Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Qupperneq 25

Eimreiðin - 01.09.1905, Qupperneq 25
«85 Það héfir lánað mér án endurgjalds myndirnar nr. 5, 10, 11. 12, 13, 14, 16, 17, 18, 19, 27 og 28. Nokkrir fleiri hafa lánað mynd- ir, svo sem »Moseindustriforeningen«, C. M. Hess, Abjörn Ander- sen Svedala, Ystads Gjuteri o. fl. og kann ég þeim öllum miklar þakkir fyrir. 1., 2., 3., 4., 6.; 7., 8, 9., 15. og 16. mynd hefir ritstjóri Eimreiðarinnar góðfúslega látið búa til, og er ég honum þakklátur fyrir, að hann hefir ekki horft í kostnaðinn, svo að rit- gjörðin yrði sem bezt úr garði búin. Kaupmannahöfn í aprílmán 1905. ÁSGEIR TORFASON. Ingimararnir. Eftir SELMU LAGERLÖF. Einu sinni var ungur bóndi að plægja akurinn sinn á fögrum sumarmorgni. Sólin skein fagurt, grasið var döggvott og loftið svo hreint, að því verður ekki með orðum lýst. Hestarnir voru hálförir af morgunloftinu og drógu plóginn eins og þeir væru að leika sér. Þeir fóru á alt öðrum gangi en vant var; bóndinn varð að hlaupa við fót, til að geta fylgt þeim eftir. Moldin, sem plógurinn reif upp, var mósvört og gljáandi af fitu og raka og bóndinn var að hlakka til að geta bráðum sáð rúgi. Hann hugsaði með sjálfum sér: Hvernig stendur á því, að ég stundum er svo hryggur í huga og finst það svo þungt að lifa? Þarf maðurinn eiginlega annað en sólskin og blíðviðri, til að vera eins sæll og börn guðs á himnum? Par var langur og allbreiður dalur, alþakinn gulum og gul- grænum ökrum, slegnum smáravöllum og blómlegum kartöflu- görðum; hér og hvar, voru litlir bláblómstrandi hörakrar, sem aragrúi hvítra fiðrilda flögraði yfir. í miðjum dalbotninum gnæfði reisulegur, gamall bóndabær, með mörgum gráum úthýsum og stóru rauðmáluðu íbúðarhúsi. Tvö greinamikil perutré stóðu fyrir gafli, tvö ungbirki við innganginn; stórir viðarkestir voru á græna grasblettinum í garðinum, og nokkrir feiknastórir hálmkestir að húsa- baki. F“aö var álíka fögur sjón að sjá bæinn bera þarna yfir alla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.