Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1995, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1995, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1995 SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiðarljós (68) (Guiding Light). Bandariskur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (22:26) (Tom and the Jerry Kids). Bandariskur teiknimyndaflokkur með Dabba og Labba o. fl. 18.25 Úr riki náttúrunnar Froskdýr (Eye- witness). Breskur heimildarmyndar- flokkur. 19.00 F)ör á fjölbraut (15:26) (Heartbreak High). Astralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhalds- skóla. .4*20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.40 Samhugur í verki. Landssöfnun vegna náttúruhamfaranna í Súða- vik. Bein útsending úr sjónvarpssal. 21.45 Ráðgátur (6:24) (The X-Files). Bandariskur sakamálaflokkur, byggður á sönnum atburðum. Tveir starfsmenn alríkislögreglunnar rannsaka mál sem engar eðilegar skýringar hafa fundist á. 22.35 Bróðir Cadfael: Líki ofaukið (Brother Cadfael: One Corpse too Many). Bresk sakamálamynd, byggð á sögu eftir metsöluhöfundinn Ellis Peters. Sögusviðið er England á miðöldum. Félagarnir í Eagles spila gömlu, góðu lögin í bland við nýrra efni. 23.55 The Eagles á tónleikum (The Eagles: Hell Freezes Over). Upptaka frá tón- leikum bandarísku hljómsveitarinnar The Eagles í Burbank í apríl í fyrra. Þetta voru fyrstu tónleikar hljómsveit- arinnar eftir 14 ára hlé og á þeim lék hún bæði gömul lög og ný. 1.05 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. Spurt og spjallað er á dagskrá rásar 1 kl. 13.20. 12.00 Fréttayflrlit á hádegi. 12.01 AA utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádeglsfréttir. 12 45 VeAurfregnir. 12.50 AuAllndin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnlr og auglýslngar. 13.05 Hádeglsleikrit Útvarpslelkhússlns, „Hæð yfir Grænlandi". Höfundur og leik- stjóri: Þórunn Sigurðardóttir. Lokaþáttur. 13.20 Spurt og spjallað. Keppnislið frá Félags- 4 miðstöðvum aldraðra við Lónguhlið 3 og Furugerði 1 keppa. Stjórnandi: Helgi Seljan. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, sóla“ eftir Guðlaug Arason. Höfundur og Sigurveig Jónsdóttir hefja lesturinn. (1:29) 14.30 Lengra en nefið nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og Imyndunar. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Tónstlglnn. Umsjón: Bergljót Anna Har- aldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr. 16.05 Skfma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 VeAurfregnir. 16.40 Pulslnn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Fréltlr. 17.03 RÚREK-dja8s. Frá tónleikum á RúRek djasshátið 1994: Kvartett Archie Shepps leikur. Umsjón: Vernharöur Linnet. (Endur- tekinn að loknum fréttum á miðnætti annað kvöld.) 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞJóAarþel - Odysseifskviða Hómers. Krist- ján Arnason les 15. lestur. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.00.) 18.30 Kvlka. Tlðindi úr menningarllfinu. Umsjón: Jón Asgeir Sigurðsson. Föstudagur 20. janúar srm 16.00 Popp og kók (e). 17.05 Nágrannar. 17.30 Myrkfælnu draugarnir. 17.45 Ási einkaspæjari. 18.15 NBA tilþrif. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 20.20 Eirikur. 20.45 Kafbáturinn (SeaQuest (23:23). D.S.V.) Sakamálamyndin Liki ofaukið gerisf á miðöldum og er byggð á sögu eftir Ellis Peters. Sjónvarpið kl. 22.05: Bróðir Cadfael „Þetta er byggt á þekktum bresk- um spennusögum eftir Ellis Peters en Frjáls fjölmiðlun er nú búin aö gefa út tvær þeirra. Derek Jacobi leikur bróöur Cadfael sem er munkur í klaustri. Þetta gerist á miðöldum og Cadfael er aö rann- saka dularfull sakamál og gerir þaö með tækni þess tíma. í þessari fyrstu mynd, Líki ofaukið, er hann beöinn aö búa til hinstu hvílu 94 lík, menn sem höföu verið hengd- ir,“ segir Gunnar Þorsteinsson þýöandi um sakamálamyndina Líki ofaukið sem Sjónvarpiö sýnir í kvöld. „Þegar bróðir Cadfael ætlar að fara aö búa þá í gröfina tekur hann eftir því að líkin eru 95. Þá þarf hann aö finna hver hinna 95 til- heyrir ekki hópnum og á ekki aö vera þarna.“ Goldie Hawn, t.v., leikur græskulaus- an bókavörð sem lendir í ýmsum hremmingum. 21.35 Samsæri (Foul Play). Þriðja myndin sem við sýnum með Goldie Hawn en hér er hún í hlutverki starfskonu á bókasafni sem dregsf inn í stórfurðu- lega atburðarás, er sýnt hvert banatil- ræðið af öðru, lendir í brjálæðislegum eltingarleik og getur engan veginn fengið botn i það sem er að gerast. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Chevy Chase, Burgess Meredith, Rachel Ro- berts og Dudley Moore. Leikstjóri: Colin Higgins. 1978. 23.35 Barnapian (The Sitter). Dennis og Ruth Jones eru stödd á hóteli ásamt fimm ára dóttur sinni en ráða barnapíu eina kvöldstund meðan þau sitja sam- kvæmi í veislusalnum. Lyftuvörðurinn bendir þeim á frænku sína, Nell, en enginn gerir sér grein fyrir að hún er alvarlega veik á geði. Hér er um að ræða endurgerð kvikmyndarinnar Don't Bother to Knock frá 1952 en þá fór Marilyn Monroe með hlutverk barnapíunnar. Aðalhlutverk: Kim Mey- ers, Brett Cullen, Susan Barnes og Kimberly Cullum. Leikstjóri: Rick Ber- ger. 1991. Stranglega bönnuð börn- um. 1.05 i faðmi morðingja (In the Arms of a Killer). Spennumynd sem gerist I New Vork 2.35 Mótorhjólagengið (Masters of Menace). 4.10 Dagskrárlok. 18.48 Dánarfregnlr og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýslngar og veAurfregnir. 19.35 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga. Tónlist, áhugamál, viðtöl og fréttir. (Einnig útvarpað á rás 2 tlu mínútur eftir miönætti á sunnu- dagskvöld.) 20.00 Söngvaþlng. 20.30 Siglingar eru nauösyn: islenskar kaup- skipasiglingar í heimsstyrjöldinni síðari. 2. þáttur: Brúarfoss bjargar áhöfn enska skips- ins Daleby I nóvember 1942. (Áðurá dag- skrá I gærdag.) 21.00 Tangó tyrir tvo. Umsjón: Svanhildur Jak- obsdóttir. (Endurflutt aðfaranótt fimmtu- dags kl. 2.04.) 22.00 Fréttir. 22.07 Maóurinn i götunni. Gagnrýni. 22.27 Orö kvöldsins: Karl Benediktsson flytur. 22.30 VeAurfregnlr. 22.35 Pianótónlist. - Næturljóð eftir Frederic Chopin. Vladimir Ashkenazy leikur. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstlginn. (Endurtekinn þáttur frá mið- degi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. Þátturinn Hvítir máfar á rás 2 er í umsjón Gests Einars Jónassonar. 12.00 Fréttayflrlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn daegurmálaútvarpsins og frétta- ritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram. Pistill Böö- vars Guðmundssonar. 18.00 Fróttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Gettu betur! Spurningakeppni framhalds- skólanna 1995. 20.30 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra, Sauðárkróki - Menntaskólinn við Sund. 21.00 Kvennaskólinn i Reykjavík - Fram- haldsskóli Vestfjarða, Isafirði. Spyrjandi: Sigurður G. Tómasson. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fróttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 heldur áfram. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00. 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt veð- urspá og stormfréttir kl. 7.30, 10.45,12.45, 16.30 og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. Hafþór Freyr Sigmundsson kemur helgarstuöinu af stað á Bylgjunni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist fyrir alla þá sem vilja slappa af í hádeginu,og njóta matarins. 13.00 íþróttafréttir eltt. 13.10 Anna Björk Birglsdóttir. Anna Björk held- ur áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson meö gagnrýna umfjöllun um málefni vikunnar með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Bylgjan síödegis. Opinn símatimi þar sem hlustendum Bylgjunnar gefst tækifæri á að tjá sig um heitustu álitamálin í þjóðfélaginu hverju sinni eða eitthvað annað sem þeim liggur á hjarta. Síminn er 671111. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kemur helg- arstuöinu af stað með hressilegu rokki og heitum tónum. 23.00 Halldór Backman. Svifið inn í nóttina meó skemmtilegri tónlist. 3.00 Næturvaktin. FM^957 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleiö með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðringurinn. 23.00 Næturvakt FM957. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 14.57 - 17.53. sígiltfm 94,3 12.45 Sígild tónlist af ýmsu tagi. 17.00 Jass og sitthvað fleira. 18.00 Þægileg dansmúsík og annað góðgæti í lok vinnudags. FIVff909 AÐALSTOÐIN 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Næturvakt. Magnús Þórsson. 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Sixties tónlist: Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturvakt. 12.00 Simml. 15.00 Birgir örn. 19.00 Fönk og Acid Jazz. 22.00 Næturvaktin. 1.00 Næturdagskrá. Cartoon Network 08.30 The Fruities 09.00 Kwicky Koala 09.30 Paw Paws. 10.00 Pound Puppies. 10.30 Heathclíff. 11.00 World FamousTaons. 12.00 Backto Bedrock. 12.30 Piastíc Man. 13.00 Yogi Bear & Friends. 13.30 Popeye’sTreasureChest. 14.00 Fantastic Four. 14.30 Super Adventures. 15.30 Centurions. 16.00 Jonny Quest. 16.30 Captain Planet. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00Top Cat. 18.30 Fimtstones 19.00 Closedown. 09.05 Kilroy. 10.00 BBC News from London. 10.05 Good Morning with Anne and Nick. 11.00 B8C Newsfrom london. 11.05 Good Morníng with Anne and Nick. 12.00 BBC News from London. 12.05 Pebbfe Mill. 12.55 World Weather. 13.00 BBCNewsfromLondon. 13.30 Tom Cruíse Film 95 Special. 14.00 BBC World Service News. 14.30 Time Keepers. 15.00 Playdays. 15.20 Mortimer and Arabel. 15.35 The fieally Wild Show. 16.00 Blue Peter. 18.25 G range H íll. 16.50 Worldview. 17.00 The 1995 London International Boat Show. 18.00 BBC News from London. 18.30Ready, Steady, Cook. 19,00 Top of the Pops. 19.30 A Question of Sport. 20.00 The Natural World. 20.30 Casuafty. 21.20 Situations Vacant. 22.00 BBCWorld Service News. 22.25 Question Time. 23.00 BBC World Serviœ News. 23.30 Newsnight. 00.15 BBC World Service News. 00.25 Newsnight. 01.00 BBC World Service News. 01.25 World Business Reporí. 02.00 B BC World Service Nevys. Discovery 16.00 Earth Tremors. 16.45 Encyclopedia Galactíca. 17.00 Roger Kennedy's Rediscovering America. 18.00 Beyond 2000.19.00 Ambulance!. 19.30 A Traveffer's Guíde to the Orient. 20.00 J urassica. 20.30 Terra X. 21.00 The Quíntessential Englishman. 22.00 Future Quest 22.30 Next Step. 23.00 First Fffghts. 23.30 The X-Planes. 00.00 Closedown. MTV 05.00 Awake On The Wildside. 06.30 The Grind. 07,00 Awake On The Wíldside. 08.00 VJ Ingo. 11.00 The Soul of MTV. 12.00 MTV's Greatest Hits. 13.00TheAfternoon Mix. 15.30 MTVCoca Cofa Report. 15.45 CineMatic. 16.00 MTV News. 16.15 3 From 1.16.30 Dial MTV. 17.00 Music Nón- Stop. 19.00 MTV's Greatest Hits. 20.00 Reggaementary. 21.00 The Worst of Most Wanted. 21.30 MTV s Beavís & Butthead. 22.00 MTV's Coca Cola Report. 22.15 CineMatic. 22.30 MTV News at Night. 22.45 3 from 1.23,00 Party Zone. 01.00 The Soul of MTV, 02.00 The Grind. 02.30 Night Videos. Sky News 06.00 Sunrise. 09.30 Sky Worldwide Report 10.30 ABC Níghtline. 11.00 World News and Business. 13.30C8SNews. 14.30 Parliament Live. 15.30 This Week in the Lords. 17.00 Live At Five. 18.05 Richard Littlejohn. 21.30 FT Reports. 23.30 CBS Evening News. 00.30 ABC World News. 01.30 Fínanciaf Times Repods. 02.30 Parliament Replay. 03.30 This Week in the Lords. 04.30 CBS Evening News. 05.30 ABC Worid News. CNN 06.30 Moneyline Replay. 07.30 World Report. 08,45 CN N Newsroom 10.30 World Report 11.15 World Sport. 11.30 Business Mommg 13.30 Business Asia. 14.00 Larry Kíng Livc. 15.45 World Sport. 16.30 Business Asía. 21.45 World Sport. 22.00 World BusínessToday Update, 22.30 Showbiz Today. 23.00 The World Today. 00.00 Moneylíne. 00.30 Crossfire. 01.00 Prime News. 02.00 Larry Kíng Live. TNT Theme: Glenn Ford Double 19,00 The Four Horsemen of the Apocalypse. 21.50 Ransom. 23.45 Space Ghost Coast to Coast Theme: 100% Weird 00.00 Savage Messiah. Theme: Pulp Fiction 01,00 H ussey. 02.30 Jungle Street. 05.00 Closedown Eurosport 07.30 Eurofun Magazine. 08.00 Tennis 09.30 Live Aipine Skiing. 11.30 Live Tennis 17.30 Alpine Skiing. 18.30 Eurosport News. 19.00 Intemational MotorsportsReport. 20.00 Boxing. 21.00 Tennís. 22.00 Wrestling. 23.00 Relly Raid. 00.00 Eurosport News. 00.30 Closedown. SkyOne 6.00 TheD J.KatShow. 8.45 OprahWinfrey Show. 9.30 CardSharks. 10.00 Concentratíon. 10.30 Candid Camera. 11.00 SallyJesseyPaphaek 12,00 TheUrban Peasant. 13.00 St. Elsewherhe. 14.00 Heroes- The Return. 15.00 Öprah Wrnfrey Shaw. 15.50 TheDJKatShow. 17.00 StarTrek. 18.00 Gameswodd. 18.30 Blockbusters. 19.00 E. Street. 19.30 MASH. 20.00 The A N. Hypnotic Experience. 20.30 Coppers. 21.00 Chicago Hope. 22.00 StarTrek, 23.00 LateShowwith Letterman. 23.45 Lrttlejohn. 0.30 Chances 1.30 Night Caurt. 2.00 HitmixLongPlay. SkyMovies 6.00 Showcase. 10.00 Out on a Limb. 12.00 WeJoinedtheNavy. 14.00 TheGírlftom Pet/ovka. 16.00 Sloomfield. 18.00 OutQfla Limb 19.40 USTop10.20.00 K2.22.00 Out for Justice. 23.35 Operatiort Condot: Armourof Godtl. 1.25 SilenfThunder, 2.55 Alligaforll -theMutation. 4.25 Bloomfield 0MEGA 19.30 Endurtéklö efnl. 20.00 700 Club.Erlendur viótalsþáttur. 20.30 Þlnn dagur moð Benny Hlnn. 21.00 Eræósluefnl. 21.30 Homlð.Rabbþáttur. 21.45 Orðlð.Hugtelðlng. 22.00 Pralse ttie Lord, 24.00 Nætursjónvarp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.