Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1995, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1995 39 Kvikmyndir SAM SAM lítKCi SNORRABRAUT37, SÍM111 384 - 25211 BANVÆNN FALLHRAÐI ki'nskí VIÐTAL VIÐ VAMPIRUNA Reykjavík: Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10, Akureyri: Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. KONUNGUR LJÓNANNA Sýnd m/ísl. tali kl. 5, 7 og 9. LEON Charlie Sheen og Nastassja Kinski koma hér í hressilegustu spennumynd ársins. Myndin segir frá fallhlífarstökkvara sem flækist inn í dularfullt morð- og njósnamál og lif hans hangir á bláþræði. Grín, spenna og hraði í hámarki meö stórkostlegum áhættuatriðum! Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.10. Forsyning kl. 11.10 BfÓIIÖLLIig ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 TIMECOP JUNIOR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VIÐTAL VIÐ VAMPÍRUNA Sýnd kl. 5, 7 og 9. THE LION KING Þrír klæöskiptingar þvælast um á rútunni Priscillu og slá í gegn í dansglaðri veröld. Frábær skemmtun,. Sýnd kl. 9 og 11.10. GLÆSTIR TÍMAR Belle Epoque - Glæstir tímar eftir spænska leikstjórann Fernando Trueba hlaut óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin í ár. Sýnd kl. 4.50, 7 og 9. RAUÐUR ★ ★★★ ÓHT, rás 2. ★ ★★★ ÁÞ, Dagsljós. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LASSIE Venjuleg fjölskylda, á ævintýraferðalagi niður straumhart fljót, lendir í klónum á harðsvíruðum glæpamönnum á flótta. I óbyggðunum er ekki hægt að kalla á hjálp og verður hver að : bjarga sjálfum sér. Pottþéttir leikarar og mögnuð áhættuatriði. i Aðalhlutverk: Meryl Streep (Death ! Becomes here), Kevin Bacon (Platliners, JFK) og Joseph Mazzello (Jurassic Park). Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. PRISCILLA Frumsýning: OKKAR EIGIÐ HEIMILI ★ ★★ OHT, rás 2. ★ ★★ ÁÞ, Dagsljós. Sýnd kl. 5. FORREST GUMP Tom Flanks og Forrest Gump, báðir tilnefndir til Golden Globe verðlauna! Sýnd kl. 6.45 og 9.15. NÆTURVÖRÐURINN Sýnd kl. 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Baráttusaga móður sem ákveður að flythast úr borg í sveit með barnahópinn sinn. A vit ævintýra og nýrra tækifæra leggj a þau af stað í leit að nýjum samastað. Aðalhlutverk: Kathy Bates. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. ÓGNARFLJÓTIÐ Sviðsljós MASK ÓHT, rás 2. ★★★ EH, Morgunpósturinn. ★★★ HK, DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. Stórskemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Miðaverð 550 kr. HLAUT GULLPÁLMANN j CANNES 1994 Sýndl kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. BAKKABRÆÐUR í PARADÍS Sýnd kl. 5, 7 og 11. UNDIRLEIKARINN L’accompagnatrice Sýnd kl. 9. LILLI ER TÝNDUR Sýnd kl. 5. Clint Eastwood: Fær sérstök framleiðenda- verðlaun Þrátt fyrir að að hörkutóliö Clint Eastwood sé best þekktur fyrir leik sinn í kvikmyndum hefur hann í seinni tíð sópað að sér verðlaun- um sem leikstjóri og framleiðandi. Skemmst er þess að minnast að hann fékk óskarsverðlaun fyrir leikstjórn sína á vestranum Unforgiven. Nú hefur nefnd tengd bandarísku kvikmynda- akademíunni, sem veitir árlega óskars- verðlaunin, ákveðið að veita Eastwood sérstök heiðursverðlaun framleiðenda sem kennd eru við gamla kvikmyndamógúlinn Irving G. Thalberg. Verðlaunin verða veitt við afhend- ingu óskarsverðlaunanna næst. Það þykir mikill heiður að hljóta þessi verðlaun. Verð- launin eru veitt núna í 32. sinn en þau voru fyrst veitt árið 1937. Meðal þeirra sem hlotið hafa verðlaunin eru kvikmyndarisar eins og Walt Disney, Alfred Hitchcock, Steven Spielberg og George Lucas. Clint Eastwood verður sérstaklega heiðr- aður þegar óskarsverðlaunin verða veitt næst. Junglebook er eitt vinsælasta ævintýri allra tíma og er frumsýnt á sama tíma hérlendis og hjá Walt Disney í Bandaríkjunum. Myndin er uppfull af spennu, rómantík, gríni og endalausum ævintýrum. ★★★ ÓHT, ★★★ Dagsljós Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Stórfengleg ævintýramynd þar sem saman fara frábærlega hug- myndaríkur söguþráður, hröð framvinda, sannkölluð háspenna og ótrúlegar tæknibrellur. Bióskemmtun eins og hún gerist best. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 12 ára. REYFARI r.........^ HASKÓLABÍÓ Slmi 552 2140 Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX Marisa Tomei, Robert Downey Jr., Bonnie Hunt, Joaquim De Almeida, Fisher Stewens í frábærri rómantískri gamanmynd. Hlátur, grátur og allt þar á milli. í leikstjóm stórmeistarans Normans Jewisons. ★★★ ÓHT, rás 2. Sýnd kl. 7 og 9. EIN STELPA, TVEIR STRÁKAR, ÞRÍR MÖGULEIKAR LEIFTURHRAÐI Sýnd kl. 11 Tom Cruise, Brad Pitt, Christian Slater, Antonio Banderas, Stephen Rea og Kirsten Dunst koma hér í einni mögnuðustu og bestu mynd ársins. Sýndkl. 9 og 11.15. Vinsælasta mynd ársins erlendis og vinsælasta teikimynd allra tíma er komin til íslands. Sýnd með íslensku tali kl. 5 og 7. Með ensku tali kl. 5, 7, 9 og 11. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 ÓGNARFUÓTIÐ BANVÆNN FALLHRAÐI S H E E IM KINSKI ► Venjuleg fjölskylda ævintýraferðalagi niður straumhart íljót lendir í klónum á harðsviruðum glæpamönnum á flótta. í óbyggðunum er ekki hægt að kalla á hjálp og verður hver að bjarga sjálfum sér. Sýndkl. 4.50, 7, 9 og 11.15. Myndin segir frá fallhlifarstökkvara sem flækist inn í dularfullt morð- og njósna- mál og líf hans hangir á bláþræði. Grín, spenna og hraði í hámarki með stórkostlegum áhættuatriðum! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. ★ ★★★★ „Tarantino er séní". E.H., Morgunpósturinn. ★ ★★ 1/2 „Tarantino heldur manni í spennu í heila tvo og hálfan tíma án þess að gefa neitt eftir.“ A.I., Mbl. .YTi: Mítt jÓN LJ'ÓSAK YflR f S T AJl G A T E Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: OnlyYou bolir Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Sími 16500 - Laugavegi 94 EVEN COWGIRLS GET THE BLUES Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. AÐEINS ÞÚ DCCMOAfilMM Sími 19000 GALLERÍ REGNBOGANS SIGURBJÖRN JÓNSSON Frumsýning: HETJAN HANN PABBI MON PERE CE HEROS, ^bó^áníég og rómantísk gamanmynd um vandræðagang og raunir fráskilins foður þegar ástin blossar upp hjá „litlu stelpunni" hans. Mynd sem sviptir vetrardrunganum burt í einu vetfangi. Aðalhlutverk: Gerard Depardleu og Marie Glllain. Leikstjóri: Gerard Lauzier. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STJÖRNUHLIÐIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.