Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1995, Blaðsíða 17
16 Þör - Grindavík (50-58) 91-101 5-0,11-11, 21-26, 37-55, (50-58), 64-67, 66-76, 75-88, 89-96, 91-101. • Stig Þórs: Anderson 33, Kristinn 25, Konráð 10, Einar V. 8, Hafsteinn 7, Birgir 6, Bjöm 2. • Stig Grindavíkur: Guðmundur 27, Guðjón 24, Nökkví 19, Marel 11, Booker 8, Helgi 4, Unndór 3, Berg- ur 3, Pétur 2. Fráköst: Þór 43, Grindavík 33. 3ja stiga körfur: Þór 7, Grindavík 8. Ahorfendur: Um 200. Dómarar: Einar Einarsson og Björgvin Rúnarsson, Komast ekki í lið Grindavíkur þrátt fyrir góða viðleitní. Maður leiksins: Sandy Anderson, Þór. Grindavík í bikarhug Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Iþróttir HættirTrappatoni meðBayernívor? Giovanni Trappatoni, þjálfari þýska liðsins Bayem Munchen, segir í viðtali við ítalska íþrótta- blaðið Gazzetta dello Sport að vel kotni til gr.eina að hann hætti þjálfun þjá Bayern í vor. Trappa- toni segir aö verði þetta ofan á sé það af fjölskylduástæðum og tungumálaerfiðleikuin. Hann hefur rætt um framtið í starfmu við háttsetta menn innan félags- ins á borð við Franz Beckenbau- er, Karlheinz Rummenigge og Uli Höness. Ekki hefur gengið sérlega hjá Bayem undir sfjórn Trappatonis. Iiðið er í fimmta sæti þegar deiid- in hefst að nýju 18. febrúar. Heyrst hefur að ef Trappatoni haldi á ný til Ítalíu taki hann jafn- vel við stjóm á ítalska landsliö- inu. Konráðvalinn af Þórsurum Gyjfi Kristjánsson, DV, Akureyri: íþróttafélagið Þór hefiir valið Konráð óskarsson körfuknatt- leiksmann íþróttamann ársins 1994 úr sínum röðum. Konráð, sem hefur um árahil verið mátt- arstólpi í körfuboltaliði Þórs, lék einnig mjög vel á síðasta keppnis- tímabiii en þá sigraði Þór í l. deíld og hefur staðið síg vel í úrvals- deildinni þaö sem af er. Woods aftur með Chris Woods, fyrrum landsliðs- markvörður Englands í knatt- spymu, verður væntanlega í marki Sheffield Wednesday gegn Newcastle í úrvalsdeildinni á morgun. Woods hefur verið frá vegna meiðsla í 15 mánuði en hann tekur stöðu Kevins Press- mans, markvarðar Wednesday, sem tekur út leikbann. Yeboah má spila Anthony Yeboah, knattspyrnu- maður frá Ghana, fékk í gær at- vinnuleyfi í Englandi og Leeds gat þar með gengið endanlega frá kaupunum á honum frá Frankf- urt. Chapman til Ipswich Ipswich, sem er næstncðst í ensku úrvalsdeildinni i knatt- spyrnu, keypti í gær hinn reynda sóknarmann Lee Chapman frá West Ham. Ásgeir hætti við Ásgeir Már Ásgeirsson knatt- spyrnumaður er hættur við að ganga til iiös viö Breiðablik og spilar áfram með Fylki. Hola í höggi Suður-afríski kylfingurinn Wa- yne Westner varð 2 milljón krón- um ríkari í gær þegar hann fór holu í höggi á fýrsta degi eyði- merkurmótsins í Dubai. Hann er þó ekki i fremstu röð en Greg Norman lék best í gær, á 64 högg- um, en Fred Couples er næstur meö 65 högg og Nick Price þriöji með 66. STAÐAN A-riðill: Njarðvík..23 22 1 2270-1837 44 Þór, A....22 12 10 2032-1973 24 skallagr..22 12 10 1736-1715 24 Haukar....23 8 15 1872-1984 16 Akranes...22 6 16 1904-2110 12 SnæfeU....22 0 22 1689-2281 0 B-riðiU: Grindavík..,23 19 4 2269-1902 38 ÍR........23 17 6 2029-1914 34 Keflavík..23 15 8 2256-2066 30 KR........23 11 12 1933-1913 22 Tindastóll... 23 7 16 1856-1995 14 Valur.....23 7 16 1913-2059 14 „Eg er mjög ánægður með sigurinn því við höfum oft lent í vandræðum hér fyrir norðan. En ég neita því ekki aö við vorum með hugann við bikarúrslitaleikinn," sagði Guð- mundur Bragason eftir 101-91 sigur gegn Þór fyrir norðan í gærkvöldi. Þrátt fyrir lítinn mun á köflum í síð- ari hálfleik var sigur gestanna alltaf í höfn, lið þeirra er einfaldlega mun IR vann Skallagrím í kaflaskiptum leik, 76-86,1 Borgarnesi í gærkvöldi. Herbert Arnarson og John Rhodes fóru á kostum og lögðu grunninn að sanngjörnum sigri gestanna. „Það er gott að vinna hér á þessum frábæra heimavelli þeirra þar sem áhorfendur eru vel með á nótunum og eru þeirra sjötti maður. Leikurinn Róbert Róbertsson skrifer: Haukar unnu mjög mikilvægan sigur á Val, 104-97, í Hafnarfirði i gærkvöldi en þessi lið berjast ásamt Tindastóli og IA um 8. sætið í úrslita- keppni íslandsmótsins í körfuknatt- leik. „Þetta var mjög mikilvægur sigur upp á framhaldið að gera og ég er mjög ánægöur með strákana. Þetta Sgurður Sverrissan skrifer: Með örlítið meiri tiltrú og breidd í leikmannahópi er allt eins víst aö Skagamenn heföu lagt Keflvíkinga aö velli í úrvalsdeildinni á Akranesi í gærkvöldi. Gestimir sigruðu hins veg- ar, 95-105. Eftir að hafa byrjað mun betur en misst gestina síðan fram úr sér aftur og aftur gáfust heimamenn ekki upp og tókst þrívegis aö jafna eða komast yfír í seinni hálfleik áður en reynslan betra en Þorsara. Dómararnir, sem voru ferðafélagar Grindvíkinga, tóku enga áhættu með að vera skildir eftir fyrir norðan. Þeir dæmdu t.d. aðeins 3 villur á ferðafélaga sína í síðari hálfleik, sem er hugsanlega einsdæmi, og vafaatr- iðin féllu þeim nánast öll í vil. Á þessu þarf lið eins og UMFG ekki aö halda og dómarar sem haga sér svona eru ekki starfi sínu vaxnir. var frekar kaflaskiptur og útlitiö var orðið dökkt hjá. okkur um miðjan seinni hálfleik en undir lokin breytt- um við í svæðisvörn sem þeir réðu ekki við,“ sagði Jón Örn Guðmunds- son, fyrirliði ÍR. Skallagrímur er með jafnara lið á meðan Herbert og Rhodes bera uppi liö ÍR. Alex Ermolinski stóð sig ágæt- lega hjá Skallagrími og Sigmar Egils- son var nokkuð sprækur. var erfltt, eins og ég átti von á, sér- staklega af því við náðum toppleik síðast," sagði Reynir Kristjánsson, þjálfari Hauka, við DV. Leikurinn var mjög spennandi all- an tímann. Valsmenn voru án Jonat- hans Bow, sem var í leikbanni, en Ragnar Þór Jónsson bar liöið uppi og hitti úr 9 af 10 þriggja stiga skot- um. Sigfús Gizurarson var bestur í jöfnu liöi Hauka. lokamínútunum. Þrátt fyrir tapið var þetta langbesti leikur Skagamanna í deildinni í langan tíma. Liðið geislaði af baráttugleði allan tímann og menn léku hveijir fyrir aðra. Mótspyman virtist koma Keflvíkingum á óvart og þeir gátu ekki slakað á fyrr en alveg í lokin. Einar Einarsson var gömlu félögunum sínum á Akranesi sérlega erfiður lokakaflann, skoraði 9 af síð- ustu 15 stigum gestanna. Skattagrímur- ÍR (40-40) 76-86 8-8, 15-21, 32-30, (40-40), 50-46, 57-^18, 61-62, 68-69, 69-79, 76-86. • Stig Skallagríms: Ermolinski 22, Tómas 14, Sveinbjöm 12, Henning 12, Sigmar 9, Grétar 7. • Stig ÍR: Herbert 35, Rhodes 16, Jón Örn 9, Halldór 8, Björn 6, Guðni 5, Eiríkur 5, Eggert 2. 3ja stiga körfur: Skallagrímur 6, IR 7 (Herbert). Eráköst: Skallagrímur 32, ÍR 33 (Rhodes 25). Dómarar: Helgi Bragason og Aðalstéínn Hjartarson, góftir þrátt fyrir tap heimaliðsins. Áhorfendur: 456. Maður leiksins: Herbert Arnarson, ÍR. Svæðisvörnin útslagið Einar Pálsson, DV, Borgamesi: Haukar - Valur (54-50) 104-97 9-8, 16-19,, 25-31, 36-38, 45-46, (54-50), 60-64, 72-72, 86-76, 94-86, 104-97. • Stig Hauka: Sigfús 35, Jón Arnar 22, Pétur 18, Óskar 10, Þór 8, Baldvin 6, Vlgnir 3, Sigurbjörn 2. • Stig Vals: Ragnar Þór 35, Bragi 25, Bjarki 14, Guðni 9, Bergur 5, Sigurður 4, Hjalti 3, Björn 2. 3ja stiga körfur: Haukar 4, Valur 11. Dómarar: Kristinn Albertsson og Þorgeir Júliusson, þokkalegir. Áhorfendur: Um 60. Maður leiksins: Ragnar Þór Jónsson, Val. Mikilvægur Haukasigur Akrones - Keflavík (51-60) 95-105 5-0, 10-11, 20-13, 30-25, 32-38, 42-52, (51-60), 53-66, 69-68, 77-77, 86-86, 88-98, 95-105. • Stig Akraness: Haraldur 25, Brynjar 20, Thompson 20, Jón Þór 15, Dagur 11, Höröur 2, Guðjón 2. • Stig Keflavíkur: Grissom 23, Burns 19, Sigurður 19, Albert 15, Einar 14, Sverrir 7, Gunnar 6, Birgir 2. 3ja stiga körfur: Akranes 5, Keflavik 6, Dómarar: Jón Bender og Georg Þorsteinsson, skelfi- legir. Áhorfendur: 286. Haraldur Leifsson, Akranesi. Einar slökkti vonir IA FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1995 1 FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1995 13 V i 13 V Handbolti/bikar: Munurinn - 16-25 Grotta KA (7- Leó Örn Þorleifsson var drjúgur hjá KA- mönn- um i gærkvöldi og skorar hér eitt marka sínna gegn Gróttu. Á litlu myndinni fagna KA-menn því að vera komnir í bikarúrslitin. DV-myndir PÓK SnæfeU - TindastóU (43-43) 75-88 9-2, 17-11, 28-30,10-36, (43-13). 53.35, 67-72, 69-78. 71-88, 75^8. • Stig Snæfells: Hardin 18, Karl 17, Tómas 10, Daði 9, Hjörieifur 8, Atli 8, Veigur 3, Jón Þór 2. • Stig Tindastóls: Torrey 25, Amar 17, Páll 15, Hin- rik 12, Ómar 10, Atli 3, Halldór 2, Lárus 2, Oli 2. 3ja stiga körfur: Snæfell 0, Tindastóll 6. Fráköst: Snæfell 40, Tmdastóll 34. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Kristinn Oskars- son, höfðu ágæt tök á leiknum. Áhorfendur: 180. Maður leiksins: Arnar Kárason, Tindastóli. Stólarnir skiptu um gír 0-1, 2-3, 3-4, 7-5, (7-10), 7-11, 8-14, 12-19, 13-20, 16-25. • Mörk Gróttu: Donar 5/2, Davíð 3, Einar 3, Jón 2, Sindri 1, Jens 1 og Þórður 1. Varin skot: Sigtryggur 16. • Mörk KA: Valdimar 9/4, Leó Öm 6, Jóhann 4, Patrekur 2, Þorvaldur 2 og Valur 2. Varin skot: Sigmar Þröstur 15. Dómarar: Hákon Sigutjónsson og Guðjón L. Sigurðs- son, sæmilegir. Áhorfendur: Um 400. Maður leiksins: Sigmar Þröstur Óskarsson, KA. Úrslitin ráðin í A-riðli úrvalsdeildar: N jarðvík tryggði sér efsta sætið * með 14. sigrinum í röð, 100-88, gegn KR Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjuni: á1.og2. deildinni -KAíúrsliteftir siguráGróttu, 16-25 Stefán Kristjánsson sknfar: KA leikur gegn Val í úrslitleik um bikarinn í handknattleik karla. Þetta varð ljóst eftir stórsigur KA gegn Gróttu á Seltjarnarnesi í gærkvöldi, 16-25. Staðan í leikhléi var 7-10, KA í vil. „Þetta fór alveg eins og ég átti von á. Liö Gróttu sýndi allt sem það getur og það var bara spurning hvenær leikmenn liðsins myndu springa á limminu. KA er með mun betra lið og þetta er að mínu mati munurinn í dag á 1. og 2. deild,“ sagði Þorbjörn Jensson, þjálfari Vais, en hann var á meðal áhorfenda á leik Gróttu og KA í gærkvöldi. „Við eigum að leika gegn KA í deildinni 25. janúar og svo verð- ur úrslitaleikurinn um bikarinn 4. febrúar. Ég vil engu spá um úrslita- leikinn en ég vona aö hann veröi skemmtilegur. KA-menn koma reynslunni ríkari eftir úrslitaleikinn í fyrra,“ sagði Þorbjöm ennfremur. Grótta stóð í KA í fyrri hálfleik í gærkvöldi en þá lék KA-liðið mjög illa og leikmenn liösins voru kæru- leysið uppmálað. í síðari hálíleik kom munurinn á getu liðanna vel í ljós og sigur KA var aldrei í hættu. Sigmar Þröstur Óskarsson var yf- irburðamaður í liði KA. Athygli vakti slök frammistaða Patreks Jóhannes- sonar. Hann tók sitt hlutverk ekki alvarlega, var hlæjandi svo til allan leikinn og nöldrandi í dómurunum þess á milli. Patti þarf að taka alla leiki alvarlega og það er ljóður á leik þessa snjalla leikmanns þegar kæru- leysið tekur völdin. Leó Örn Þorleifs- son nýtti færi sín vel á línunni og Jóhann Jóhannsson var meö 100% nýtingu úr langskotum fyrir utan. Lið Gróttu lék ágætlega þar til í stöðunni 7-5. Þá brotnaði liðið niður og einum fleiri skoruöu KA-menn þrjú síðustu mörk hálfleiksins og gerðu þá út um leikinn. Grótta getur vel við árangurinn í bikarnum unaö en liöið á langt í land með að teljast á 1. deildar mælikvarða eins og kom svo berlega í ljós í gærkvöldi. Kristján Sigurðsson, DV, Stykkishólmi: Leikur Snæfells og Tindastóls í gærkvöldi var jafn og spennandi mestallan tímann. Snæfellingar byrj- uðu þó betur en þá kom „gamla kempan" Páll Kolbeinsson inn á hjá Tindastóli og kom sínum mönnum inn í leikinn. í síðari hálfleik munaði aldrei miklu fyrr en í lokin þegar Tindastólsmenn skiptu um gír og náðu öruggu forskoti og samkvæmt venju voru lokamínúturnar Snæfelli erfiðar. Lokatölur urðu 75-88. í liði heimamanna var Karl Jóns- son ágætur ásamt Daða Sigurþórs- syni og Ray Hardin. í liði gestanna var John Torrey atkvæðamikill í sókninni, Páll átti góða spretti og ungur leikmaður, Arnar Kárason (Maríssonar), spilaði geysilega vel í síðari hálfleik. Mikið efni þar á ferð. Njjjrðvíkingar tryggðu sér í gærkvöldi sigur í A-riðli úrvalsdeildarinnar í körfu- knattleik þegar þeir unnu KR-inga, 100-88. Njarðvíkingar eiga enn eftir að spila níu leiki og næstu lið, Þór og Skallagrímur, tíu kvort, og þaö sýnir best gifurlega yfir- buröi meistaranna í riðlinum, en þeir hafa unnið 22 leiki af 23 í deildinni í vetur og sigurinn í gærkvöldi var sá 14. i röö. „Ég er mjög ánægður með leikinn og þettg var mun skárra en á móti Haukun- um. Það var erfitt að eiga við Fal, hann hélt liðinu gjörsamlega á floti. Við eigum eftir að mæta svona mönnum þegar viö spilum við Grindavík," sagði Valur Ingi- mundarson, þjálfari hins geysisterka liðs Njarðvíkinga, við DV eftir leikinn. Leikurinn var mjög skemmtilegur á að horfa og sáust oft feiknaleg tilþrif hjá leik- mönnum beggja liöa. Falur Haröarson, einí skemmtilegasti bakvöröur landsins, sýndi stórkostleg tilþrif. Hann skoraði fyrstu 26 stig KR á fyrstu 14 mínútunum, staðan var þá 30-26, en þá var hann tekinn út af vegna þreytu. Teitur Örlygsson hjá Njarðvík sýndi einnig frábær tilþrif í 3ja stiga skotunum en hann skoraði úr öllum fimm tilraunum sínum í fyrri hálfleik. KR-ingar gættu Rondey Robinsons stíft í fyrri hálfleik, en þá mataöi hann félaga sína með góðum sendingum, og hann fór síðan í gang svo um munaði í síöari hálfleiknum. Njarðvíkingar léku eins og vel smurð vélmenni. Valur Ingimundarson lék mjög vel en höiö hefur góöri liðsheild á að skipa. KR-ingar komu talsvert á óvart en þeir leika enn án útlendings. Auk Fals átti Ólafur Ormsson ágæta spretti í síðari hálf- leik. „Ég er að mörgu leyti mjög ánægöur með hvemig við spiluðum. Við vorum inni í leiknum þar til 5 mínútur voru eftir. Við erum með ungt lið á skemmtilegri leið,“ sagði Axel Nikulásson, þjálfari KR. Njarðrík - KR (44-39) 100-88 6-2,15-16,30-26,37-34, (44-39), 58-41,60-51,72-61,82-65,82-71,100-79,100-88. • Stig Njarðvíkur: Teitur 27, Robinson 26, Valur 13, Jóhannes 13, Rúnar 7, ísak 5, Póll 4, Friðrik 3, Ástþór 2. • Stig KR: Falur 45, Ólafur 19, Birgir 9, Ingvar 6, Þórhallur 4, Brynjar 2, Finnur 2, Arnar 1. Fráköst: Njarðvík 35, KR 25. 3ja stiga körfur: Njarðvík 11, KR 7. Dómarar: Leifur Garöarsson og Eggert Aðalsteinsson, sæmilegir. Áhorféndur: 200. Maður leiksins: Falur Harðarson, KR. 25 íþróttir Bandaríski körfuboltirm í nótt: Knicks vann meistarana - Majerle og Barkley frábærir með Phoenix í Portland 1 nótt Houston Rockets og New York Knicks áttust við í fyrsta sinn síðan í úrslitakeppninni á sl. vori. Leikur- inn fór fram í Houston og má segja að meistararnir hafi verið teknir í bakaríið af sterku liði New York. John Starks átti mjög góðan leik í nótt, hitti sérlega vel og skoraði 22 stig fyrir New York. Derek Harper skoraði 16 stig og Patrick Ewing 15 og tók 18 fráköst. Gott skrið hefur veriö á New York-liðinu að undanf- örnu og var þetta 10. sigurinn í síö- ustu 11 leikjum. Hakeem Olajuwon stóð upp úr hjá Houston með sín 28 stig og 17 fráköst. Dan Majerle og Charles Barkley voru í miklu stuði þegar Phoenix vann góðan útisigur í Portland. Maj- erle lék á als oddi í fjórða leikhluta og skoraði þá 18 stig af sínum 30 stig- um í leiknum. Barkley gerði einnig 30 stig og tók auk þess 13 fráköst. James Robinson setti persónulegt met í stigaskoruninni þegar hann gerði 32 stig fyrir Portland. Rod Strickland og Clyde Drexler léku ekki með Portland vegna leik- banns sem þeir hlutu í kjölfar slags- mála sem áttu sér stað gegn Sacra- mento fyrr í vikunni. Auk leikbanns fengu þeir peningasektir, sem og fleiri vegna mótmæla frá bekknum í umræddum leik. Seattle vann léttan sigur í Minne- sota þar sem Þjóöveijinn Detlef Schrempf skoraði 22 stig fyrir Seattle. Shawn Kemp gerði 20 stig og tók 13 fráköst. Isaiah Rider var atkvæða- mestur í Minnesota með 22 stig. Nýliðinn hjá Milwaukee, Glenn Robinson, skoraði 30 stig í sigrinum gegn Washington Bullets. Todd Day skoraði 29 stig fyrir Milwaukee, sem vann þarna sinn þriðja leik í röð, sem ekki hefur gerst í tvö ár. Allt gengur hins vegar á afturfótunum hjá Bul- lets sem tapaö hefur 19 leikjum í síö- ustu 21. viðureign. Rex Chapman var stigahæstur hjá Bullets og skoraði 30 stig. Sacramento Kings vann Golden State í jöfnum leik. Mitch Richmond skoraði 26 stig fyrir Kings. Tim Hardaway skoraði 29 stig fyrir Gold- en State. Úrslit 1 nótt: Milwaukee - Washington...120-115 Minnesota - Seattle.......87-102 Houston - New York.........77-93 Sacraraento - Golden State ....112-103 Portland - Phoenix.......115-122 Keflavík og Strömsgodset búin að semja - Gestur Gylfason til Noregs í febrúar Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum: Keflavík og norska knattspyrnufé- lagið Strömsgodset hafa komist aö samkomulagi um félagaskipti Gests Gylfasonar sem að öllu óbreyttu heldur til Noregs í febrúar og leikur með Strömsgodset í 1. deildinni í sumar. „Það má segja að gula ljósið sé Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar: Breiðablik sigraði KR, 61-52, í topp- slag 1. deildar kvenna í körfuknatt- leik í gærkvöldi. KR-ingar sem hafa verið á mikilli siglingu að undan- förnu hófu leikinn af krafti og kom- ust í 1-4 en þá skoruðu Blikastúlkur 7 stig í röð og leiddu með 12 stigum í hálfleik 30-18. Þrátt fyrir góða baráttu KR í síðari hálfleik náðu þær ekki að komast yflr og fögnuðu Blikarnir sigri, 61-52. Elísa Vilbergsdóttir var mjög sterk í liði Breiöabliks ásamt Penni Pepp- as, sem var stigahæst að vanda með 28 stig. Þá átti Hanna Kjartansdóttir góðan leik en hún fékk það hlutverk komið og það verður endanlega geng- ið frá þessu eftir nokkra daga. Það er eftir aö klára ákveðin mál í Nor- egi,“ sagði Gestur við DV í gærkvöldi. Strömsgodset er frá Drammen og hefur einu sinni orðiö norskur meist- ari og fjórum sinnum bikarmeistari. Félaginu hefur ekki vegnað vel undanf- arin ár og það féli í haust úr úrvals- deildinni eftir aðeins eins árs dvöl. að gæta Guðbjargar Norðfjörð og gerði það mjög vel. KR-ingar hafa oft leikið betur en í þessum leik. Helga Þorvaldsdóttir lék þó mjög vel og skoraði 20 stig. • Valur vann stórsigur á ÍR 74-30 að Hlíðarenda. Staðan í 1. deild er þá þannig: Keflavík......15 14 1 1182-734 28 KR 15 11 4 1020-752 22 Breiðablik 14 10 4 1029-798 20 Grindavík ....14 9 5 803-736 18 ÍS 15 6 9 702-860 12 Tindastóll 13 5 8 761-789 10 Valur 12 5 7 717-676 10 Njarövík 14 4 10 673-919 8 ÍR 16 0 16 637-1260 0 Haukar og Braga Síðari leikur Hauka gegn Braga frá Portúgal i borgakeppni Evr- ópu í handknattleik fer fram i Strandgötuhúsinu í Hafnarfirði á sunnudagskvöldið og hefst klukkan 20. Braga vann fyrri leikinn með yflrburðum, 28-16, og möguleikar Hauka á sæti i undanúrslitum keppninnar því ekki miklir. Það má þó ekki af- skrifa þá því sveiflur i Evrópu- keppni eru stundum ótrúlegar og mörg dæmi eru um aö 12 marka forskot hafi ekki dugaö í síðari leiknum. Koma Austur- ríkismenn í apríl? Eins og fram hefur komið er unnið að því að finna landsleiki fyrir íslenska landsliðið í hand- knattleik þessa dagana. Um helg- ina var talið nokkuö víst að Júgó- slavar myndi koma leik hér á landi þrjá landsleiki. Nú er ekk- ert öruggt í þeim efnum og gæti svo farið aö Austurríkisraenn kæmu í þeirra stað. Að sögn Arnars Magnússonar hjá HSI gefa Austurríkismenn ákveðið svar í dag um hvort af þremur landsleikjum þeirra við Islendinga geti orðið dagana 26.-28. apríl. Ákveðið er hins vegar að Egypt- ar komi til íslands og leiki tvo leiki við íslenska landsliðið 21. og 22. april. Egyptar leika í heims- meistarakeppninni í vor en mynda halda af landi brott eftir iandsieikina í æfingabúðir til Evrópu og koma svo aftur þegar HM’95 liæfist. 1. deild kvenna í körfuknattleik: Þýðingarmikill sig- ur Breiðabliks á KR „Þetta er draumaúrslitaleikur, tvö bestu lið landsins, Stjaman og Fram, mætast," sagði Magnús Teitsson, þálfari Sfjörnunnar. Stjarnan sigraði ÍBV í gærkvöld í Ásgarði, 21-16, í bíkarkeppni kvenna í handknattleik. Fram og Stjarnan munu því mætast í bikar- úrslitaleik þann 4. febrúar og verð- ur það án efa einn af toppleikjunum ívetrarins. „Ég er mjög ánægður með sigur- inn, vamarleikurinn var góður en sóknarleikurinn var ekki eins og hann átti að vera. Úrslitaleikurinn er næstur og við tökum stefnuna beint á bikarinn." Fyrri hálfleikur var jafn og var mikil barátta í báðum liðnm, staðan í leikhlé var 8-6. Þegar 13 min. voru til leiksloka var staðan 12-12. Stjara- an náði góöum kafla og nýtti færin vel og komst í 18-12 og þá var draum- ur ÍBV á enda. Stjaman hélt sínu forskoti áfram og sigraöi, 21-16. Liö Stjömunnar spílaði góðan varnaríeik og eiga stúlkumar allar hrós skilið, „gamla brýniö" Erla Rafnsdóttir stóð sig vel í sóknar- leiknum ásamt Guðnýju Gunn- steinsdóttur sem nýtti færin vci. Kristin Pétursdóttir kom skemmti- lega inn i leikm og gerði 3 falleg mörk. Ragnheiður Stephensen stóö sig vel á vítalínunni. Fanney Rún- arsdóttír markmaður varði 12 skot. ÍBV barðist vel í vörmnni fyrstu þijá stundarfjórðungana, sóknar- leikurinn var ekki nógu sannfær- andí í seinní hálfleik. Judith Esterg- al átti ágætan leik ásamt þeim liornamönnunum Katrínu Harðar- dóttur og írisi Sæmundsdóttur. Lítíð fór fyrir Andreu Atladóttur og hefur maður oft séð hana leika betur. Stef- anía Guðjónsdóttir átti góð skot aö marki Stjömurmar í seinni hálfleik. Laufey Jörgensen markvörður varði 6 skot Mörk Stjörnunnar: Ragnheiður 5/4, Eria 5, Guöný 4, Kristín 3, Dísa 2, Inga Fríða 1, Laufey 1. Mörk ÍBV: Judith 4, íris 3, Katrín 3, Stefanla 3, íngibjörg 1, Andrea l, Elísa 1.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.