Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1995, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1995 27 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Jb_______________________Tilsölu Hrukkur - bólur - þurrkblettir. Slástu í hóp hinna fjölmörgu ánægðu karla og kvenna sem nota A-vítamín sýrukremið og fá sléttari og stinnari húð með degi hverjum (vísindalega sannað). Ótímabær hrukkumyndun húðarinnar í andliti er vandamál margra. Eyðir einnig bólum og þurrkblettum. Frábær árangur. Verð kr 1.500, sendingargjald kr. 300. Sendum samdægurs. Sími 565 8817 alla virka daga m.kl. 14 og 19. Húsgögn fyrir hagsýna. • Kommóður, 15 gerðir........ódýrt. • Fataskápar.................ódýrt. • V eggsamstæður.............ódýrt. •Bókahillur..................ódýrt. •Skrifborð...................ódýrt. •Skrifstofuhúsgögn...........ódýrt. • Sj ón varpsskápar • Hljómtækjaskápar...........ódýrt. Hirzlan, Lyngási 10, Garðabæ, s. 91-654535. Pantið bækling. Verslunin Allt fyrir ekkert auglýsir: sófa- sett, ísskápa, þvottavélar, eldhúsborð, borðstofusett, frystikistur, sjónvörp, video, rúm og skrifstofuvörur, o.m.fl. Tökum í umboðssölu og kaupum. Sækjum og sendum. Grensásvegur 16, sími 91-883131. Gleðilegt ár. Búbót i baslinu. Úrval af notuðum, uppgerðum kæli-, frystiskápum, kist- um og þvottavélum. 4 mánaða ábyrgð. Ps. Kaupum bilaða, vel útlítandi kæb- skápa og -kistur. Verslunin Búbót, Laugavegi 168, sími 91-21130. Vetrartilboð á málningu. Innimálning, verð frá 275 1; blöndum alla liti kaupendum að kostnaðar- lausu. Opið v. daga frá 10-18, og laug. 10-14. Wilckensumboðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815. Þýsk hágæðamálning. Lækkað verð - betri málning! Málning í 10% glans, 495 pr. 1 í hvítu, einnig ódýr málning í 5 og 25% glans. ÓM búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Útsalan er hafin. Barnaföt, allt að 50% afsl., sængurfatnaður, sængur og koddar, leikföng,, 20% afsl. Versl. Smáfólk, Ármúla 42, s. 881780. Ýmsir heimilismunir, bækur og fatnaður til sölu, laugardaginn 21. janúar, milli kl. 14 og 18, að Laugarnesvegi 74, neðri hæð. Æfinga- og styrktarbekkir (7 bekkja samstæða) til sölu, get útvegað hús- næði í Hveragerði fyrir starfsemina. Uppl. í síma 98-34180 eftir kl. 19. Weider lyftingabekkur með lóðum til sölu, einnig Kettler borðtennisborð, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-53980 Filtteppi - ódýrari en gólfmálning! Litir: Grár, steingrár, vínr., rauður, bleikur, d-beis, 1-beis, kóngablár, d-blár, 1-blár, I-grænn, d-grænn, svartur, brúnn. Ó.M.-búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Nýtt bað, greitt á 36 mánuöum! Flísar, sturtuklefar, hreinlætis- og blöndunartæki á góðu verði, allt greitt á 18-36 mánuðum. Euro/Visa. ÓM búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Islensk framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. 3, Óskastkeypt Óska eftir að kaupa ódýrt sófasett, ör- bylgjuofn og videotæki. Uppl. í síma 91-814755 og eftir kl. 17 í síma 9143291. Óska eftir aö kaupa vel með farinn æf- ingabekk með lóðum. Upplýsingar í síma 9643316. Óska eftir notaðri múrhrærivél. Upplýsingar í síma 98-78953. I©I Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 563 2700. Kiassafatnaður til sölu, einnig sér- smíðað búðarborð, 2 fatahengi, annað með hillu, og kvengína. Allt smíðað úr járni. Vs. 651518/hs. 643569, Hanna. Rýmingarsala. Brúðarkjólai' frá kr. 6.000, samkvæmiskjólar frá kr. 5.000. Brúðarkjólaleiga Dóru, Suðurlands- braut 46 v/Faxafen, sími 682560. Stórglæsilegar en ódýrar austurlenskar gjafavörur o.fl. til sölu. Hjá Boo, Suðurlandsbraut 6, sími 91-884640. ^ Fatnaður Fataleiga Garðabæjar auglýsir. Ný sending af brúðarkjólum. Fata- viðgerðir, fatabreytingar. Útsala á prjónafatnaði. Sími 656680. Kjólaleiga Jórunnar býður upp á stutta og síða sparikjólar fyrir árshátiðina og álíka mannfagnað. Gott úrval fvrir dömur á öllum aldri. Sími 91-612063. Mkv Tónlist Viltu komast í vandað tónlistarnám? Vorönn hefst 23. jan. Kennt er á gít- ar, trommur, bassa, píanó, saxófón, flautu. Söngur. Innritun í s. 91-621661. Nýi Músíkskólinn, Laugavegi 163. Metnaður og árangur. Vantar þig ódýra og góða gítarkennslu? Gítarfélag íslands býður skráðum félögum 50% afsl. Skráning í félagið er ókeypis í síma 562 5863. Húsgögn Utsalan stendur sem hæst. 20-80% af- sláttur af antikhúsgögnum, s.s. borð- stofustólum, fataskápum, snyrtiborð- um, skenkum o.fl. Fornsala Fomleifs, Laugavegi 20 b, s. 91-19130. Gamalt sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu á kr. 10 þús. Upplýsingar í síma 562 6223 eftir kl. 18. Leðurhornsófi, mjög góður, þrír stakir leðurstólar og glerborð til sölu. Upplýsingar í síma 91-611624. n Antik Andblær liðinna ára: Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7, við Hlemm, sími 91-22419. Antik. Antik. Gífurlegt magn af eiguleg- um húsgögnum og málverkum í nýju 300 m2 versl. á horninu að Grensás- vegi 3. Munir og Minjar, s. 884011. Tölvur Forritabanki sem gagn er að! Yfir 500 fullskipuð forritasvæði og fjölgar stöðugt. Fjöldi skráa fyrir Windows. Leikir í hundraðatali, efni við allra hæfi. Ókeypis kynningarað- gangur. Tölvutengsl, Hveragerði, modemsími 9834033. Óskum eftir tölvum i umboðssölu. • PC 286, 386 og 486 tölvur. • Allar Macintosh tölvur. •Alla prentara, VGA skjái o.fl. o.fl. Allt selst. Hringdu strax. Allt selst. Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 562 6730. Ódýrt! Tölvur, módem, minni, diskar, 4xCD-ROM, hljóðkort, hátalarar, CD-leikir, forrit o.fl. Breytum 286/386 í 486 og Pentium. Góð þjónusta. Tæknibær, Aðalstræti 7, sími 16700. 486 fartölva til sölu, 8 Mb vinnslu- minni, 125 Mb harður diskur. Góð vél á góðu verði. Upplýsingar í símboða 984-59128. Macintosh & PC-tölvur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrarvörur. PóstMac hf., s. 666086. □ Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm- tækjaviðgerðir, hreinsum sjónvörp. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Gerum við allar teg., sérhæfð þjón. á Sharp og Pione- er. Sækjum og sendum að kostnaðarl. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 624215. Sjónvarpsviðg. samdægurs. Sérsvið: sjónvörp, loftnet, video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340. Miðbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og íhluti í flest rafeindatæki. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Seljum og tökum í umboðssölu notuð, yfirfauin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, með ábyrgð, ódýrt. Viðg- þjón. Góð kaup, Ármúla 20, s. 889919. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Sjónvarps-, myndb.- og myndl.-viðg. og hreinsun samdæg. Fljót, ódýr og góð þjón. Radíóverkstæði Santosar, Hverfisg. 98, v/Barónsst., s. 629677. 14" Philips litasjónvarp til sölu með fjarstýringu. Upplýsingar í síma 91-812501 milli kl. 16 og 19. * Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóðsetjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733. Til sölu 2ja mánaða gamalt Shinton myndbandstæki, með fjarstýringu. Upplýsingar í síma 91-75628. ccof Dýrahald Froskar - Froskar - Froskar! Loksins aftur á fslandi. Gæludýrahúsið, Fákafeni 9, s. 811026. Tilkynning til hundaeigenda i Reykjavik: Þó svo að hundaleyfísgjaldi hafi nú verið skipt í þrennt, breytir það engu um réttmæti gjaldsins. Stjórn Hunda- ræktarfélags Islands hvetur hunda- eigendur til að greiða ekki fyrr en á eindaga og þá með fyrirvara. V Hestamennska Reiðkennsla. Reiðkennsla í Reiðhöll- inni í Víðidal hefst sunnudaginn 22. jan. Upprifjun á námskeiði fyrir nemendur frá fyrra ári, auk hefðbund- innar kennslu. Eyjólfur ísólfsson tamningameistari verður til viðtals í Ástund, Austurveri, fimmtud. 19. jan. og föstud. 20. jan. eftir hádegi. Állir velkomnir, skráning á staðnum. ÍDF og Hestaíþróttaskólinn, s. 568 4240. 3 hross til sölu. Brúnn 5 vetra foli, vel reiðfær, og fallegur klárhestur, rauð- ur, 7 vetra, þægur hestur með allan gang, og 3 vetra ótaminn foli, mjög fallegur og efnilegur. Sími 98-71312 eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Hestamenn, tamnlngamenn. 9 hesta hús til leigu á Rvksvæðinu. Mjög gott f. tamningam. Góð aðstaða, kaffist. og hey á staðnum. S. 91-873704 e.kl. 19. Hey- og hestaflutningar. Hef hey til sölu, einnig almenn járnsmíði. Sann- gjamt verð. Bílverkstæði Smára, s. 587 4940, 985-31657 og 989-31657. Járningaþjónusta: Tek að mér járning- ar á Reykjavíkursvæðinu í vetur. Fljót og góð þjónusta. Guðmundur Einars- son, sími 566 8021. Reiðkennsla. Við allra hæfi, byrjendur sem lengra komnir. Upplýsingar í sím- um 91-677684 og 91-873112. Erling Sigurðsson, reiðkennari. Rýmingarsala á nokkrum góðum hrossum, gott verð og góð kjör í boði. Uppl. í síma 98-34542 eftir kl. 19. Efnagreint hey til sölu. Verð 13 kr. 15 kr. hvert kíló. Uppl. í síma 91-71646. Mótorhjól Suzuki Intruder 800, nýtt og ónotað, til sölu. Verð 900 þús. staðgreitt. Vélar og tæki, símar 21286 og 21460. Vetrarvörur Skíðaþjónusta. Ódýrir skíðapakkar. Útsala á eldri árgerðum af skíðum og skíðabúnaði. Slípum, skerpum og ber- um áburð á skíðin. Þú getur gert gömlu skíðin hér um bil eins góð og ný. Markið skíðaverslun, Ármúla 40, sími 91-35320 og 91-688860. Þj ónustuauglýsingar Vélaverkstæði Sigurðar hf. Skeiðarási 14, 210 Garðabæ Bjóðum alhliða viðgerðarþjónustu. Rennismíði - Fræsingar - Plötusmíði. Tökum að okkur skipaviðhald. Viðhald og nýsmíði á vökvakerfum. Sími: 565 8850 Fax: 565 2860 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN * MÚRBR0T fcrpgraxtTJ • VIKURSÖGUN fcmCTl • MALBIKSS0GUN ÞRIFALEG UMGENGNI s. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSS0N MURBR0T -STEYPUS0GUN FLEYGUN - MÚRBROT VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN ÖNNUR VERKTAKAVINNA MAGNÚS, SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044 SNÆFELD VERKTAKI Geymid auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 626645 og 989-31733. Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Fantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfur í öll verk. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., símar 623070, 985-21129 og 985-21804. 'GIPArAN B®- I®" I® I® Eirhöfða 17,112 Reykjavík. Snjómokstur - Traktorsgröfur Beltagrafa með brotfleyg - Jarðýtur Plógar fyrir jarðstrengi og vatnsrör Tilboð - Tímavinna (jr 674755 - 985-28410 - 985-28411 Heimasímar 666713 - 50643 ■* OPIÐ: Virka dag kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 AUGLÝSINGAR Þverholti 11 •Sími563 2700 Sunnudagakl. 16-22 Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson _ Sími 670530, bílas. 985-27260, Cmj og símboði 984-54577 S FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baókerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N 0 688806 * 985-221 55 DÆLUBILL Hreinsum brunna, rotþrær, nióurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGASQN 688806 Er stíflað? - Stífluþjónustan . Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Sturlaugur Jóhannesson sími 870567 Bílasími 985-27760

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.