Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1995, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1995 Uppboð Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Melgerði 30, þingl. eig. Herdís Bragadóttir, gerðarbeiðendur Kaupþing hf. og Sparisjóður Kópavogs, 23. janúar 1995 kl. 14.00. Sýslumaöurinn í Kópavogi Uppboð á lausafjármunum Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp að Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, föstu- daginn 27. janúar kl. 13.00. IS-842, Toyota Corolla, árg. 1987 (R-62981), GY-308, BMW, árg. 1982 (G-958). Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Sýslumaðurinn i Borgamesi 18. janúar 1995 Uppboð á lausafjármunum Eftirtalið lausafé verður boðið upp að Tjarnargötu 31 a í Keflavík föstudag- inn 27. janúar 1995 kl. 14.00, að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hrl. Weisert Losert, færiband/fletjuvél, Excelsior - Mix iðnaðarhrærivél, 40 I, og helluborð, 4. stk., með 26 hellum, Lincoln Norwell TD 140 rafsuðuvél og Delt disk sander slípiband, smergelskífur o.fl. Greiðsla skal innt af hendi við hamarshögg. 19. janúar 1995 Sýslumaðurinn í Keflavík Uppboð á lausafjármunum Eftirtalið lausafé verður boðið upp að Iðavöllum 9 í Keflavík föstudaginn 27. janúar 1995- kl. 15.00, að kröfu Tómasar Jónssonar hdl. 1 Seybord skurðarhnifur, 2. Flums pökkunarvél, 3. Flums pökkunarvél, 4. Simplex sellófanvél, 5. prentvél f. stykkjaprentun, 6. rekki f. valsa, 7. lítil dæla ásamt boxi, 8. stunguvél, 9. 2. stk. Windmill prentvélar. Greiðsla skal innt af hendi við hamarshögg. 19. janúar 1995 Sýslumaðurinn í Keflavík imm Vinningstölur 18.1.1995 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING H 6 af 6 0 44.050.000 B1 5 af 6 LXl+bónus 0 2.906.174 R1 5 af 6 8 27.150 | 4 af 6 208 1.66a 'ra 3 af 6 Bd+bónus 669 220 Aðaltölur: 3)@@ 23)@(42; BÓNUSTÖLUR @(§)(§) Heildarupphaeð þessa viku: 47.665.834 á ísi.: 3.615.834 £2f i/inningur er tvöfaldur næst UPPtYSjNGAR, SlMSVARI 01- 68 15 11 tUKKUUNA W 10 00 - TEXTAVARP 451 BfRT UEO FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Vinningshafar í McDonald’s-leiknum vikuna 13.-19. janúar Vinningshöfum verða send verðlaunaskjöl í pósti sem siðan er framvísað hjá McDonalds’s, Suðurlands- braut 56, sími 581-1414. Spurningum hefur verið breytt frá og með degin- um í dag og nýr leikur er byrjaður. Jóhannes Kristinn Kristinsson, Dynskógum 18, Reykjavík Sonja Ósk, Klukkurima 91, Reykjavík Örvar Þór Sigurðsson, Skólavegi 50, Keflavík Jón Hjartarson, Austurbergi 18, Reykjavík Þorvaldur Þór Þorvaldsson, Valhúsabraut 39, Seltjarnarnesi Ingi Hauksson, Heiðarbraut 16, Keflavík Sveinn Steinar Benediktsson, Fannafold 91, Reykjavík Hafsteinn Björnsson, Hverfisgötu 117, Reykjavík Hildur Hjartardóttir, Oddagötu 16, Reykjavík Ellen Elsa Sigurðardóttir, Flétturima 11, Reykjavík Hjálmfríður Guðrúnardóttir, Brekkustíg 6, Reykjavík Sóley Birna Sigurðardóttir, Logafold 164, Reykjavík Inger Ibsen, Álftahólum 6, Reykjavík Harpa Hermannsdóttir, Hvassaleiti 5, Reykjavík Hjörtur Smárason, Skipasundi 84, Reykjavík Jóhann Ólafur Kjartansson, Barðaströnd 51, Seltjarnarnesi Jón Aðalsteinn Norðfjörð, Vallargötu 29, Sandgerói Silvía Benediktsdóttir, Bólstaðarhlíó 56, Reykjavík Guðlaugur Björn Jónsson, Fjarðarbraut 63, Stöðvarfirói Valtýr Aron Þórðarson, Geróavegi 33, Garði Ágústa Jónsdóttir, Kjarrhólma 38, Kópavogi Sigrún Guðjónsdóttir, Laufengi 8, Reykjavík Jónína Brynjólfsdóttir, Brekkulœk 4, Reykjavík Berglind Björgúlfsdóttir, Meistaravöllum 23, Reykjavík Jón Björgólfsson, Vallargötu 25, Sandgerði Guðmunda Sigurðardóttir, Heiðarholti 26, Keflavík Oddur Guðlaugsson, Sogavegi 115, Reykjavík Lýður Heiðar Gunnarsson, Hvassaleiti 91, Reykjavík Helena Kristjánsdóttir, Engihjalla 15, Kópavogi Dagbjört Sigdórsdóttir, Sogavegi 127, Reykjavík Útlönd dv Norðmenn kynna nýtt kynlífsduft en lenda 1 vandræðum: Norskt kynlíf háð hænsnum - salmonella kemur 1 veg fyrir betra kynlíf Norska fyrirtækið Drymed A/S frá Hamar er um þessar mundir að setja á markað kynlífsduftiö Libido og hafa móttökur veriö sérstaklega góð- ar. Pantanir hafa streymt inn, meðal annars hafa Japanir þegar pantað 120 þúsund pakka af duftinu og það hefur hlotið viðurkenningu yfirvalda bæði í Kanada og Bandaríkjunum. Svo virðist sem heimurinn allur bíði eftir þessu undradufti sem auka á kynlífslöngun manna svo að um munar. í Noregi telja menn að duftið geti orðið gott innslag í átakið „Upp með Noreg“ sem er reyndar eins konar átak til að kynna norskar vör- ur. Duftið góða kemur í norskar heilsuverslanir á næstu vikum og er eftirvæntingin mikil. Hingað til hafa rannsóknir á duftinu og neysla þess aðallega verið bundnar við karlmenn en nú er komið að konunum að kýla vömbina með próteinmassa úr frjóv- guðum hænueggjum. Karlmennimir hafa sýnt aukna kynlífslöngun eftir neyslu duftsins og að sögn uppfinn- ingamannsins Bjodne Eskeland er gert ráð fyrir að girnd og holdlegar fýsnir kvennanna taki kipp við neysluna. Áhrif duftsins á konur Kynlifsduftið Libido, en orðið þýðir frygð, á að auka girnd og fýsn svo að um munar. hafa þó ekki verið rannsökuð til hlít- ar en þær konur sem prófað hafa duftið eru mjög ánægðar með virkni þess og vilja fá meira og meira og meira. Uppfinningamaðurinn segir að miðaldra konur hafi raunar meiri þörf fyrir duftiö en miðaldra karl- menn. Libido er ekki lyf gegn getuleysi heldur á það fyrst og fremst að hafa áhrif á kynlífslöngunina. Duftiö er búið til úr frjóvguðum hænueggjum sem eru frostþurrkuð og vítamín- bætt. 11 hænuegg þarf fyrir hvern þriggja vikna skammt. Drymed fyrir- tækið gerir ráð fyrir að ársfram- leiðsla duftsins krefjist um tveggja milljóna eggja. Eskeland segir aö það séu hreinlega ekki til nógu mörg egg í landinu til að sinna þörfinni og þess vegna ætli fyrirtækið að reisa eigið hænsnabú til að viðhalda kynlífs- löngun þjóðarinnar. Salmonellan sé nefnilega vandamál í flestum lönd- um og það séu fá lönd önnur en Nor- egur sem geti framleitt hrátt eggja- prótein til manneldis. Staðan er sem sagt sú að ekki eru til nógu mörg egg i landinu. Ný rannsókn kynlífsfræðinga í Ósló sýnir að á tveimur vikum jókst kynlífsfýsnin hjá 3 af hverjum 5 karl- mönnum sem duftsins neytti. Pakki fyrir þriggja vikna kúr kostar nálægt átta þúsundum íslenskra króna. Áhrifin finnast strax eftir eina viku en eftir þrjár á fýsnin að taka öll völd. Camilla Parker Bowles, hjákona Karls Bretaprins, fékk flýtimeðferð á skilnaöarmáli sínu og Andrews og hjóna- bandi þeirra er formlega lokið. Þau tilkynntu um skilnað í siðustu viku. Sérfræðingar um málefni konungsfjölskyld- unnar eru sannfærðir um að sambandi Karls og Camillu sé alls ekki lokið og nú fari hjólin að snuast. Karl hefur ekkert tjáö sig um skilnað Camillu en hann er nú á ferðalagi um Skotland þar sem þessi mynd var tekin. Simamynd Reuter Dúdajev ekki hræddur Dúdajev, leiðtogi Tsjetsena, lýsti því yfir í morgun að yfirburða hem- aðarstaöa Rússa í borginni og gífur- legt mannfall og eyðilegging hafi ekki dugað til að yfirbuga fólk hans. Tsjetsenar væru hvergi bugaðir og væru tilbúnir í meiri átök. „Staðan er þannig að Tsjetsenar eru orönir vanir sprengingum og flugskeytaárásum. Þessar árásir hræöa engan lengur, ekki einu sinni börnin. Þaö em allir tilbúnir að berj- ast áfram og senda sorgina aftur þangað sem hún kom frá,“ sagði Dúdajev við blaðamenn í morgun. Þessi ummæli Dúdajevs falla eftir að Rússar náðu mikilvægum áfanga í stríðinu. Þeir náðu forsetahöllinni á sitt vald en það var meginmarkmið Tsjetsena aö veria hana og haröir bardagar hafa verið um höllina síð- ustu daga. Eftir töku hallarinnar lýsti Borís Jeltsín Rússlandsforseti því yfir að stríðinu væri lokið en Tsjetsenar virðast ekki ætla að gefast upp. Dúdajev hefur beðið þjóðir heims um að beita Rússa refsiaðgerð- um vegna stríðsbröltsins í Tsjetsníu. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.