Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Blaðsíða 2

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Blaðsíða 2
2 í'orv. 'l’horoddsen sem hvergi eru til í nálægum höfum, og norrænir sjó- fiskar, sem hafa vanið sig við ósalt vatn. Nú hafa jarð- fræðingar sýnt, að vötn þessi eru leifar af breiðu sævar- sundi, sem tók yfir þvera Suður-Svíþjóð á ísöldu, en er landið hófst, mynduðust stór vötn af hinum dýpri pollum sævarins, og ýms dýr urðu þá fráskila frá sínum fornu fjelögum í sjónum, einangruðust ósjálfrátt í vötnunum og löguðu að ýmsu leyti eðli sitt eftir umhverfinu; vatnið varð smátt og smátt ferskara og að lokum alveg salt- laust, en eðli dýranna breyttist jafnhliða. Áður var kalt í Eystrasalti meðan ísöldin gekk yfir og dýra- og jurta- lífið var svipað því, sem nú er norður í Ishafi, þess vegna bera þessir strandaglópar, sem eftir urðu, menjar þess, það eru eintóm kuldadýr, sem í höfunum í kring hafa fyrir löngu hörfað frá og dregist norður á við, er særinn hitnaði, en á botni hinna stóru vatna er líka tiltölulega kalt; af því smádýr þessi hafa ekki átt þar neina sjer- lega grimma og áleitna óvini eða keppinauta, hafa þau haft þar hæli og griðastað í margar þúsundir ára og haldist að mestu óbreytt í einangrun sinni. í vötnum sunnan í Alpafjöllum hafa líka fundist lifandi leifar sjó- dýra frá ísöldu. Menn hafa fyrr og síðar víða um jörð orðið þess varir, að mörg vötn, stór og smá, hafa á fyrri jarðöldum haft samgöngu við úthafið, eða verið partar af sjónum, en hafa svo við ýmsar breytingar skilist frá; þess vegna hafa leifar sævardýra fundist í fjöldamörgum stöðuvötn- um. í Kaspíhafi og Aralvatni er allmikið dýra- og jurta- líf, sem á uppruna sinn að rekja til úthafanna, eins og Alexander von Humboldt þegar 1843 benti á. Par eru meðal annars allmargir selir, sem vant er að skoða sem sævarbúa, en þeir eru líka til í Ladogavatni og Baikal. í Kaspíhafi eru margskonar fiskar og þangtegundir og fjöldi af skeldýrum og krabbadýrum, sem til eru í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.