Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 149

Norðurljósið - 01.01.1986, Blaðsíða 149
NORÐURIJÓSiÐ 149 Ég skal láta þig vita (Frásögn Moodys) Það eru nú þegar mörg ár síðan, að ég var staddur í borg einni á vesturströndinni. Ég var að koma út af bænasam- komu, er kona nokkur ávarpaði mig og sagði: „Viljið þér ekki gera svo vel og koma og tala við manninn minn, og biðja hann um að koma til Krists, hann heitir Dommer?“ Ég hafði heyrt hans getið. Ég svaraði: „Það er þýðingarlaust að ég tali við hann, hann er bóklærður trúleysingi, og mér er það fjarri skapi að þrátta við trúlausa menn.“ En hún lagði svo að mér að ég komst ekki undan, en fór af stað og gekk til skrifstofu hans, og sagði honum í hvaða erindum ég væri kominn. Hann hló, og taldi mig furðu heimskan. Hann vildi byrja að þrátta um trúarefni, en ég sagði: „Ég álít það árangurslaust að þrátta um þessa hluti, ég ætla aðeins að biðja yður einnar bónar, nefnilega að gera mér aðvart, þegar þér hafið tekið sinnaskiptum.“ „Já,“ sagði hann með hæðnisbrosi. „Ég skal láta yður vita, þegar ég er búinn að taka sinnaskiptum." Ég fór mína leið, en bað ýmsa kristna menn að biðja fyrir honum. Hálfu öðru ári síðar kom ég í þessa sömu borg, og einn dag var mér sagt að maður stæði við dyrnar, er óskaði að tala við mig, og þetta var þá hr. Dommer. Hann sagði: „Ég lofaði að gera yður aðvart, þegar ég væri búinn að taka sinnaskiptum.“ „Jæja,“ sagði ég. „Segið mér hvernig það atvikaðist.“ Hann sagði: „Eitt sinn, þegar ég var einn heima, en konan mín gengin í kirkju, hugsaði ég með sjálfum mér: „Ef konan mín hefir á réttu að standa, og börnin okkar eru á réttri leið. Ef himnaríki og helvíti er til. Hvað verður þá mitt hlutskipti?“ Ég reyndi að kæfa niður þessar hugsanir, en þá kom önnur ný: „Sá sem hefir skapað mig, megnar einnig að kenna mér.“ Mér kom þá til hugar: „En því þá ekki að biðja hann leið- beiningar?" Þó ég væri of stórlátur til að beygja kné, sagði ég: „Faðir, ég er í myrkri, þú sem hefir skapað mig, megnar einnig að vísa mér veg.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.