Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Blaðsíða 30

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Blaðsíða 30
í’orv. Thoroddse manna heföu ekki þolað þessar litlu framfarir, sem urðu, og sjerstaklega grobbuðu sumir af fornöldinni, sem þeir hvorki þektu nje skildu. Mætti tilfæra ýms skrítin dæmi, ef þörf gerðist.1) Til allrar hamingju skilja fáir aðrir en íslendingar sjálfir þetta stórmenskuhjal, svo það gerir oss minna mein út á við en annars yrði. Pað hefur verið sagt að einangrun í stórhrikalegri náttúru og barátta við örðugar kringumstæður hafi beint sálarlífi íslendinga inn á við, gert þá hugsjónaríka og skapað hjá þeim fjörugt ímyndunarafl; þaðan væru runn- ar hinar fögru þjóðsagnir vorar og skáldskapargáfan, sem meira ber á hjá Islendingum en flestum öðrum þjóðum. Tetta er nú álitamál. Hin mikla ljóðagerð um allar aldir hefur eflaust stuðlað mjög að viðhaldi tungu vorrar og haldið henni óbreyttri á vörum þjóðarinnar. Góður skáldskapur er hollur í hófi, hann skreytir lífið og vekur fagrar tilfinningar, en hann má ekki spenna þjóðina upp í hugsjúkt draumalíf, sem gerir hana móttækilega fyr- ir andlega óhollustu frá öðrum löndum, og er ekki laust við, að á því hafi borið á seinni tímum, menn hafa gap- að við allskonar hjegiljum og hindurvitnum. Hin miklu ó- dæmi af kveðskap, sem um tíma hafa streymt yfir þjóð- ina, geta varla öll verið holl og heilsusamleg, enda er *) Jeg hef tínt saman allmikið af þesskonar dóti úr blöðum og tímaritum og safna því ef til vill einhverntíma saman í eina heild. Sum- ir komast í afkáralega útúrdúra í þjóðmetnaði sínum. Jeg skal að eins nefna eitt dæmi. íslendingur einn, S. Mýrdal að nafni, flutti 8. mars IQI2 fyrirlestur í Victoria B. C. Ræðumaður gat þess hve mikið Danir ættu íslendingum að þakka, jafnvel smjörgerðin danska væri af íslenskum rót- um runnin. Hugsunarþráður og röksemdaleiðsla ræðumannsins var þessi: Grundtvig lærði mest af íslendingasögum, Eddu og ritum Snorra Sturlu,- sonar, hann var upphaf og frömuður lýðháskólanna dönsku, en frá þeim eru búnaðarframfarir og fyrirmyndar-smjörgerð Dana komin — ergó! rit Snorra Sturlusonar hafa hækkað verð á smjöri Dana (I,ögberg 4. júlí 1912). Það þarf varla að geta þess, að búnaðarframfarir Dana standa í litlu eða enga sambandi við lýðháskólana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.