Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Blaðsíða 18

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Blaðsíða 18
í^orv. Thoroddsen 18 hann ætlaði herferð til íslands.1) íslendingar höfðu á þjóð- veldistímanum engan almennan herútbúnað og engan skipa- kost til að verja landið, og var mikil hepni, að það var svo fjarlægt, að ekki varð á það herjað. Pjóðveldið ís- lenska hafði enga framkvæmdarstjórn og að mörgu leyti svo óheppilega stjórnarskipun, að það hlyti innan skamms að hafa orðið hverri hernaðarþjóð að bráð, sem hefði á það herjað. Hinn frægi sagnfræðingur og stjórnmálamaður dr. James Bryce (nú Viscount Bryce) kemst svo að orði um stjórnarfar Islendinga í fornöld: »Hið íslenska þjóðveldi hafði að eins þroskaða dómsmálahlið stjórnarfarsins og (að miklu minna leyti) löggjafarvaldið, en vanrækti algjör- lega framkvæmdarvaldið og hin samþjóðlegu málefni, sem í hinum gríska og rómverska heimi, og svo aftur í nútíð- inni, eru orðin svo þýðingarmikil. Pað er augljóst, að ekkert þjóðfjelag gat staðist án alls skipulags á fram- kvæmdarvaldinu nema í landi eins og Islandi, sem var aðskilið frá heiminum af víðáttumiklu og stormasömu hafi, og hafði mjög fáa og dreifða íbúa. Petta var líka að eins mögulegt af því þjóðfjelagsskipunin var svo óbrotin, þarfir manna svo fáar og hver og einn bar sjálfur af sjer.« * *) Nú er öldin önnur síðan samgöngufærin breytt- ust, fjarlægðirnar milli hinna einstöku landa hafa miklu minna að þýða en áður; hver hernaðarþjóð, sem ágirntist ísland, gæti lagt það undir sig á svipstundu, og styrjöld- in, sem nú gengur yfir, sýnir best, að það er ekki verið að spyrja um, hvort smáþjóðunum líkar betur eða miður. Margt er varhugavert, sem menn sjaldan athuga. Lönd *) Knytlingasaga 3. kap. Fornmannasögur XI, bls. 181 —182. Árið 1288 er þess getið í Skálholtsannál, að langskip hafi komið til íslands, líklega í fyrsta sinni, Isl. ann. Kria 1888, bls. 196. *) James Bryce: Primitive Iceland í Studies in history and juris- prudence. London 1901, Vol. I, bls. 333.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.