Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Blaðsíða 61

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Blaðsíða 61
Frá írlandi 61 gangandi um þvert landið og settust að í Burgund. Par setti Columbanus klaustur í Luxeuil, Anegray og Fonte- nay og hjelt uppi alvarlegum aga í þeim. Síðan breiddi hann og fjelagar hans út kristni og siðabót á meðal landsmanna. Almenningur dáðist að siðvendni hans, en Brynhildur drotning í Burgund og hirð hennar hötuðu hann, sökum þess að hann var djarfmæltur og fann að löstum hennar og illverkum. Rómverskir prestar voru honum og mótsnúnir, og að lokum ljet Brynhildur taka hann og flytja úr landi burt (602). Columbanus settist þá að meðal Alamanna í Sviss, og setti klaustur í Bre- genz við Bodenvatn. Bar kendi hann í ellefu ár, en er Thierry, sonur Brynhildar, vann Austrasíu, fór hann til Ítalíu á fund Agilulfs Langbarðakonungs. Bar setti hann klaustur í Bobbio og andaðist tveim árum síðar (615). Gallus hjet einn af fjelögum Columbans. Hann var sjúkur er Columbanus fór frá Bregenz og varð þar því eftir. Hann setti síðan klaustrið St. Gallen í Sviss og varð frægur maður. í þrjár aldir var skólinn í klaustri þessu talinn einn hinn besti skóli í Evrópu, og klaustrið var lengi hið mesta mentasetur. Eftir þetta unnu írskir munkar nálega í fimm aldir með mesta áhuga, fórnfýsi og óþreytandi elju að út- breiðslu kristninnar og kristilegrar menningar á megin- landinu. Peir fóru um Frísland og Saxland, alt Suður- Pýskaland, Austurríki, Kárnten, Spán og Italíu, og þaðan til Jórsala. Til íslands komu þeir einnig, því að Ásólfur alskik og fjelagar hans munu hafa verið írskir munkar. Alstaðar breiddu munkar þessir út frið og menningu, og reyndu að bæta úr böli manna og hörmum. Áhrif þeirra voru víða mjög mikil, einkum á Frakklandi og suður um miðja álfuna tvær eða þrjár fyrstu aldirnar. Af kristniboði þeirra, menningarstarfi og siðabót á Frakk- landi spratt upp hin mikla andlega hreyfing, efling kristni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.