Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Qupperneq 7

Eimreiðin - 01.09.1905, Qupperneq 7
167 tréfleka, og bútar þá í hæfilega (8 þuml.) langa kögla. Flekarnir með köglunum á eru svo bornir eða ekið út á þerrivöllinn. Talsverð líkindi eru til, að vél þessi, eða svipaðar vélar, gætu komið að góðu haldi sumstaðar heima, einkum þar sem ekki hag- ar vel til fyrir voteltu. Eg hef nú lýst að nokkru helztu móvinnuaðferðum: m ó - stungu, voteltu og þureltu. I fyrrihluta þessarar ritgjörðar (sjá Eimr. XI, 45—6) eru tald- ir helztu ókostir stungins mós, og eru þeir einkum, hve molgjarn hann er og hætt við að blotna upp. Aðalkostur hans, eða eini kosturinn, er að hann er ódýr og þarfnast lítils útbúnaðar. Tar sem mór er svo góður í sjálfu sér, að hann molnar ekki í með- ferðinni og er harður og þéttur, er móskurður að líkindum hag- kvæmasta aðferðin. En því miður er það aðeins á stöku stað, að mór er svo góður frá náttúrunnar hendi, og því víðast hvar nauð- synlegt, að bæta hann með eltu, ef hann hann á að verða gott og hagkvæmt eldsneyti. Kemur þá að þeirri spurningu: Hvor er betri voteltan eða þureltan. Um þetta atriði eru mjög skiftar skoðanir. Hér í Danmörku hefur voteltan algjörlega yfirhöndina, á Þýzkalandi og Hollandi er hún altíð — þó í nokkuð annarri mynd en í Danmörku — og í Svíþjóð og Noregi er hún fágæt, en hefur þó rutt sér nokkuð til rúms á síðustu árum. Skilyrði fyrir góðum árangri af voteltu er, að fyrir hendi sé stór, sléttur, harðlendur og helzt hálendur þerrivöllur. Tessu er einmitt þannig varið víða í Danmörku, en þar sem svo hagar til, að nota verður mýr- ina sjálfa fyrir þerrivöll, t. d. í Herning, hefur voteltan ekki viljað borga sig. Eitt hefur reynslan sýnt áreiðanlega, og það er að voteltan, þar sem hún á við og er í góðu lagi, eins og t. d. í Sparkær og Moselund, er ódýrari en þureltan. Liggur það mest í flutn- ingnum frá eltivélunum. Með Sparkæraðferðinni er hægt að fylla vagnana með tveim handtökum — að skjóta loku frá og fyrir —, en við þureltuna verður með handafli að leggja borðbútana á völtru- borðið, taka þá af því aftur með móköglunum á og leggja þá á vagnana. Vögnunum er svo ekið með handafli út á þerrivöllinn og borðbútarnir teknir og köglunum steypt af þeim, og þeir svo lagðir á vagninn aftur. Auðvitað vegur nokkuð upp á móti þess- ari vinnu, vinnan við að jafna móleðjunni í mótagrindurnar og færa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.