Dagblaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 2. JÚNt 1977. 21 | ÚTVARPS- OG SJÓNVARPSDAGSKRÁ NÆSTU VIKU ) Sunnudagur 5» * * . jum 8.00 Morgunandakt. Herra Siííurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Út- dráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Lótt morgunlög. 9.00 Fréttir. Vinsœlustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. a. „Ládautt haf og leiði gott'*. forleikur op. 27 eftir Felix Mendelssohn. Fílharmoníusveit- in i Berlín leikur; Fritz Lehmann stj. b. Goncierto de Aranjuez fyrir gitar og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo. John Williams og félagar í hljómsveit- inni Filharmoníu leika; Eugene Ormandy stjórnar. 11.00 Sjómannamessa í Dómkirkjunni. Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, prédikar og minnist drukknaðra sjómanna. Séra Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Magnús Jónsson. Dómkórinn i Re.vkja- vík og Dómkórinn i Gautaborg syngja. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkvnn- ingar. Tónleikar. 14.00 Útisamkoma sjómannadagsins í Nauthólsvík. a. Ávörp flytja Matthías Bjarnason sjávarútvegsráðherra. Jónas Haraldsson skrifstofustjóri og Pétur Sigurðsson alþingismaður. b. Garðar Þorsteinsson stýrimaður af- hendir heiðursmerki. Lúðrasveit leikur. 15.00 MiAdegistónleikar. a. Atriði úr óperunni ..Úndín" eftir Albert Lortzing. Gottlob Frick. Lisa Otto. Rudolf Schock og fleiri syngja ásamt kór þýzku óperu'nnar í Berlín. Sin- fóníuhljómsveitin í Berlín leikur með; Wilhelm Schiichter stjórnar. b. Píanó- konsert nr. 23 i A-dúr (K488) eftir Mozart. Ilana Vered og Fílharmoniu- sveit Lundúna leika; Uri Segal stj. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 „Hafið lokkar og laðar". íslenzkir tónlistarmenn svngja og leika lög úr ýmsum áttum. 17.00 „Lífið er saltfiskur" — (Mi vida es el bacalao). Sjötti þáttur Páls Heiðars Jónssonar, sem fylgist nú með salt- fisksölu á . Pyreneaskaga. Tækni- maður: Þorbjörn Sigurðsson. 18.00 Stundarkom með bandaríska bassa- söngvaranum Paul Robeson. Tilkvnn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Framkvœmd landgrnðsluáœtlunar 1975 og 1976. Jónas Jónsson ritstjóri flytur erindi. 20.00 Tónlist eftir Sigurð Þórðarson. a. ..ísland". Karlakór Reykjavikur og Guðmundur Jónsson s.vngja. Fritz Weisshappel leikur á píanó. Höfundurinn stjórnar. b. Forleikur að óperunni „Sigurði Fáfnisbana". Sin-, fóniuhljómsveit Islands lcikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 20.20 Sjómannadagurinn í fjörutíu ár. Jónas Guðmundsson rithöfundur tekur saman dagskrá og flytur ásamt fleirum. 21.20 Söngvar eftir Carl Nielsen. Axcl Schiötzsyngur. 21.45 Nokkur smáljóð eftir danska skáldið Piet Hein. Þýðandinn. Auðunn Bragi Sveinsson. les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kveðjulög skipshafna og danslög. Margrét Guðmundsdóttir les kveðjurnar og kvnnir lögin með þeim. Sigvaldi Þorgilsson kynnir al- inenn danslog í lokin. (23.55 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Mánudagur 6» # * . jum 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05; Valdimar örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl. ).9jQ0 og 10.00. Morgunb»n kl. 7.50: Séra Lárus Hail- dórsson fl.vtur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Baldur Pálmason heldur áfram að lesa „Æskuminn- ingar smaladrengs" eftir Árna Olafs- son (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milji atriða. Morguntónleikar kl. 11.00: Vladimir Ashkcna/.y lcikur á píanó Húmorcsku op. 10 cftir Schumann / Joscf Suk og Alfrcd Holccck lcika Sónötu i F-dúr fyrir fiðlu og píanö op. 57 cftir Dvorák. 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkvnn- ingar. 12.25 Vcðurfrcgnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónlcikar. Við vinnuna: Tón- lcikar. 14.30 Miðdegissagan: „Nana" eftir Emile Zola. Karl ísfeld þýddi. Kristín Magnús Guðbjartsdóttir lcikkona les (20). 15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist. a. Divcrtimcnto f.vrir sembal og strcngjatrió cftir Hafliða Hallgrims- son. Helga Ingólfsdóttir. Guðný Guð- inundsdóttir. Graham Tagg og Pétur Þorvaldsson leika. b. P'jórir söngvar eftir Pál P. Pálsson við Ijóð eftir Nínu Björk Árnadóttur. Elísabet Erlings- dóttir syngur. Hljöðfæraleikarar undir stjórn höfundar leika. c. Rapsódía fyrir hljómsveit op. 47 eftir Hallgrím Helgason. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur: Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilk.vnningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.30 Sagan „Þegar Coriander strandaði" eftir Eilis Dillon. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Baldvin Halldórsson leikari les (11).- 18.00 Tónleikar. Tilk.vnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson fl.vtur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Gisli Bald- vinsson kennari talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Afríka — álfa andstæðnanna. Jón Þ. Þór sagnfræðingur flvtur inn- gang að flokki þátta um Áfrikulönd. 21.00 Sónata nr. 2 í F-dúr fyrir selló og píanó op. 99 eftir Brahms. Janos Starker og Julius Katchen lcika. 21.30 Útvarpssagan: „Jomfru Þórdís" eftir Jón Björnsson. Hcrdís Þorvaldsdóttir lcikkona les (27). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur. Óli Valur Hansson ráðunautur talar um ræktun matjurta. 22.35 Hljómsveit Parisaróperunnar leikur „Giselle". ballettmúsík eftir Adolphe Adam; Richard Blareau sljórnar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 7» * * . jum 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi k) 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (o* forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Baldur Pálmason les framhald „Æskuminninga smala- drengs" eftir Arna Ólafsson (7). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli at- riða. Morgunpopp kl. 10.25. Morgun- tonleikar kl. 11.00: Shmuel Ashkenasi og Sinfóníuhljómsveitin í Vín leika Fiðlukonsert nr. 1 i D-dúr op. 6 eftir Paganini; Heribert Esser stjórnar / Peter Pears. Barry Tuckwell og félagar í Sinfóníuhljómsveit Lundúna flytja Serenöðu op. 31 fyrir tenórrödd, horn og strengjasveit eftir Britten; höfundurinn stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Nana" eftir Emile Zola. Karl Isfeld þýddi. Kristír Magnús Guðbjartsdóttir les (21). 15.00 Miðdegistónleikar. Hega Waldeland og Sinfóníuhljómsveitin í Björgvin leika Sellókonsert í D-dúr op. 7 eftir Johan Svendsen; Karsten Andersen stj. Hljómsveit franska ríkisútvarps- ins leikur Sinfóníu í D-dúr eftir Paul Dukas; Jean Martinon stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Sagan: „Þegar Coriander strandaði" eftir Eilis Dillon. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Baldvin Halldórsson les (12). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Almenningur og tölvan. Þriðja erindi eftir Mogens Boman i þýðingu Hólmfríðar Árnadóttur. Haraldur Ólafsson lcktor les. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. .1 óhanncsdóttir kynnir. 21.00 Sállækningar með tónlist. Um áhrif tónlistar á sálarlif og likaina og dæmi um tónlist. scm notuð cr til sállækn- inga. — F.vrri þáttur. Umsjón: Geir Vilhjálmsson sálfræðingur. 21.45 Sonorítes III (1972) fyrir píanó og segulband eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Halldór Haraldsson, höfundurinn og Rcynir Sigurðsson lcika. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor í verum" eftir Jón Rafnsson. Stefán ögmundsson les (19). 22.40 Harmonikulög. Jo Basile og hljóm- sveit hans leika. 23.00 Á hljóðbergi. „Skáldið Wenner- bóm“ og önnur kvæði eftir Gustav Fröding. Pcr Myrberg les. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 8* * * . juni 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Baldur Pálmason heldur áfram lestri „Æskumminninga smaladrengs" eftir Arna ólafsson (8). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Ernst Giinther leikur á orgel Preludíu og fúgu í d-moll eftir Pachelbel / Pólý- fónkórinn í Róm og Virtuosi di Roma fl.vtja Credo eftir Vivaldi / Helmut Walcha leikur á orgel fantasíu og fúgu i g-moll eftir Bach. Morguntónleikar kl. 11.00: Werner Haas og Noel Lee leika „Skozkan marz". píanódúett eftir Claudc Debussy / Gcrard Ruymen og Fricda Rcy lcika Sónötu op. 13 fyrir lágfiðlu og píanó eftir Victor Lcgley / Jacqueline Eymar. Gúnther Kehr og Erich Sichermann lcika Kvartett í g- mol.l fyrir píanó. fiðlu og lágfiðlu eftir Gabriel Fauré. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Nana" eftir Emile Zola. Karl Isfeld þýddi. Kristín Magnús Guðbjartsdóttir les (21). 15.00 Miðdegistónleikar. Sinfóniuhljóm- sveitin í Vín leikur „Coriolan", for- leikinn eftir Beethoven; Christoph von Dohnanyi stj. Kammersveitin í Prag leikur Sinfóníu í D-dúr eftir Cherubini. Janos Starker og hljóm- sveitin Fílharmonía leika Selló- konsert nr. 1 í a-moll op. 33 eftir Saint-Saens; Carlo Maria Guilini stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Litli barnatíminn. Finnborg Schev- ing sér um tímann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Ofan í kjölinn. Kristján Árnason sér um bókmenntaþátt. 20.00 Kórsöngur. Tónlistarfélagskórinn syngur lög eftir Ólaf Þorgrímsson. 20.15 Sumarvaka. a. Páskaleyfi á Snæfells- nesi. Hallgrímur Jónasson rit- höfundur fl.vtur annan hluta frásögu sinnar. b. Vegferðarljóð. Ingólfur Davíðsson magister les frumort kvæða c. Grænlenzka stúlkan. Br.vndís Sigurðardóttir les frásögu. 6em skráð er í Skruddu Ragnars Asgeirssonar. d. Draumur. Pétur Pétursson les frásögn úr ritum Helga Pjeturss. e. Einsöngur; Þorsteinn Hannesson syngur íslenzk lög. Sinfóníuhljómsveit lsrands leikur með; Páll P. Pálsson stj. Jón Bjömsson. Herdís Þorvaldsdóttir les (28). 22.00 Frétt.ir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor i verum" eftir Jón Rafnsson. Stefán Ögmundsson les (20). 22.40 Nútimatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 9. * * . juni 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Baldur Pálmason heldur áfram að lesa „Æskuminn- ingar smaladrengs" cftir Árna Ólafs- son (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Jóhann Guðmundsson forstjóra ferskfiskeftir- litsins um ísun fisks og geymslu. Tón- leikar kl. 10. Morguntónleikar kl. 11.00: Tékkneska fílharmoníusveitin leikur, „Óð Hússíta", forleik op. 67 eftir Dvorák; Karel Ancerl stj. / Hátíðar- hljómsveitin I Bath leikur Diverti- mentó fyrir strengjasveit eftir Bartók; Yehudi Menuhin stj. / John Browning og Sinfóníuhljómsveitin í Boston leika Píanókonsert nr. 1 op. 10 eftir Prokofjeff; Erich Leinsdorf stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Miðdegissagan: „Nana" eftir Emile Zola. Karl Isfeld þýddi. Kristín Magnús Guðbjartsdóttir les (22). 15.00 Miðdegistónleikar. Maria Littauer og Sinfóníuhljómsveitin í Hamborg leika Konsertstúck fyrir píanó og hljómsveit í f-moll op. 79 eftir Weber; Siegfried Köhler stj. Hljómsveit Alþýðuóperunnar í Vín leikur Sin- fóníu nr. 3 í D-dúr, „Pólsku hljómkvió- una“ eftir Tsjaíkovský; Hans Swarow- sky stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. Helga Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkvnningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Fjöllin okkar. Jón Á Gissurarson fv. skólastj. talarum Eyjafjallajökul. 20.05 Samleikur á fiðlu og píanó. Hllf Sigurjónsdóttir og Bary Belanger leika Sónötu í G-dúr eftir Mozart. 20.30 Leikrit: „Byrðin eilífa" eftir Leck Fischer. Áður útvarpað 1956. Þýðandi: Þorsteinn ö. Stephensen. Leikstjóri: Haraldur Björnsson. Persónur og leik- endur: María ..........Regína Þórðardóttir Meta ........Guðbjörg Þorbjarnard. Faðirinn..............Valur Gíslason Sonurinn .......Róbert Arnfinnsson Dóttirin.....Herdís Þorvaldsdóttir Drengurinn .........Bessi Bjarnason Varðstjórinn.......Klemenz Jónsson Aðrir leikendur: Haraldur Björnsson, Ævar Kvaran, Rúrik Haraldsson og Guðrún Asmundsdóttir. 21.10 Tónleikar. a. Adrian Ruis leikur á píanó tvö lög eftir Christian Sinding, Prelúdíu í As-dúr op. 54 nr. 1 og „Dögun" í f-moll op. 34 nr. 4 b. Kirsten Flagstad syngur lagaflokkinn .Haug- tussu" eftir Edvard Grieg; Edwin McArthur leikur á píanó. 21.50 Að austan. Birgir Stefánsson kenn- ari les eigin ljóð. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor í vorum" eftir Jón Rafnsson. Stefán Ögmundsson les (21). 22.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 10. júní 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Baldur Pálmason lýkur lestri „Æviminninga smala- drengs" eftir Arna ólafsson (10). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntón- leikar kl. 11.00: Hallé hljómsveitin leikur Ljóðræna svítu op. 54 eftir Grieg; Sir John Barbirolli stjórnar / Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Moskvu leikur „Klettinn", sinfóníska fantasíu fyrir hljómsveit op. 7 eftir Rakhmaninoff; Rozhdestvensky stjórnar / Einar Sveinbjörnsson, Ingvar Jónasson. Hermann Gibhardt, Ingemar Rilfors og Sinfóníuhljóm- sveitin I Málmey leika Sinfóníu concertante fyrir fiðlu, víólu, óbó. fag- ott og hljómsveit eftir Rosenberg; Janos Fúrst stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Nana" eftir Emik Zola. Karl Isfeld þýddi. Kristin Magnús Guðbjartsdóttir les (23). 15.00 Miðdegistónleikar. Nýja fílhar- moníusveitin leikur Leikhúsforleik I < D-dúr op.. 4 nr. 5 eftir Pietro Ántonio Locatelli; Raymond Leppard stjórnar. Annie Jadry og Fontainebleau kammersveitin leika Fiðlukonsert nr. 6 í A-dúr eftir Jean-Marie Leclair; Jean-Jacques Werner stjórnar. Pierre Pierlot og Antiqua Musica kammer- sveitin leika Konsert I D-dúr op. 7 nr. 6 fyrir óbó og strengjasveit eftir Tommaso Albinoni; Jacques Roussel stjórnar. Wúttemberg kammersveitin í Heilbronn leikur Sinfóniu nr. 7 I B-dúr eftir William Boyce; Jörg Faer- berstjórnar. ^ 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Byrgjum brunninn. Þórir S. Guðbergsson félagsráðgjafi talar um leikföng. Ingi Karl Jóhannesson flytur formálsorð að þessum erinda- flokki um barnaverndarmál. 20.00 Sinfónía nr. 2 í C-dúr eftir Anton Rubinstein. Sinfóníuhljómsveitin I Westfalen leikur; Richard Kapp stjórnar. 20.45 Sállækningar með tónlist. Um áhrif tónlistar á sálarlif og Ifkama og dæmi um tónlist, sem notuð er til sállækn- inga. — Síðari þáttur. Umsjón: Geir Vilhjálmsson sálfræðingur. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdís" eftir Jón Bjömsson. Herdls Þorvaldsdóttir les sögulok (29). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor í vemm" eftir Jón Rafnsson. Stefán Ög- mundsson les (22). 22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur sem Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur . jum 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Ingibjörg Þorgeirs- dóttir flytur frásögu sína: „Þegar Nonni var fermdur". Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörns- dóttir kynnir. Bamatími kl.11.10: Sagt verður frá tónskáldinu Inga T. Lárus- syni, skáldunum Páli Ólafssyni og Erlu, heimaslóðum þeirra og Austur- landi. Stjórnendur tímans: Hilda Torfadóttir og Haukur Ágústsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 'Laugardagur til lukfcu. Svavar Gests sér um síðdegisþðtt I tali og tónum. (Inn I hann falla íþróttafréttir, al- mennar fréttir kl. 16.00 og veður- fregnir kl. 16.15). 17.00 Létttónlist. 17.30 Hugsum um það; — sextándi og síðasti þáttur. Andrea Þórðardóttir og Gfsli Helgason rifja upp samtöl við sjúklinga úr útvarpsþætti fvrir tæpum tveimur árum og hyggja að þvi, hvernig þeim hefur reitt af ti) þessa. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Laugardagsgrín. Endurflutt brot úr skemmtiþáttunum „Söng og sunnu- dagsgríni", sem voru á dagskrá fyrir tíu árum I umsjá Magnúsar Ingimars- sonar. — Fyrri þáttur. 20.00 Septett nr. 1 op. 26 eftir Alexander Fesca. Collegium con Basso tónlistar- flokkurinn leikur. 20.30 Vinir mínir að vestan. Jón Bjarman safnar saman og kynnir efni I tali og tónum eftir nokkra Vestur-Islendinga. Lesarar með honum: Helgi Skúlason og Knútur R. Magnússon. 21.30 Hljómskálamúsik frá útvarpinu i Köln. Guðmundur Gilsson kynnir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 6» / * . juni 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fclixson. 21.00 Söngvarinn (L). Danskt sjónvarps- lcikrit cftir Pctcr Ronild og Pctcr Stccn. Lcikstjóri Franz Ernst. Aðal- hlutvcrk Pctcr Stccn, Lily Brobcrg og Clara Östö. Karl cr orðinn 35 ára og . hcfur ckki cnn tckist að ná þvi tak- . marki sfnu að vcrða frægur söngvari. Kn hann vcit scm cr. að cnginn vcrður óbarinn biskup. Þýðandi Dóra Haf- stcinsdóttir. (Nördvisiton — Danska sjónvarpið). 22.10 Reynslunni rikari. A Baffinscyju i Norður-Kanada hcfur vcrið rcist þorp fyrir cskimóa. scm fyrir fácinum árum lifðu cnn svipuðu lifi og for- fcður þcirra höfðu gcrt um aldaraðir. Nú stunda þcir fasta atvinnu. og börn- in ganga i skóía. Ilinir nýju lifshættir falla ckki öllum þorpsbúum i gcð. og oft hvarflar hugurtnn a fornar slóðir. Þýðandi Dóra Hafstcinsdóttir. 23.05 Dagskrárlok. Þriðjudagur 7. * * . juni 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. -20.30 Herra Rossi í hamingjuleit. Hin * fyrsta fjögurra italskra teiknimynda um Rossi og lcit hans að hamingjunni. Þýðandi Jón (). Edwald. 20.50 Ellery Queen. Bandariskur saka- málamyndaflokkur. Hnefahöggið. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 21.40 Samleikur á píanó og selló. Gfsli Magnússon og Gunnar Kvaran lcika: vcrk cftir Fauré og Schumann. Stjórn upptöku Tagc Ammcndrup. 21.55 Utan úr heimi. Þáttur um crlcnd málcfni. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. Þátturinn fjallar að þcssu sinni uin hafréttarmál. 22.25 Dagskrárlok. Miðvikudagur 8. * * . juni 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. ,20.30 Nýjasta tækni og vísindi. Norður- Ijósarannsóknir. Orkumálasýning. Djup- hafsstraumar. Umsjónarmaður Örnólf- ur Thorlacius. 20.55 Onedin-skipafélagið (L). Brcskur myndaflokkur. 3. þáttur. óvelkomnir farþegar. Efni annars þáttar: Flutn- ingur á ýmisskonar varningi frá Bret-* landi vcstur um haf stórcykst. og þörf cr á stærri og hraðskrciðari skipum. Frazcr-fclagið stcndur bctur að vigi en Onedin. vcgna þcss að það á flota gufuskipa. Hann nær sér þó niðri á keppinautunum. þcgar víðtækt vcrk- fall kolanámumanna skcllur á. Hcilsu • Frazcrs gamla hrakar. og Elísabct hcfur sívaxandi afskipti af rckstri félagsins. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.45 Maðurinn, sem vildi ekki þegja. Lcikin. brcsk hcimildamynd um Grigorcnko, fyrrvcrandi sovcskan hcrshöfðingja. og baráttu hans gcgn „kerfinu" f Sovctrfkjunum. cn liann var um átabil i fangclsum og gcð- vcikrahiclum. Þýðandi Jón (). Kdwaíd. 22.30 Dagskrárlok. Föstudagur 10. júní 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Prúðu leikararnir (L). Gcstlll' ícik- brúðanna í þcssuni þ.ctti cr gainan- leikkonan Kaye Ballard. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.55 Umræðuþáttur. Kvikmvndaþættir Sjonvarpsins um áfengismálin að undanförnu hafa vakið ath.vgli. Um- sjónarmaður þáttanna Einar Karl Haraldsson, stýrir nú umræðum um þessi mál. 21.35 Fylgið foringjanum (Laloi). Frönsk- ítölsk biómynd frá árinu 1960. Leik- stjóri Jules Dassin. Aðalhlutverk Melina Mcrcouri. Gina Lollobrigida. Marccllo Mastroianni og Yvcs Montand. Myndin gcrist í itölsku smá- þorpi, þar sem gamlar venjur cru • hafðar i hávegum og sumir karlmann- anna hafa mciri völd cn landslög r hcimila. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok. . Laugardagur 11. júní 18.00 íþróttir. Ihnsjönarmaður Bjarni Fdixson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Læknir á ferö og flugi (L). Brcsklil' gamanmyndaflokkur. Heilbrigt lifemi. Þýðandi Stcfán Jökulsson. 2055 Auðnir og óbyggðir. Þcssi þáttur cr um lifið i Gibsoncyðimörk i Astraliu | Þýðandi og þulur ingi Kan Jóhanncs- son. 21.25 Kaupmaðurínn í Feneyjum. Lcikrit eftir William Shakespeare. flutt af leikurum breska þjóðleikhússins. Leikstjóri Jonathan Miller. Stjórn upptöku John Sichel. Aðalhlutverk Sir Laurence Olivier. Jo'an Plowright. Jereiny Brett og Michacl Jayston. Sú nýjung cr á leikgcrð þessari. að leikurinn er látinn gcrast á siðarir hluta nitjándu aldar. Kaupmaðurinn Antonio býðst til að hjálpa vini sinum. Bassanio. sem á i kröggum. Hann fa»r, lánað fé hjá gyðingnum Shylock. scm sctur það skilyrði. að hann fái að skcra pund af holdi Antonios. standi liann ckki i skilum. Þýðandi Kristmann Kiðsson. 23.30 Degskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.