Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Blaðsíða 33

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Blaðsíða 33
Landaþekking 33 þekkja ekki hver aðra, sjest það bezt í alþjóðaófriði þeim, sem nú gengur yfir. Almenningur ýmsra landa mundi ekki trúa öllum þeim lygum um óvinina, sem blöðin flytja, ef fólk hefði almennt nokkra verulega þekkingu á öðrum þjóðum. Pað eru vandræðin, að hver álítur sig sjálfan mestan og göfugastan, en ætlar alla aðra standa lægra í menningu; óvinunum eru ætlaðar eintómar illar hvatir, en sjálfs manns þjóð er heilög og lýtalaus. Á þessu þekk- ingarleysi og gömlum hleypidómum byggja sumir vald- hafar og æsingamenn yfirráð sín, og það eru altaf til óhlutvandir menn, sem hafa hagnað af að æsa hverja þjóðina upp á móti annari. Petta sjest vel á friðartímum, hvað þá heldur nú, þegar allur heimurinn má heita genginn af göflunum. Fyrir þá sem víða fara er það undur og áhyggjuefni að sjá, hve lítið þjóðirnar þekkja hver aðra þrátt fyrir allar samgöngur. Pað eru víðast þjóðernin og tungurnar sem eru verstu þröskuld- arnir fyrir nánu sambandi og vinsemd þjóðanna, og þjóð- ernisrembingurinn verður eflaust enn þá um margar aldir ásteytingarsteinn mannkynsins og orsök ótrúlegs böls og hryðjuverka. fegar stórþjóðirnar hafa svo litla þekkingu hver á annari, er varla að búast við að almúgamenn stóru land- anna þekki afskektar smáþjóðir, sem þeir lítil eða engin viðskifti hafa við. Vjer getum því varla búist við að þekkingin um 80 þúsundir manna á afskektri ey, norður við íshaf sje víðtæk eða djúpsett hjá alþýðu annara landa. Vjer verðum að hafa í huga, að þrennt er að athuga í þessu efni, þekkingu almennings, þekkingu mentuðu stjett- anna alment og þekking sjerfræðinga; hjer er oft langt bil á milli, og sjerstaklega er í öllum löndum mikið djúp staðfest milli sjerfræðinga og annara, en þeir eru víðast svo örfáir að þeirra gætir lítið, og þó þeir riti bækur um þau lönd, er þeir þekkja bezt, þá fá þær oftast litla út- 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.