Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Qupperneq 51

Eimreiðin - 01.09.1905, Qupperneq 51
211 þú mundir koma og sækja mig — en síðar meir þorði ég ekki að vona það.« Ingimar leit upp. »Hvers vegna skrifaðir þú ekki?« — »Ég skrifaði.« — »Og baðst mig fyrirgefningar! IJað var skárra bréfs- efnið!« — íHvað hefði ég átt að skrifa?« — »Um hitt.« — »Hvernig átti ég að geta skrifað um það?« — »Nú lá sem næst, að ég hefði ekki komið.« — »En Ingimar, hvernig gat ég skrifað þér biðils- bréf, eftir alt, sem ég hafði misgert við þig? — Seinasta daginn í fangelsinu skrifaði ég þér, af því presturinn sagði, að ég yrði að gera það. Hann tók bréfið og lofaði að láta þig fá það, þegar ég væri farin — og svo hefur hann sent það samstundis.« Ingimar tók höndina á henni, lagði hana á grasið og sló á hana. »Ég gæti barið þig,« sagði hann. »Éú mátt berja mig ef þú vilt, Ingimar.« — Hann leit framan í hana; sorgin hafði gefið henni nýja fegurð. Svo reis hann upp til hálfs og fleygði sér um háls henni. »Pað lá svo nærri, að ég hefði látið þig fara.« — »Pú hefðir ekki getað annað en komið.« — »Ég skal segja þér, mér stóð alveg á sama um þig.« — »Ég get vel skilið í því.« — »Mér þótti vænt um í fyrstu, þegar ég heyrði, að þú ættir að fara til Ameríku.« — »Faðir minn skrifaði mér, að þú hefðir verið ánægður yfir því.« — »Pegar mér varð litið á móður mína, fanst mér ég ekki geta fært henni þig heim fyrir tengdadóttur.« — »Pað er líka ómögulegt, Ingimar.« — »Allir höfðu horn í síðu minni þín vegna. Enginn vildi líta við mér, af því ég hafði farið svona illa með þig.« — »Nú held ég þú ættir að fara að berja mig fyrir alvöru, eins og þú talaðir um áðan.« — »Enginn lifandi maður getur skilið, hvað ég er reiður við þig.« — Hún sat hugsi. — »Pegar ég velti fyrir mér, hvernig mér hefur liðið — dögum og vikum saman,« byrjaði hann á ný. — »Ó, Ingimar.« — »Ég er ekki reiður þess vegna; en ég helði ef til vill látið þig fara.« — »Pótti þér ekkert vænt um mig, Ingimar?« — »Nei, ónei.« — »Ekki eitt augnablik á allri ferðinni ?« — »Ekki eitt einasta augna- blik; ég var sárleiður á þér.« — »Hve nær kom það aftur?« — »Pegar ég fékk bréfið.« — »Ég fann vel, að öllu var lokið á þína hlið, og þess vegna tók ég mér svo nærri, að þú skyldir fá að vita, að mér hafði snúist hugur.« — Ingimar fór að smáhlæja. »Hvað er nú, Ingimar?« »Jeg er að hugsa um, að við höfum flúið frá kirkjunni, og verið rekin burt frá Ingimarsstöðum.« — »Getur þú hlegið að því?« — »Ætti 14'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.