Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1995, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1995, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1995 13 Fréttir Óánægja 1 Alþýðubandalaginu á Austurlandi: Varaþingmaðurinn tekur ekki sæti á listanum „Ég sat á fundi á laugardaginn, var með hluta uppstillingarnefndar og Hjörleifi Guttormssyni þingmanni og Þuríði Backman sem nú ætlar að taka 2. sætið. Þar var farið yfir ýmis mál. Ég tel að þar hafi komið í ljós að það eru ekki full heilindi milli fólks. Við þær aöstæður treysti ég mér ekki til að taka sæti á listan- um,“ sagði Einar Már Sigurðsson, varaþingmaður Alþýðubandalagsins í Austurlandskjördæmi, eftir aö hann hafnaði sæti á listanum viö komandi alþingiskosningar. Þegar hann var spurður hvað hann ætti við með því að tala um óheil- indi, sagðist hann eiga við það að menn segöu eitt við þennan en annað við liinn. Sem kunnugt er urðu heiftarleg átök hjá alþýðubandalagsmönnum á Austurlandi fyrir síðustu þingkosn- ingar. Þá vildu ýmsir af leiðandi mönnum í flokknum, einkum í Nes- kaupstað, að Hjörleifur Guttormsson þingmaður drægi sig í hlé. Átökin skildu eftir sig sár sem alls ekki hafa gróið enn. Einar Már segist hafa gert það sem hann getur til að græða þau sár en án árangurs. Mjög var reynt að fá Hjörleif til að draga sig í hlé nú. Hann dró þaö lengi Leiðrétting Mishermt var í DV á miðviku- dag, þar sem íjallaö var um ham- farimar i Súöavík, að Jeff Daníel Magnússon, 13 ára, sem bjargað- ist, væri barnabaro Hrafnhildar Þorsteinsdóttur sem lést. Hið rétta er að Jeff Ðaníel er barna- barn Sveins G. Salómonssonar sem einnig lést. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðíngar á mistök- unum. Hitastýrð biöndunartæki Verð frá 8.800 stgr. Hitastýritækin frá FMM í MORA, Svíþjóð, eru mest seldu kranarnir í Svíþjóð. FMM er kranaframleiðandi síðan 1850. i/„ BEILBSOLV VEIfUKIN tmsinsf'irir Jte6 verði! Faxafeni 9, s. 887332 Opið: mánud.-föstud. kl. 9-18 laugard. 10-14 ritstjóri Austurlands hefur sagt upp störfum að gefa svar en þegar það svo kom aðalmönnum flokksins i Neskaup- störfum og auglýst hefur verið eftir leifur Guttormsson þingmaður er í hafnaði hann því að hætta og verður stað, þá Smára Geirsson og nú Einar nýjun ritstjóra. efsta sætinu, Þuríður Backman áfram í 'efsta sætinu. Má Sigurðsson. Þá hefur ritstjóri Listi fiokksins í komandi þingkosn- hjúkrunarfræðingur í öðru sæti og Hann hefur misst frá sér tvo af ílokksblaðsins Austurlands sagt upp ingum hefur verið ákveðinn. Hjör- Guðmundur Beck bóndi í þriðja sæti. fyrstu tvær bækurnar komnar! I Miðaldamunkurinn ógleymanlegi er þegar kominn í flokk sígildra sögupersóna og höfundinum, Ellis Peters, er skipað ó bekk með snillingum spennusögunnar eins og Agöthu Christie og Arthur Conan Doyle. IIV sjónvarpið breska hefur gert sjónvarpskvikmyndir eftir fjórum bókanna með Sir Derek Jacobi í aðalhlutverki. Vinsœldirnar eru þvílíkar að 6 í viðbót eru í undirbúningi! Fyrsta sjónvarpskvikmyndin verður sýnd í Sjónvarpinu hér í kvöld Bróðir Cadfael 1: Líki ofaukið Bróðir Cadfael 2: Blóhjólmur Aðeins 895 krónur bókin - eða sérstakt kynningarboð: Bóðar saman í pakka ó 1.340! Á næsta sölustað FRJÁLS ] F [FJÓLMIÐLUN HF. J L .ym.'} íiíf> ;■» ..

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.