Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1995, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1995 35 dv Fjölmiðlar ► i Úlfur, úlfur Þær geta verlð ótrúlega óáreið- anlegar veðurlýsingarnar hjá þáttagerðarmönnum útvarps- stöðvanna. Rýnir hlustaði á lýs- ingar þeirra í vikunni þar sem fólk var varað við að vera mikið á ferli i „efri byggðum“ Reykja- víkur (væntanlega í Grafarvogi, Árbæ og Breiðholti) sökum ofsa- roks og blindbyls. Rýnir samdi því viö vinnuveitandann um að fara snemma úr vinnu, sótti barnið á leikskólann (í takt við hina skelkuðu foreldrana sem bjuggu í þessum „úthverfum") og flýtti sér heim. Hugsunin var að vera komin í skjól þegar óveðrið skylli á. Það er skemmst frá því að segja að rýni leið eins og hálfvita með barnið heima um miðjan dag og allt að þvi blankalogn úti. Siðan hefur hann borið sig saman við aðra launþega sem einnig gerðu sérstakar ráðstafanir til að forö- ast „óveðrið" og í ljós kom að flestir þeirra voru svekktir yflr að hafa verið svo auðtrúa. Þó kátbroslegt sé er þetta ekk- ert grín. Ef hrópað er úlfur, úlfur nógu oft leiöir þaö væntanlega til þess að þegar loksíns eítthvað er að veðri taki fólk ekkí mark á þessum aðvörunum og fari sér að voða. Þaö getúr því verið dýr- keypt að velta sér upp úr hlutum sem þessum. Ingibjörg Óðinsdóttir Andlát Halldóra Kristín Þorkelsdóttir, Aust- urbraut 2, Keflavík, áður Seljavegi 7, Reykjavík, andaðist í Keflavík- urspítala miðvikudaginn 18. janúar. Pálína Jónsdóttir lést í Vífllsstaða- spítala fimmtudaginn 19. janúar. Guðmundur Gunnarsson frá Hösk- uldsstöðum, Skagafirði, varð bráð- kvaddur 18. janúar. Ásta Kristín Kristensen, Kríuhólum 4, Reykjavík, lést í Landspítalanum aðfaranótt 19. janúar. Þyrí Marta Magnúsdóttir, Tjarnar- götu 16, Reykjavík, lést á hjúkrunar- heimilinu Eir miðvikudaginn 18. jan- úar. Guðbjörg Þórðardóttir, Vesturgötu l 7, áður Langholtsvegi 180, lést í Landspítalanum þann 18. janúar. Jarðarfarir Guðlaug G. Bachmann verður jarð- ' sungin frá Borgarneskirkju laugar- daginn 21. janúar kl. 14. Bjarni Ármann Jónsson, sem lést á heimili sínu í Hayward, Kaliforníu, , þann 30. desember, verður jarðsung- inn frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 23. janúar kl. 13.30. * Anna Hjaltadóttir, Hamragerði 27, Akureyri, sem lést þann 13. janúar sl„ verður jarðsungin frá Akureyrar- kirkju þriðjudaginn 24. janúar kl. 13.30. Margrét Tómasdóttir, Sólvallagötu , 32, Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju á morgun, laugar- daginn 21. janúar, kl. 14. Minningarathöfn Steinunnar Lilju Bjarnadóttur Cumine, sem lést þann 27. desember og var jarðsungin í Lundúnum 7. janúar, verður í Dóm- kirkjunni í dag, fóstudaginn 20. jan- úar, kl. 15. Smári Guðmundsson frá Hólum, ' Rein, Ölfusi, sem lést í Landspítalan- um 13. janúar, verður jarðsunginn frá Selfosskirkju mánudaginn 23. janúar kl. 13.30. Bílferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 12. . Tapað fundið Úlfsskinnshúfa tapaðist Húfan er ljósdrapplituð á kollinum með börð úr úlfaskinni og er með flughúfu- sniði. Húfan fauk innarlega á Suður- landsbraut 18. janúar. Skilvís fmnandi er beðinn að hafa samband í síma 685100 á vinnutíma og í síma 40076 á kvöldin. Lalli og Lína (D1994 by King Fealuros Syndicale. Inc. World rights reservéd Það eina sem ég sagði að það væri sérkennileg tilviljun að daginn sem þú byrjaðir frönsku matreiðsluna byrjuðu óeirðir í París. Slöklcvilið—lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkviliö s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 20. jan. ’95 til 26. jan. ’95, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími 38331. Auk þess verður varsla i Árbæj- arapóteki, Hraunbæ 102B, sími 674200 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. tO fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opiö föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga íd. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarflörður, sími 51100, Keflavík, sími 30500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er i Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum alian sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50árum Fimmtud.19.janúar Sókn úröllum áttum, unz Þýskaland verður sigrað. Churchillheldureftirtektarverða ræðu. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opiri virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta raorgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeiid: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-46 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustvmdir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Spakmæli Meðferð okkar á jörðinni erslík að ætla mætti að við ættum aðra í handr- aðanum. Al Bernstein Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júni-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28078. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfelium, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 21. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú kemst að því að aðrir eru tilbúnir til að fylgja leiðsögn þinni. Máiefni sem leysa þarf innan fjölskyldunnar tefja þig frá öðrum störfum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Ef þú ert of rausnarlegur og jafnvel um of hjálpsamur er hætt við að þú sitjir uppi með of kröfuhart fólk. Happatölur eru 11,22 og 26. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú lendir óvart í deilu sem í raun kemur þér ekkert við. Það er því vissara að þú hafir þínar skoðanir fyrir sjálfan þig. Þú gætir jafnvel mætt andstöðu innan Qölskyldunnar. Nautið (20. apríl-20. maí): Einhverjar breytingar eru fyrirsjáanlegar. Þetta stafar aðallega af aðgerðum annarra eða jafnvel mistökum þeirra. Gættu þín að gefa ekki loforð sem erfitt reynist að standa viö. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Það getur borgað sig að taka áhættu en þó verður að reikna allt eins vel út og hægt er. íhugaðu vel tækifæri sem þér býðst. Þú verður fyrir gagnrýni innan fjölskyidunnar. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Taktu daginn snemma því ella gætir þú misst af aðila sem kann að reynast þér hjálpsamur. Einhver sem áður brást þér reynir sættir. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þér ætti að ganga vel í fjármálum og jafnvei að hagnast svolítið. Misskilningur getur orðið í skrifuðu máli. Leiðréttu hann strax munnlega. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Eitthvað kemur þér á óvart og aðstæður sem tengjast viðskipta- máli eru sérkennilegar. Happatölur eru 9, 21 og 32. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að fara varlega því hætt er við alls konar misskilningi í dag. Láttu skoðanir þínar í ljós en gerðu það í jafnvægi en ekki reiði eða æsingi. Þú færð stuðning úr óvæntri átt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér gengur erfiðlega að finna lausn á máli sem snertir tilfinning- ar. Taktu ábendingum vel frá þeim sem vilja hjálpa af heilum hug. Einhver af gagnstæðu kyni bregst þér. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Skoðanaágreiningur verður miili þín og annarra í máli sem þú ert óánægður með. Hikaðu ekki við að leita álits hjá þeim sem þekkja málið best. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Samningaviðræður sem snerta fjármál ganga hægt. Þú verður að sætta þig við það. Hamingja ríkir innan fjölskyldunnar og gott gengi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.