Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Qupperneq 13

Eimreiðin - 01.09.1905, Qupperneq 13
i73 seinni árum hafa tíðkast nokkuð öðruvísi lagaðar þurkgrindur í Noregi. Niður í mýrina eru reknir staurar og á þá negld þvertré með mátulegu millibili. Á þvertrén eru svo festir nokkrir zink- dregnir stálþræðir, sem móflögurnar svo eru lagðar á. Endastólp- arnir eru festir rammlega með stálþráðastögum, svo þeir láti ekki undan, þegar móþyngslin koma á strengina. Pessar þurkgrindur ættu ekki að verða svo fjarska dýrar heima og sjálfsagt talsvert ódýrari en þurkgrindur úr tómu tré. Með þurkgrindum má fá mó þurran þrisvar á sumri. Eftir reynslu frá Noregi kosta þurk- grindur hér um bil 2—3 kr. fyrir hvern teningsmetra af mó, er þær taka, og ef gjört er ráð fyrir, að þær séu notaðar þrisvar á sumri, verður upphaflegi kostnaðurinn við þær hér um bil 1 kr. fyrir hvern teningsmetra af mó, er þurka skal á ári hverju. Hve mikill árskostnaðurinn verður, er vandi að segja um, og fer það eftir endingunni; en líklegt er, að þær endist ekki öllu lengur en 5—7 ár, og verður þá árlegi kostnaðurinn 20 aurar á hvern ten- ingsmetra, sem þurkaður er í þurkgrindunum. Áður en hægt er að nota þennan mó til undirburðar, verð- ur að tæta hann og mylja. Er hagkvæmast að gjöra það með þartil gjörðum vélum. Á 22. mynd er slík rifvél. Hún er smíðuð hjá Ábjörn Anderson í Svedala í Svíþjóð, og fæst af ýmsum stærðum. Minsta vélin, er kostar 150 kr., tætir 2000 kíló á dag, og má reka hana með hestafli, — hestagangurinn kostar 140 kr. — eða jafnvel með handafli, en er þó helzt til þung til þess. Stærstu vél- arnar kosta 350 kr. og tæta 20,000 kíló á dag, og þarf hér um bil 6 hesta aflvél. Oft er mó- sallinn sáldaður, og verða þá tægjurnar — móullin — eftir á sáld- inu, en hin eiginlega mómylsna dettur gegnum það. Móullin er höfð til undirburðar og margs fleira, en mómylsnan er höfð í salerni og til að leggja á botninn í haugstæðum. Patinig löguð sáld, er standa í sambandi við rifvélina og hreyfast af henni, kosta 150 kr. Og geta sáldað 20,000 kíló á dag. Þegar mósalli er búinn til til sölu, er honum þrýst saman í 22. mynd.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.