Dagblaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 2. JUNI 1977. I Eru hundar rétthærri en menn í Reykjavík? —tík íFossvogshverfi hefurbitið þrennten er ekki f jarlægð þrátt fyrir hundabann Fyrsta firmakeppni Mjölnis Skákfélagið Mjölnir mun dagana 2., 6. og 9. júní halda sína fyrstu firmakeppni í skák. Byrjað verður að tefla í kvöld um klukkan hálf átta í Fella- helli í Breiðholti. Margir af sterkustu félagsmönnum Mjöln- is tefla a niótinu. Pegar iiaia 50 fyrirtæki skráð þátttöku í keppninni. Þau eru: Ma«nús k. Haldvinsson. úra ok skarU-ripaver/.lun. Samvinnubanki lslands, Vilko verk- sinidjan. HekstrarrádKjöf sf.. Túntækni sf., Sjálfsalinn hf., Happdrætti SlBS, Kex- verksmirtjan Frón, Kakarastofan Klappar- st i t*. SjúklærtaKerðin hf.. Kfna«eröin Valur, Ratsjá hf., Fjaröarprent, S. Arna- son «k eo.. (IlerauKnasalan Pókus. (lurt- mundur Arason, Smíðajárn, Hepró sf., Al- mennar TryKKÍnKar. Hafti hf., (Ilerau«na- mióstöóin, ByKííinKarþjónusta Iónvals, Bæjarútseró Reykjavíkur, Andri hf.. Hafall sf., Skrinan hf., Kima, Haróvióar- salan sf., Helluver sf., Kokkhúsió hf.. Jóhann Hönninjí hf., Sedrus húsKÖKn. Poul Bernhurn, SportmaKaslnió (loóa- hort*. Fastei«naval, Lau«avet>i .'I.'I, Andrés (luónason heildver/lun, Armannsfell hf.. Húsana«naval hf., Alhert (luómundsson heildver/lun, Almenna Bókafélaííió, Off- settprent, Sæli>ætist*eróin Freyja hf.. Módelskartf>ripir, Abyrnó hf.. Stimpla- Keróin, Pétur Snæland hf.. Hjartarhúó o« Neseo hf. DS Póstsendum Arbæjarsafn opnaði 1. júní og verður opið kl. 1—6 síðdegis alla daga nema mánudaga til ágústloka. Reist hefur verið skemma yfir eimreiðina Pionér, sem gert hefur verið við og er nú til sýnis. I skemmu verður enn fremur sýning á Reykjavíkurmyndum Jóns Helgasonar biskups. Um helgar verður tóvinna kynnt í einu húsanna og þar situr kona við rokk. Unnið er að frágangi Líknarhússins sem áður stóð við Kirkjustræti. Samkvæmt upp- lýsingum Nönnu Hermannsson var húsið byggt 1840 og þá á einni hæð. Halldór Kr. Frið- riksson átti húsið. Seinna var byggð hæð ofan á húsið úr af- gangsmúrsteinum úr Dómkirkj- unni. Halldór seldi ríkinu lóð- ina undir Alþingishúsið 1880. Þjóðminjasafnið hefur látið reisa annað verzlunar- og pakk- húsanna frá Vopnafirði. Um 10 þúsund manns heim- sóttu safnið sl. ár, þar af var um helmingur sumargesta útlend- ingar. Nafnið er opnað eftir beiðni að vetrinum og þá helzt fyrir skólabörn. -JH Kr. 7980/- Mjúkinnlegg Kr. 4990/- Líknarhúsið sem stóð við Kirkjustræti. Unnið er að endurreisn hússins og vonazt er til að því starfi verði lokið fyrir jðl. DB-mynd Sv.Þ. Korksólar Kr.3990/- Sumar- skór Margirlitir Kr. 5880/~ Svo virðist sem hundar í Reykjavík, þar sem hundahald er bannað, séu þrátt fyrir allt rétt- hærri en hinn almenni borgari. Á skömmum tíma hefur tík nokkur, búsett í Fossvogshverfi, bitið þrjár manneskjur, eina litla stúlku, þá póstburðarkonu og loks lögregluþjón. Síðustu tvö atvikin gerðust bæði fyrir sl. helgi og var lög- regluþjónninn fluttur á slysavarð- stofuna til aðhlynningar eftir tvö bit tíkarinnar. Var hann ásamt öðrum lögregluþjóni kominn til að fjarlægja tíkina, en ekki varð af því þá. Húsfreyja hússins þverneitar að láta tíkina af hendi og ber því m.a. við að hún sé nýlega búin að eignast hvolpa. Vísaði lögreglan málinu þá til Sakadóms Reykja- víkur. Rannsóknarlögreglumaðurinn sem fjallar um málið f Sakadöifii sagði í viðtali við DB í gær að engar raunhæfar aðgcrðir stæðu til þann daginn, málið væri mjög viðkvæmt fyrir eigendurna og væri verið að kanna allar laga- legar hliðar þess. Sagði hann eig- endur tvímælalaust skaðabóta- skylda fyrir því tjóni eða líkams- meiðingum sem tíkin ylli, en hins vegar væri sekt fyrir að halda hund í Reykjavík ólöglega líklega ekki nema um þúsund krónur. Var honum ekki kunnugt um hvort þeir bitnu hygðust höfða skaðabótamál á hendur eigend- um. Fleiri en einn nágranni tíkar- innar hefur haft> samband við, blaðið og lýst furðu sinni á að hundur skuli komast upp með við- líka athæfi, sem hvorki unglingar né fullorðnir kæmust upp með án þess að lögreglan gripi tafarlaust inn í og fjarlægði þann hættulega. -G.S. Hrafnsungamir gera mikla lukku — í krummaskoðunarferðum Útivistar Hrafnsungar _ í hreiðri í nágrenni Lækjarbotna hafa orðið mikið aðdráttarafl Reykjavíkur- barna að undanförnu. Hafa ferðir þangað upp eftir verið á dagskrá hjá Utivist, en þetta unga ferða- félag hefur nú tekið upp þá ný- breytni að fara í stuttar göngu- ferðir á fimmtudagskvöldum í ná- grenni höfuðborgarinnar. Hrafnsungarnir hafa gert mikla lukku og krakk^rnir hafa fengið að klappa þeim og ljós- mynda. Nú eru að verða síðustu Sumarstarfið hafið í Árbæjarsafni forvöð að skoða krummaungana í hreiðrinu, því bráðum eru þeir fleygir og farnir burt. I kvöld fer Utivist í krumma- skoðunarferð og fá börn í fylgd með fullorðnum frítt. Lagt er upp frá BSÍ að vestanverðu. Gangan er létt og komið er í bæinn aftur um kl. 11. - ASt. ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND REYK JAVÍKUR Eins og undanfarin ár mun Þjóð- hátíðarnefnd Reykjavíkur láta gera merki í tilefni af Þjóðhátíðardeginum 17. júní. Það eru vinsamleg tilmæli nefndar- innar að forráðamenn sveitarfélaga sjái um dreifingu merkjanna í sínu umdæmi, svo sem verið hefur undan- farin ár, og láti Þjóðhátíðarnefnd vita með bréfi eða símskeyti hið allra fyrsta hve mörg merki þeir óska að fá send. Allur ágóði af merkjasölunni rennur í minnisvarðasjóð um stofnun lýðveldisins. |,|óðliátíðarnefnd Reykjavíkur Frlkirkjuvegi 11 Simi 21769 Kr. 7980/-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.