NORÐURIJÓSIÐ Trúin er ennfremur nauðsynleg af því að hún er Guði til dýrðar. Það væri ekki Kristi til dýrðar að blessa þá, sem treysta honum ekki. Ætti hann að umbuna vantrú? Vilt þú láta segja það, að Kristur kom til þessarar jarðar, að hann lifði og dó syndurum til hjálpræðis og að hann, þótt einhver vildi ekki trúa á hann, veitti samt þeim manni fyrirgefningu og miskunn? Nei, slíkt mun aldrei eiga sér stað, að til verði frelsaður vantrúarmaður, maður, sem er hólpinn, en trúir samt ekki á Krist. Það væri Kristi til vanheiðurs og mundi gera hann að verndara syndarinnar í stað þess að vera frelsari frá henni. Fyrir því er trúin nauðsynleg, til þess að Guð fái dýrðina af frelsun mannsins. Trúin er einnig okkur til góðs. Drottinn vor ætlaði að blessa þennan aumingja mann með því að lækna barn hans, en hann ætlaði að blessa hann tvöfaldri blessun, með því að lækna hann af vantrú hans líka, því að það er vissulega hræðilegur veikleiki hjá manni, að skorta trú á skapara sinn. Viðbjóðslegur sjúkdómur í anda mannsins að efast um Guð sinn. í huganum fer ég yfir glæpi þá, er menn drýgja, og þótt margir þeirra séu andstyggilegir, þá er ekkert eins auvirðilegt og synd þess manns, sem efast um kærleika og kraft Krists, er dó til þess, að menn mættu lifa. Hún kórónar allar freistingar hins vonda. Við erum leiddir lengst í burtu frá Guði, þegar við efumst um kærleika hans, sem hann hefur innsiglað með eigin hjartablóði. Það er þess vegna okkur til góðs, að við skulum trúa. Hér sem endranær er það nátengt, sem er Guði til dýrðar og okkur til góðs. Trúin er þá skynsamleg, dýrleg og blessunarrík, og synd- aranum algerlega nauðsynleg til hjálpræðis. Vér verðum að trúa á Jesúm Krist, ef vér viljum frelsast. En er þá alveg ómögulegt að frelsast án þess, að trúa? Já. Hvað verður þá af oss, ef vér trúum ekki á Jesúm Krist? Ég skal svara því afdráttarlaust. „Sá, sem ekki trúir mun fyrirdæmdur verða.“ Mér er ekkert áhugamál að gefa loðin svör eða leita nýrrar, fágaðra þýðingar á þessum texta. Hann má standa áfram, skelfilegur og skýr: „Sá, sem trúir og verður skírður, mun hólpinn verða, en sá, sem ekki trúir, mun fyrirdæmdur verða.“ Ef þú trúir ekki á Jesúm Krist, þá muntu verða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.