Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Blaðsíða 143

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Blaðsíða 143
Skólaheilsufræði 143 Kbh. 1917 (N. forf. forl.). Um glæfraferð frá Kamerun til skotgrafanna þýsku 1914—15. 187 bls., 3 kr. Prof. Luschan, Krigsfanger (með 100 myndum af þeim). Kbh. 1918 fNord. forf. forl.). 122 -f- 106 bls., 4 kr. Sýnir hve margar ólíkar þjóðir berjast. Carl v. Kohl, Om panik og skræk i krigen. Kbh. 1917 (N. forf. forl.). 151 bls., 2,50. Mörg ljóðaskáld hafa ort útaf stríðinu. Valdemar R'ór- dam, snjallasta ljóðaskáld Dana síðan Drachmann fjell frá, hefur þýtt mörg þýsk, belgisk, frakknesk og ensk kvæði og gefið út -»Digte fra Verdenskrigen*, Kbh. 1918 (Aschehoug), 150 bls., 4 kr. Yllhjálmur keisari og Nikulás zar »Kejser Wilhelm og Cza.r Nikolaj. Et storpolitisk Venskab«. Kbh. 1917 (Asche- houg & Co.) 44-75 bls. Verð 1 kr. 50 a. Slðan ófriðurinn hófst hefur mörgum leyr.darmálum verið lostið upp, er snerta stjórnmál ýmsra ríkja hjer í álfunni. en fátt hefur vakið jafn- mikla eftirtekt sem símskeyti þau, er fóru á milli Nikulás Rússakeisara og Vilhjálms þýskalandskeisara á árunum 1904 — 07. Þá er Bolchevikar brutust til valda, fundu þeir þau, og ljetu birta þau á prenti. I bók þessari er þýðing af þeim og alllangur inngangur um þau eftir mag. art. Harald Nielsen. Norsk-ensk orðabók eftir J. Brynildsen er nýlega komin út, 2. útgáfa endurbætt. Hann hefur einnig gefið út enska orðabók með dönskum og norskum þýðingum. Orða- bækur hans eru eflaust hinar bestu og fullkomnustu orða- bækur í ensku, sem til eru á Norðurlöndum. Hin nýja útgáfa af norsk-ensku orðabók Brynildsens er 1237 bls. og tveir dálkar á bls. Hún kostar að eins 7 kr. óinnb., jokr. 80 aura í sterku bandi; er það tæplega hálfvirði eftir bókaverði á ófriðarárunum, en hún er líka prentuð með opinberum styrk. Skólalieilsufræði. Poul Hertz, Lille Lærebog i Skole- hygiejne. Kbh. 1918 (Aschehoug & Co.). 72 bls. Verð innb. 2 kr. Dr. med. P. Hertz er nafnkunnur læknir, kennari í skólaheilsufræði og læknir við barnaskólana í Kaupmannahöfn. í fyrra kom út stór bók eftir hann, sem heitir »Sund Skole- ungdom«, um hvernig gæta eigi heilsu æskulýðsins í skólunum. Bók sú, er hjer ræðir um, er ætluð þeim mönnum, sem ætla að verða kennarar. Hún er stuttorð og gagnorð kenslubók um alt hið helsta, sem hver kennari þarf að vita til þess að skóli sá, sem hann er kennari við, geti orðið heilnæmur. Bók- in er góður leiðarvísir handa kennurum. Nokkrar myndir eru í henni til skýringar. íslensku samningarnir í Lundúnum. Þjóðverjar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.