Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Qupperneq 4

Eimreiðin - 01.09.1905, Qupperneq 4
164 Lyftivélin, sem flytur móinn að eltivélinni, er nokkuð svipuð eltivélinni við Sparkær verksmiðjurnar; þó er rennan talsvert breið- ari. Neðri endi hennar hvílir á botni mógrafarinnar, en efri end- inn er uppi yfir skálinni á eltivélinni og fellur mórinn af skóflun- um eða spöðunum á lyftivélinni niður í skálina. Lyftivélin stend- ur venjulega í sambandi við eltivélina þannig, að ef eltivélin stöðv- ast af einhverri ástæðu, stöðvast lyftivélin líka. Á 17. mynd sést Anrepsmóeltivél með lyftivél og aflvél. Neðri endi lyftivélarinnar ér á hjólum, og eru plankar lagðir undir þau. Á nýjustu vélunum eru engin hjól undir lyftivélinni, neðri endinn aðeins sleðalagaður. Venjulega hangir lyftivélin aflan í, líkt og á myndinni, en stundum er hún þó til hliðar út frá elti- mynd sést, að eltivélin og aflvélin standa á lágum palli eða öllu heldur vagni. Vagn þessi rennur á stálteinum og er því hægt að flytja hann, og jafnframt allar vélarnar, jafnóðum og mógröfin lengist. Til að flytja vélarnar er höfð keðja eða vírkaðall, er annar endi hans festur í vélapallinn og honum svo brugðið um hjól, sem fest er í akkeri framundan vélunum (sést á myndinni), en hinum endanum er brugðið um höfuðás aflvélarinnar, og hún þannig látin færa vélarnar. Á myndinni sést, að mórinn er grafinn á mismunandi dýpt í senn. Á hverju þrepi standa tveir menn að greptri, sinn hvoru- megin við lyftivélina, og kasta mónum með skóflum upp í hana. Með þessu móti, að grafa í senn hin ýmsu lög mósins, blandast þau miklu betur og hinn elti mór verður miklu samkynjaðri og jafnari en ella mundi. Á 18. mynd er Anrepsvél við vinnu. Bezt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.