Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1995, Blaðsíða 18
26 / FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1995 Iþróttir unglinga Frjálsaríþróttir: ÚrvalshópurFRÍ íæfingabúðum í Reykjavík Eitt hundrað efhilegustu ungl- ingar landsins í frjálsum íþrótt- um, á aldrinum 15-20 ára, svo- kallaður Úrvalshópur FRÍ 2000, var í æfingabúðum í Reykjavík helgina 13.-15. janúar. Úrvalshópurinn kemur saman í æfingabúðir fjórum sinnum á ári og eru þetta aðrar æfingabúð- irnar á þessum vetri. Meginþema æfingabúðanna aö þessu sinni var tækniþjálfun og tæknileg greining. Rækilega var farið yfir alla þætti tækniþjálfúnar í öllum greinum ftjálsíþrótta. Tæknileg færni allra einstaklínga hópsins var greind á myndbandi og löguð fyrir æfingar. Allt var þetta gert með það fyrir augum að bæta tæknileg atriði í sérgrein hvers og eins þátttakanda. Sjö þjálfarar voru með ungling- unum alla helgina og auk æfmg- anna fengu unglingamir fræðslu í formi fyrirlestra um ýmsa þætti sem við koma afreksþjálfun ungl- inga. Unglingamir vinna sér sæti í Úrvalshópi FRÍ 2000 með því aö ná ákveðnum lágmörkum sem sett eru af Frjálsíþróttasamband- inu. - Unglingasíða DV mun fylgj- ast miög náið með framvindu þessa mikilvæga uppbyggingar- starfs. Knattspyrna: FjöhtirogKR meðþrenna meistara í nýafstöðnu Reykjavíkurmóti i knattspymu innanhúss vakti at- hygli góð frammistaða KR og Fjölnis. - Tilfelliö er nefnilega að þessi ágætu félög unnu í ails þremur aldursflokkum hvort, sem veröur að teljast frábær frammistaöa. Sigurvegarar í hin- um ýmsu flokkum kvenna og karla urðu annars þessir. Kvennaflokkar: 2. flokkur 3. flokkur KR KR 4. flokkur Meistaraflokkur KR Karlaflokkar: 2. flokkur 3. flokkur ....Fram 4. flokkur 5. flokkur •Fiölnir 6. flokkur Finlnir Ingibjörg Sólrún Gisladóttir, borgarstjóri i Reykjavík, var heiðursgestur á nýárssundmóti fatlaöra barna og unglinga sem fram fór í Sundhöll Reykjavikur fyrir skömmu. Hún afhenti verðlaunin að keppni lokinni - og hér er hún reyndar að afhenda krökkunum viðurkenningarskjal fyrir þátttöku í mótinu. DV-mynd Hson Bikarkeppni HSÍ í yngri flokkunum: FH-krakkarnir leika til úrslita í f imm f lokkum - Urslitaleikimir fara fram um miðjan febrúar Yngri flokkar FH eru í miklum ham um þessar mundir ef marka má frammistöðu krakkanna í 4-liöa úr- slitum bikarkeppni HSÍ. - FH-ingar komust nefnilega í úrslitaleikinn í fimm flokkum af sex en það verður að teljast framúrskarandi árangur og bendir að sjálfsögðu til þess að vel sé unnið að unglingámálum hjá því ágæta félagi. Undanúrslitaleikirnir fóru allir fram um og fyrir síðustu helgi og voru margir mjög spennandi. Úrslit leikjanna urðu sem hér segir. 2. flokkur kvenna: FH-ÍR......................18-13 ValurHaukar.................8-11 2. flokkur karla: Stjarnan-Valur........Valur vann FH-KA......................18-16 Umsjón Halldór Halldórsson 3. flokkur kvenna: KR-Haukar..................21-13 Stjarnan-ÍR........Stjarnan vann 3. flokkur karla: ÍR-FH....................FHvann KR-ÍBV....................19-15 4. flokkur kvenna: Grótta-Fram................5-14 FH-ÍR.....................15-12 4. flokkur karla: ÍR-Fylkir...............ÍR vann Fram-FH...................13-14 Fram Reykjavíkurmeistari í 2. flokki Fram varð Reykjavíkurmeistari i innanhússknattspyrnu í 2. flokki karla fyrir skömmu. Strákamir sigruðu Viking i úrslitaleik, 4-2, og var ieikið i Laugardalshöll. - Framllðlð er þannig skipað, aftari röð frá vinstri: Ólafur Árnason, formaður knattspyrnudelldar Fram, Ágúst Guómunds- son, liðsstjórí, Krfstinn Tómasson þjálfari, Grimur Axelsson, Karl Einars- son, Bragi Viðarsson, Ingimundur Magnússon liðsstjórí og Ottó B. Arn- ar. - Fremrl röð frá vinstri: Einar Örn Einarsson, Guðmundur Karl Guð- mundsson, Páll Pálsson, Gunnar Sveinn Magnússon, Rúnar Ágústsson og Sigurður Eli Haraldsson. DV-mynd Hson FH-stelpurnar i 4. flokki gerðu það heldur betur gott í undanúrslitaleiknum gegn ÍR í bikarkeppni HSÍ því stúlkurn- ar sigruðu ÍR, 15-12, og er myndin tekin strax eftir hinn spennandi og skemmtilega leik. FH-liðið er að sjálfsögðu til alls líklegt i úrslitaleiknum gegn Fram i næsta mánuði. - Með stúlkunum er þjálfari þeirra og fyrrverandi lands- liðsmaður FH, Viðar Simonarson. DV-mynd S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.