Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1995, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1995 33 Tilkyimingar Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Þorrablóti sjálfstæðisfélaganna í Reykja- vík, sem halda átti laugardaginn 21. jan- úar, er frestað um óákveðinn tíma. Hana nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Félag eldri borgara, Kópavogi Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) föstudaginn 20. jan. kl. 20.30. Húsið opið öllum. Húnvetningafélagið Félagsvist laugardaginn 21. jan. kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Paravist, góö verðlaun, veitingar. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 i dag. Göngu- Hrólfar fara af stað frá Risinu kl. 10 laug- ardagsmorgun. Dansbúningamarkaður Búninganefnd foreldra- og nemendafé- lags Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar efnir til dansbúningamarkaðar laugar- daginn 21. janúar milli kl. 15 og 17.30 í þeim tilgangi aö auövelda fólki sem tekur þátt í danskeppnum og sýningum að fá búning. Markaöurinn verður í Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar, Auðbrekku 17. Vegna undirbúnings á svæðinu er nauð- synlegt aö þeir sem vilja selja búninga komi með þá laugard. 21. jan. kl. 14.15 og hafi þá greinilega verðmerkta. Dans- arar og aðstandendur þeirra eru allir velkomnir. Leikfélag Mosfellssveitar sýnir' fjölskylduleikritið Mjallhvít og dvergana sjö í nýrri leikgerð Guðninar Þ. Stephensen laugardaginn 21. jan. og sunnudaginn 22. jan. kl. 15 í Bæjarleik- húsinu í Mosfellsbæ. Miðapantanir i síma 5667788. Með hlutverk Mjallhvítar fer Dagbjört Eiríksdóttir, Gunnhildur Sig- urðardóttir fer með hlutverk drottning- arinnar en alls taka 24 leikarar þátt í sýningunni. Samhliða hefur verið gefin út hljóðsnælda með lögum og textum úr sýningunni. Ljósmyndarafélag íslands heldur sína árlegu fagstefnu dagana 21. og 22. janúar á Hótel Loftleiðum - Scandic Hotel og hefst hún báða dagana kl. 11 árdegis. Yfirskrift fagstefnunnar er „Staða ljósmyndunar í dag“. Á fagstefn- unni verður sýning innflytjenda á tækj- um og efni. Próf. Ernst Wildi heldur fyrir- lestur um Hasselblad myndavélar og notkun þeirra. Olav Kennerh Lmge, ljós- myndari CPP, PFP, heldur fyrirlestur um portrettljósmyndun. Sitthvað fleira verö- ur á dagskrá og áhersla verður lögð á opnar umræður. Sápa í allra síðasta sinn Leikþátturinn Sápa eftir Auöi Haralds verður sýndur laugardaginn 21. janúar í Kaffileikhúsinu í Hlaðvarpanum í allra síðasta sinn. Eftir sýninguna mun hin stórskemmtilega hljómsveit Kósý skemmta gestum Kaffileikhússins af sinni alkunnu snilld en þaö var einmitt í Kaffieikhúsinu sem Kósý sló fyrst i gegn. Taflfélag Reykjavíkur býður bömum og unglingum, 14 ára og yngri, á ókeypis skákæfingu laugardag- inn 21. jan. kl. 14. Æfingin er haldin í -félagsheimilinu að Faxafeni 12. Verölaun verða veitt fyrir þrjú fyrstu sætin. Taflfé- lagið útvegar töfl og klukkur. Leikfélag Akureyrar ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley SÝNINGAR: Föstudag 27. janúar kl. 20.30. Laugardag 28. janúar kl. 20.30. Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Daviðs Stefánssonar Höfundur: Erlingur Siguröarson Lýsing: Ingvar Björnsson Tónlistarstjórn: Atli Guölaugsson BUnlngar: Ólöf Kristin Sigurðardóttir Leikstjórn og leikmynd: Þráinn Karlsson Leikendur: Aöalsteinn Bergdal, Bergljót Arnalds, Dofri Hermannsson, Rósa Guöný Þórsdóttir, Sigurþór Albert Heim- Isson, Sunna Borg og Þórey Aðalsteins- dóttir. Söngvarar: Atli Guðlaugsson, Jóhannes Gíslason, Jónasína Arnbjörnsdóttir og Þuríóur Baldursdóttlr. Hijóðlæraleikari: Birgir Karlsson. SÝNINGAR: Frumsýn. á morgun kl. 20.30. Siödegissýn. sunnudag 22. jan. kl. 16.00. Sunnudag 22. jan. kl. 20.30. Miðasalan í SamkomuhUsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Sími 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. MA-stúdentar Laugardagskvöldið 21. janúar ætla MA- stúdentar í fyrsta sinn að hóa liðinu sam- an á höfuöborgarsvæðinu og efna til dansleiks. Dansleikurinn fer fram í fé- lagssal iönaðarmanna að Skipholti 70. Húsið verður opnað kl. 21 og hefst dans- leikur um kl. 23 og stendur fram á nótt. Hljómsveitin Ebbi og lukkutríóið spilar fyrir dansi. Eru MA-ingar hvattir til að fjölmenna. Opið hús í Þjóðleikhúsinu í tilefni þess að liðin eru 100 ár frá fæð- ingu skáldsins Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi veröur dagskrá í Þjóðleikhús- inu, „Þar sem blómin anga", laugardag- inn 21. janúar. Flutt verða brot úr verk- um Davíðs, lesið úr ljóðum og sungið. Dagskráin verður á Stóra sviðinu og hefst ki. 15. Aðgangur er ókeypis og allir vel- komnir. Tónleikar Keflavíkurkirkja Laugardaginn 21. jan. verða tónleikar i Keflavíkurkirkju og hefjast þeir kl. 17. Flautuleikarnir Guðrún Birgisdóttir og Martial Nardeau ásamt Pétri Jónassyni gitarleikara flytja vandaða og fjölbrevtta efnisskrá. Aðgöngumiðar verða seldir við' innganginn en nemendur á grunnskóla- aidri, félagar í TónUstarfélagi Keflavíkur og Félagi eldri borgara fá ókeypis aðgang. Kántríveisla í Naustinu Hljómsveitin Kúrekarnir mun bjóða upp á kántríveislu í Naustkjall- aranum í kvöld, fóstudaginn 20. jan- úar. Countryklúbburinn verður end- urvakinn og gestur kvöldsins verður Anna Vilhjálms. Hljómsveitin Kú- rekarnir er skipuð þeim Viöari Jóns- syni, Þóri Úlfarssyni, Dan Cassidy og Kristni Sigmars. Gestum verður að sjálfsögðu boðið upp á kántrí-steik í tilefni tónleikanna. J.J. Soul Band á Blúsbarnum Hljómsveitin J.J. Soul Band leikur listir sínar með hljómsveitinni bæði á Blúsbarnum í kvöld, fóstudag, og_ kvöldin. Blús, rokk, djass og lög af annað kvöld, laugardag. Hinn snjalli nýútkominni plötu hljómsveitarinn- gítarleikari, Eðvarð Lárusson, leikur ar verða í hávegum höfð. Tvennir tímar á Ránni Hljómsveitin Tvennir tímar verð- ur með tónleika í Ránni í Keflavík í kvöld, fóstudaginn 20. janúar, og annað kvöld, laugardaginn 21. jan- úar. Hljómsveitin Tvennir tímar er skipuð Hanna, sem sér um gítar og söng, Nonna, sem sér um bassa og söng, og Óla sem lemur húðir og syngur einnig. Tríó Trípólí á Mamma Rósa Hið ótengda tríó Trípólí leikur á veit- ingastaðnum Mamma Rósa í kvöld og annað kvöld og á Fógetanum, sunnu- dagskvöldið 22. janúar. Liðsmenn Tri- pólí eru Sævar á bassa, Ingólfur á radd- bönd og Ragnar á gítar. Þeir félagarnir spila lög frá undan- fómum áratugum úr dægurgeiran- um og ættu allir að kannast við eitt- hvað af þeim. Trípólí stígur á stokk um klukkan 23. AÍÍWÍí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Litla sviðið kl. 20.30. OLEANNA eftir David Mamet Þýðing: Hallgrímur H. Helgason. Lýslng: Ásmundur Karlsson. Leikmynd og bUningar: Sigurjón Jó- hannsson. Leikstjórn: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Elva Ósk Ólafsdóttir og Jó- hannSigurðarson. Frumsýning í kvöld, uppselt, 2. sýn. sud. 22/1,3. sýn. mvd. 25/1,4. sýn. Id. 28/1. Stóra sviðið kl. 20.00 FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevski 8. sýn. i kvöld, uppselt, Id. 28/1, uppselt, fid. 2/2, sud. 5/2. GAURAGANGUR eftir Óiaf Hauk Simonarson Fid. 26/1, uppselt, sud. 29/1, nokkursæti laus, mvd. 1 /2, föd. 3/2. Ath. Fáar sýning- ar eftir. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Ld. 21/1, föd. 27/1, laud. 4/2, næstsiðasta sýning, fid., 9/2, siðasta sýning. Ath. að- eíns4sýningareftir. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Sud. 22/1 kl. 14.00, nokkur sætl laus, sud. 29/1 kl. 14.00, nokkursæti laus, sud. 5/2. „Á MEÐAN BLÓMIN ANGA“ Aldarafmæli Davíðs Stefánssonar Opið hUs i ÞjóðleikhUsinu Id. 21/1 kl. 15.00. Flutt verða brot úr verkum skálds- ins, lesin Ijóð, sungið og leiklesið af leikurum Þjóðleikhússins, ein- söngvurum og kórum. Fram koma leikararnlr: Anna Kristín Arn- grimsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, GuörUn Þ. Stephensen, Halldóra Björrisdóttir, Herdis Þorvaldsdóttir, Helga Bachmann, Helgi SkUlason, Hjálmar Hjálmarsson og Kristján Franklin MagnUs. Elnsöngvarar: Garðar Thór Cortes og Ingibjörg Mar- teinsdóttir. Karlakórlnn Fóstbræður und- ir stjórn Árna Harðarsonar. Þjóðleikhúskórinn undir stjórn Þuríðar Pálsdóttur og Skólakór Kársness. Dagskráin er tekin saman af Her- dísi Þorvaldsdóttur og Erlingi Gíslasyni. Tónlistarumsjón hefur Jóhann G. Jóhannsson og Andrés Sigut vinsson leikstýrir. Ókeypis aðgangur. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum vlrka daga frákl.10. Græna linan 99 61 60. Bréfsimi 6112 00. Sími 112 00 - Greiðslukortaþjónusta. UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvols- velli, þriðjudaginn 24. janúar 1995 kl. 15.00, á eftirfarandi eignum: Árbakki, Holta- og Landsveit, þingl. eig. Anders Hansen og Lars Hansen. Gerðarbeiðendur eru Islandsbanki hf. og Stofnlánadeild landbúnaðarins. Berjanes og Berjaneskot, Austur- Eyjaíjallahreppi, þmgl. eig. Vigfús Andrésson. _ Gerðarbeiðendur eru Landsbanki íslands og Húsasmiðjan hf_______________________________ Heiði I, H og Heiðarþrekka, Rangár- vallahreppi, þingl. eig. Birgir Þórðar- son, Páll Melsted og Halldór Melsted. Gerðarbeiðendur eru Stofnlánadeild landbúnaðarins, Iðnlánasjóður og Bif- reiðaviðgerðir hf. SÝSLUMAÐURINNIRANGÁRVALLASÝSLU Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litlasviðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson í kvöld, fáein sæti laus, löstud. 27. jan., föstud. 3. febr., næstsiðasta sýn., sunnud. 12. febr., siðasta sýning. Fáarsýningareftir, Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 21. jan, fim. 26. jan., föstud. 3. febr., 30. sýn„ laugard. 11. febr., næstsið- astasýn. Litlasviðkl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Laugard. 21. jan. kl. 16, miövd. 25. jan., fim. 26. jan., fáein sæti laus, sunnud. 29. jan. kl. 16, miövikud. I.febr. kl. 20. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods 3. sýn. í kvöld, rauð kort gilda, uppselt, 4. sýn. sunnud. 22. jan., blá kort gllda, upp- selt, 5. sýn. mlðd. 25. jan., gul kort gllda, örfá sæti laus, 6. sýn. fösd. 27. jan., græn kort gilda, uppselt, 7. sýn. 28. jan., hvit kort gilda, uppselt, 8. sýn. fimmtud. 2. febr., fáein sæti laus, brún kort gllda, 9. sýn. laug- ard. 4. febr., uppselt, bleik kort gilda, sunnud. 5. lebr., miðvd. 8. (ebr. Miðasala veröur opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir i sima 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús I FfSLENSKA ÓPERAN IHH-..Jim == Símt 91-11475 La XMOiata Frumsýning 10. febrúar 1995 Tðnlist: Giuseppe Verdi Texti: Piave/byggt á sögu Dumas yngri Hljómsveltarstj.: Robin Stapleton Leikstjórl: Bríet Héðinsdóttir Leikmynd: Slgurjón Jóhannsson BUningar: Hulda Kristin Magnúsdóttir Lýsing: Jóhann B. Pálmason Danshöfundur: Nanna Ólafsdóttir Sýnlngarstjóri: Kristin S. Kristjánsdóttir Kórstjóri: Garðar Cortes Æfingarstjórar: Iwona Jagla og Sharon Roberts Söngvarar: Slgrún Hjálmtýsdóttir, Ólafur Árnl Bjarnason, Bergþór Pálsson, Signý Sæmundsdóttir, Hrönn Hafliðadóttir, Þorgeir Andrésson, Slgurður Sk. Stelngrimsson, Eirikur H. Helgason, Eiður Gunnarsson og flelri. Kór og hljómsvelt islensku óperunnar Frumsýning 10. (ebrúar, hátiðarsýnlng 12. febrúar, 3. sýn. töstud. 17. febr. Miðasala fyrir styrktarfélaga hefst 17. janúar. Almenn miðasala 21. janúar. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, Sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasimi 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Bæjarieikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAQ MOSFELLSS VEITAR MJALLHVÍT OG DVERGARNm 7 f Bæjartelkhúsinu, Mosfelisbæ 2. sýn. ámorgunkl. 15. 3. sýn. sunnud. 22. jan. kl. 15. Ath.t Ekki er unnt að hleypa gestum I sallnn ettlr að sýntng er hafln. Miðapantanlr kl. 18-20 alla daga islma667788 og á öðrum timum i 667788, simsvara. S SB SS « DV 9 9 • 1 7 • 0 0 Verð aðeins 39,90 mín Bj Fótbolti 2 \ Handbolti 31 Körfubolti 4| Enski boltinn 51 ítalski boltinn 61 Þýski boltinn 7 j Önnur úrslit ■ 81 NBA-deildin lj Vikutilboð stórmarkaðanna 2 j Uppskriftir Læknavaktin ' 2 j Apótek Gengi lj DagskráSjónv. _2J Dagskrá St. 2 31 Dagskrá rásar 1 4 j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5 j Myndbandagagnrýni 61 ísl. listinn -topp 40 71 Tónlistargagnrýni 5mi jy Krár J Dansstaðir J Leikhús 4 jLeikhúsgagnrýni 5JBÍÓ 6 j Kvikmgagnrýni vmnmgsnumer 1} Lottó 2| Víkingalottó I Getraunir zéí^BmíbM 1 jDagskrá líkamsræktar- stöðvanna ABll.ll, ov 9 9 • 1 7 • 0 0 Verö aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.