Dagblaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 2. JÚNl 1977. STÁLOFNfiRHF. X MYRARGÖTU 28, SiMI 28140 Þralsterkir stá lofna r Framleiðum samkvæmt íslenskri hönnun, nýja tegund stálofna sem eru sérstaklega ætlaðir til að þola og nýta hitaveituvatn sem best. Ofnar þessir henta einnig mjög vel við önnur kerfi. Pvircra: ★ Framleiddir úr þykkara og sterkara efni en aörir ofnar hérlendis. ★ Fyrirferöalitlir, falla vel I umhverfiö. Þykkt frá 15 mm. Einfaldir, tvöfaldir, þrefaldir eöa fjórfaldir, eftir aöstæöum, til bestu hitanýtnf fyrir hvern og einn. ★ Lógt verö, leitiö tilboöa. Stuttur afgreiöslufrestur. Þessi bíll er til sýnis og sölu áð Kötlufelli 1. — Srmi 74041 Klúbbur eigenda gamalla bíla Framhaldsstofnfundur klúbbsins verður haldinn fimmtudaginn 2. júní í Domus Medica Egilsgötu kl. 8.30. Á dagskrá fundarins verða meðal annars lög klúbbsins, nafn hans og 17. júní. Þeir sem gerast meðlimir á þessum fundi teljast stofnfélagar. Stjórnin. Tónlistarkennarar Skólastjóra vantar að Tónlistarskóla Raufarhafnar. Góð kennsluaðstaða og húsnæði í boði, æskilegt að umsækj- andi geti einnig tekið að sér tón- menntakennslu og kórstjórn. Hér er kjörið verkefni fyrir áhugasaman kennara. Uppl. gefur formaður skóla- nefndar, Líney Helgadóttir, sími 96- 51225. ftl Eftir 14 ára reynslu á Is- landi hefur runtal-OFNINN sannað yfir- burði sina yfir aðra ofna sem framleiddir og seldir eru á íslandi. Engan forhitara þarf að nota við runtal-OFNINN og eykur það um 30% hitaafköst runtal-OFNSINS. Það er allstaðarrúm fyrir runtal, runtal-OFNINN er framleiddur úr svissnesku gæðastáli. Runtal-OFNINN er hægt að staðsetja allstaðar. Stuttur afgreiðslutími er á runtal-OFNINUM. VARIZT EFTIRLlKINGAR. VARIZT EFTIRLÍKINGAR. runial OFNAR HF. Síðumúla 27. Ofnasmiðja Suðurnesja hf. Ketlavik. Óvissan íatvinnumálum okkar: Skólafólk í sumar- vinnu til Færeyja — launin mun betri en fyrir sams konar vinnu hér Nú mun nokkuð um að skóla- fólk leiti til Færeyja eftir sumar- vinnu, enda er verkamannakaup þar talsvert hærra en hér og launin greidd I gjaldeyri. Blaðið hafði samband við Atvinnumiðlun stúdenta og spurðist fyrir um hvort hún hefði ef til vill milligöngu um þetta. Einar Kárason, sem þar varð fyrir svörum, kvað svo ekki vera en ekki væri útilokað að vinnu- miðlunin gerði það, einkum ef atvinnuástand skólafólks hér heima í sumar reyndist slæmt. Var honum kunnugt um þessar ferðir en taldi ekki að um fjölda fólks væri að ræða. Þó virtust fleiri fara nú en áðúr, sennilega vegna slæms atvinnuútlits hér og jafnvel vegna óvissuástandsins á vinnumarkaðinum nú vegna vinnudeilnanna. Fóikið sem fer til Færeyja mun einkum fara í fiskiðnað, en vinna við hann þar er mun betur borguð en hér. G.S. Sólaríeysi og fólk í sólskinsskapi Sólin hefur ekki látið sjá sig á Reykjavíkursvæðinu síðustu daga. Allra þægilegasta veður engu að síður, — Fólk er komið í sumarskap og sum- arklæðnaö. Á Lækjartorgi og í göngugötunni er líf og fjör, og rigningardropunum er fagnað. Reykvíkingar hafa nefnilega í fyrsta sinn í fjölda mörg ár kynnzt þvi ao vatnsból borgar- innar eru ekki óþrjótandi. DB-mynd Hörður. Fiskurinn úr Stapavík í Bretlandi: VERKSMKMURNAR UNNU ÚR —fariðvarfram áað slíkt yrði ekki gert Nú er ljóst að unmo var úr a.m.k. hluta þess fisks sem Stapavík landaði í Skotlandi um síðustu helgi og motmæli risu út af svo skipið gat ekki landað öllum farmi sínum. Eins og olaðið skýrði frá í fyrradag, mæltist samband flutningaverkamanna, sent hafnarverkamenn eru aðilar að, til þess að ekki yrði unnið úr fiskinum. Skv. heimildum Reuters fréttastofunnar er a.m.k. búið að vinna úr þeim fiski sem barst til Hull og er hann á leið á matborð brezkra þegna i þann margfræga rétt Fish and Chips. HONUM

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.