Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Blaðsíða 100

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Blaðsíða 100
IOO Frá írlandi um eigi verið barnanna bestir. Er Irum vorkunnarlaust að vita þetta, en vanstillingin og hatrið gerir suma þeirra svo blinda, að þeir kunna eigi að varast slíkt. Hinn 5' mars urðu Irar fyrir þeim skaða, að missa John Redmond, hinti ágæta foringja sinn. Hann hafði sjeð fyrir löngu, að sættir við Englendinga væru bestar fyrir Ira, og vann að því, jafnframt því sem hann vann að sjálfstjórn íra, og það gerði hann betur en nokkur maður á 20. öld. Eftirmaður hans varð John Dillon, aldraður maður (f. 1851), einn af helstu þingmönnum Ira og mælskumaðuf mikill, en hann þykir ákafamaður mikill og óvinveittur Englendingum; þykir því sumum efamál, hvort hann sje vel til foringja fallinn. En hann hefur nú lýst vanþokka sínum á hinu fyrirhugaða samsæri eða uppreist. Ritgjörð þessi er lesin saman úr mörgnm bókum og ritgjörðum, og eru þessar helstar: P. W. Joyce, A short history of Ireland from the earliest times to 1608, London 1893. Sami, A concise history of Ire- land from the earlist times to 1908, Dublin 1915. Sami, The story of ancient irish civilisation, London 1907. Johannes Steenstrup, Historie- skrivningen hos keltiske Nationaliteter, (í »Fra Fortid og Nutid«, Kbhvn. 1892). Alice Stopford Green, l'he making of lreland and its undoing 1200—1600, London 1908. Sama, Irish nationality, London 1911 (í Home university library). W. E. H. Lecky, A history of England in the eighteenth century. I—VIII b., London 1878—90. Sami, Leaders of public opinion in Ireland, London 1861, ný útg. 1903. Lecky hefur og ritað sjerstaka sögu Irlands á 18. öld, 5 bindi, en hún er eigi til hjer á bókasöfnum. Horace Plunkett, íreland in the new century, London 1904. O’Donnell, A history of the irish parliamentary party, I—II, London 1910. C. Maxwell, A short history of Ireland, London 1915. John Richard Green, A short historv of the english people, London 1886. Douglas Hyde, A literary history of Ireland, London 1901. A Norðurlöndum hefur sögu Ira verið of lítill gaumur gefinn, og lítið ritað um hana nema um víkingatíðina; langmerkast er rit Joh. Steenstrups, Normannerne, 4 b. Af öðrum ritum um víkingana skal að eins nefna hjer tvö: Alex. tíugge, Vesterlandenes indflydelse pá Nord- boerne i vikingetiden, Kristjania 1905 og L. J. Vogt, Dublin som norsk by, Kristj. 1896. S. B. Thrige, Irlands historie, Kbhvn. 1891, er eina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.