Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Blaðsíða 147

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Blaðsíða 147
Gefið unglingum góðar fræðibækur >47 sonar. Ársrit Fræðafjelagsins í ár er hin ódýrasta bók, sem komið hefur út á íslensku, að Biblíunni og Nýja testamentinu frátöldu, þá er þess er gætt, að pappír hefur á síðustu fjór- um árum hækkað í verði um 300 °/o, prentun um 85 °/o og bókband viðlíka mikið. Nú í ár er Ársritið töluvert stærra en áður og er selt til ársloka fyrir eina kr., í stað þess að það ætti að kosta 3,50 eftir núverandi bókaverði; frá nýjári verður það selt á 2 kr. Allir þeir menn á íslandi, sem kaupa vilja bækur Fræða- fjelagsins, eru vinsamlega beðnir að snúa sjer til umboðs- manna fjelagsins í Reykjavík, ísafirði, Akureyri og Seyðisfirði. Að panta þær hjá stjórn Fræðafjelagsins er árangurslaust fyrir menn, sem eiga heima á íslandi, nema andvirði sje sent með pöntuninni; má þá fá mikið betra verð, ef mörg eintök eru keypt í einu af sömu bókinni, t. a. m. 100' eintök af Ársritinu eða af Orðakverinu; getur það verið gott fyrir fjelög, t. a. m. Ungmennafjelögin, eða skóla, því að Fræðafjelagið gefur þá þriðjung verðs í kaupbæti. í’ess vegna væri langbest fyrir ungmenni íslands, sem eru í ungmenna- fjelögunum, að láta Sambandsstjórnina í Reykjavík kaupa þessar bækur hjá Fræðafjelaginu, handa öllum ungmennafjelögunum. Hvexjir umboðsmenn eru fyrir Fræðafjelagið, stendur aft- an á kápunni á flestum af þeim bókum, sem fjelagið hefur gefið út. Nánara um bækur þess má lesa í Ársritinu í fyrra, bls. 125 —126, og í ár. Bogi Jh. Melstéb. Gefiö unglinguin góðar fræðibækur. Menn ættu að gefa unglingum góðar fræðibækur og börnum góðar barna- bækur ( staðinn fyrir hitt og þetta, sem þau hafa ekkert gagn af og oft skaða. Sumir gefa unglingum óholl sætindi eða tóbak, sem er þeim til skaða; þeir ættu heldur að gefa góða og fróðlega bók. Ársrit Fræðafjelagsins er hin ódýrasta bók, sem kemur út á íslensku. T’að inniheldur margan fróðieik um önnur lönd og nytsamar upplýsingar um íslensk og erlend málefni, I’að flytur fræðandi ritgjörðir um ýms tíðindi og greinar um merka menn og nýjar fræðibækur. Það hefur hag íslensku þjóðar- innar fyrir augum. Landsmenn ættu að kaupa það og gefa ungum mönnum. Hið íslenska fræðafjelag í Kaupmannahöfn var sett á stofn 14. maí 1912. T’að hefur gefið út: Endurminningar Páls Melsteðs með myndum. 2,50. »Oss finst þetta skemtilegast allra íslenskra minningarrita.« Dr. síra Jón Bjamason, Sameiningin 27. árg., bls. 316.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.