Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1995, Blaðsíða 22
v30 FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1995 '■> Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernigáað svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringirí síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú aö heyra skilaboð auglýsandans. > >f Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. ^ Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^ Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fýrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 99*56*70 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar Fréttir jyl Skemmtanir 0 Þjónusta Tek að mér snjómokstur á daginn og á nóttunni. Uppl. í síma 985-28345. Sigurður Ingólfsson. Toyota Corolla tourlng GLi, árg. '91, til sölu, ek. 83 þús. km, vínrauð. Lítur mjög vel út. Upplýsingar í símum 91-610355 eða 91-25202. Selst gegn staðgreiðslu. Indverska prinsessan Leoncie. Hin frá- bæra söngkona með fallegu svörtu röddina vill skemmta um land allt. Sími 91-42878. omeo Ulldj Stórkostlegt úrval af titrurum, titrara- settum, margsk. spennandi olíum og kremum o.m.fl. Tækjal., kr. 500, plast- fatal., kr. 500 og samfellul., kr. 500. Kynntu þér úrvalið. Pósts. duln. um allt land. Ath. afgrfr. 2 dagar. Rómeó & Júlía, Grundarstíg 2, opið mán. föst. 10-18, laug. 10-12, s. 91-14448. Kerrur ISLENSK DRÁTTARBEISLI BFGoodrich Gæöi á góöu verði fyrsta sætinu Magnús Ólafsson, DV, Húnaþingi: Páll Pétursson alþingismaöur hélt fyrsta sæti í prófkjöri framsóknar- manna í Noröurlandskjördæmi vestra en talning atkvæöa fór fram á Sauöárkróki í gær. Hlaut Páll 1.512 atkvæði í það sæti. Stefán Guö- mundsson alþingismaður fékk 1.173 atkv. í fyrsta sætiö og 590 atkv. í annað sæti eða samtals 1.763 atkv. í fyrstu tvö sætin og hlaut kosningu í annað sætið. Elín R. Líndal Lækjamóti varð í þriðja sæti og fékk 1.364 atkv. sam- tals í þrjú fyrstu sætin og Magnús B. Jónsson, sveitarstjóri á Skaga- strönd, varð í fjórða sæti og hlaut 1.366 atkv. í fjögur fyrstu sætin. Þessi fjögur hlutu hindandi kosningu sam- kvæmt reglum prófkjörsins. Herdís Sæmundsdóttir á Sauðárkróki fékk 1.545 atkvæði í fimm fyrstu sætin og náði kosningu í fimmta sæti og í sjötta sæti varö Sverrir Sveinsson, Siglufirði, með samtals 1.343 atkvæði í sex fyrstu sætin. í sjöunda sæti varð Gunnar Bragi Sveinsson á Sauðárkróki með 1.355 atkv. og Valur Gunnarsson, Hvammstanga, varð í áttunda sæti með 1.380 atkvæði. Alls kusu 2.853 í prófkjörinu og voru 29 seðlar auðir eða ógildir. Gerið verðsamanburð. Ásetning á staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opið laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. | Hjólbarðar Frá talningu I prófkjörinu i gærkvöldi. DV-mynd Þórhallur Prófkjör framsóknannanna: Gerið verösamanburð. All-Terrain 30" 15", kr. 11.610 stgr. All-Terrain 31"~15", kr. 12.978 stgr. All-Terrain 32"-15", kr. 13.950 stgr. All-Terrain 33"-15", kr. 14.982 stgr. All-Terrain 35"-15", kr. 16.985 stgr. Hjólbarðaverkstæði á staðnum. Bílabúð Benna, sími 587-0-587. Bílaróskast Atkvæðagreiðslan hófst í desember - segir Stefán Guðmundsson Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki: „Nei, Páll er maður sátta og sam- lyndis þannig aö ég á ekki von á öðru en honum takist aö leiða list- ann farsællega í gegnum kosning- arnar og framsóknarmenn gangi fylktu liði til kosninga,“ sagði Stef- án Guðmundsson í gærkvöldi þeg- ar ljóst var að hann hafði orðið undir í baráttunni viö Pál Péturs- son um efsta sætið í prófkjöri fram- sóknarmanna í Norðurlandi vestra. Stefán sagðist mundi taka annað sætið. Stefán gagnrýndi mjög fram- kvæmd prófkjörsins og kvaðst geta lesið það út úr útslitunum hvernig fylgið heföi dreifst milli svæða. Þar hefði smalamennskan sem viðhöfð var í prófkjörinu greinilega komið fram og stutt þann málflutning sem hann hefði haldið uppi varðandi vinnubrögöin sem stuðningsmenn Páls höföu viðhaft. „Stáðreyndin var sú að atkvæða- greiðslan hófst í desember og það var ekki fyrr en tveim vikum fyrir prófkjör sem við fréttum af þeim vinnubrögðum sem beitt var. Sá tími sem eftir var fram að prófkjöri dugði okkur engan veginn. Við vor- um orðnir þetta mikið á eftir,“ sagði Stefán og aðspnrður sagði hann að sá munur sem varð á þeim Páh í prófkjörinu hefði verið svip- aður og búast mátti við, eftir að ljóst var hvernig prófkjörsbaráttan hafði farið gjörsamlega úr böndum. 1. sæti 2. sæti 3. sæti 4. sæti 5. sæti 6.sæti 7. sæti 8. sæti Páll 1.512 407 198 114 45 31 24 87 Stefán 1.173 590 275 191 55 26 22 74 Elln 62 598 704 492 172 161 44 45 Sverrir 44 388 264 373 206 68 185 108 Magnús 23 401 486 456 204 173 122 49 Gunnar 5 143 200 332 260 225 190 135 Herdís 4 209 498 543 291 190 87 59 Valur 2 87 197 321 148 141 202 282 Páll heldur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.