Dagblaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 2. JUNl 1977. 23 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 Til siilu Vibra valtari, bensíndrifinn, 450 kg að þyngd, getur fimmtugfaldað þyngd sína, hentar til ýmissa framkvæmda, svo sem við gatnagerð, umhverfis hús, gangstéttar og plön, hita- veituskurði og m.fl. Uppl. i síma 17642 og 25652. Til sölu svefnbekkur með rúmfatageymslu á kr. 15.000 og gömul BTH þvottavél á 5.000. Uppl. í síma 27528. Ferðasjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 75276. Til sölu vegna brottflutnings Lenco plötuspilari með JVC magnara og Sansui hátölurum. Einnig Swallow kerruvagn, hvít- málað hjónarúm, barnarúm og Ríma mínútugrill, sófasett, sófa- borð og 4 eldhússtólar og fl. Uppl. í síma 32013. Sófa-svefnbekkur með sængurfatageymslu til sölu, rósótt plussáklæði. Uppl. í síma 71845 eftirkl. 16. Forhitari til sölu. Uppl. í síma 36674 eftir kl. 6. Til sölu sem nýr Ignis ísskápur og gott Blaupunkt sjónvarp. Tækifærisverð. Uppl. í síma 22542 og 37894. Tækifærisfatnaður—Baðborð. Kápa, dress og skokkur nr. 40-42 til sölu. Baðborð (amerískt), pelahitari og fleira. Uppl. í síma 52563. Philco þvottavél. Philips sjónvarp og Kervel eldavél með tveimur hellum og bakarofni til sölu. Uppl. í síma 15377 eftir kl. 7.30. 4 barstólar með stálgrind við eldhússkenk til sölu. Uppl. í síma 76713 eftir kl. 17 á daginn. Frá Rein Kópavogi. Enn fæst úrval af fjölærum plönt- um, m.a. eldlilja (blómberandi), venusvagn 3 tegundir, dalafífill (GEum) 2 tegundir og lágvaxinn vatnsberi. Rein, Hlíðarvegi 23, Kópavogi, opið frá 2—6. Til sölu dísil rafstöð 1,5 kw. í góðu lagi, selst ódýrt. Uppl. í símum 14005 og 17255. Notuð borðstofuhúsgögn úr eik til sölu, stækkanlegt borð, 4 stólar og buffetskápur. Til sýnis í Skeifunni Kjörgarði. Hraunhellur. Utvegum fallegar og vel valdar hraunhellur eftir óskum hvers og eins, stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma 43935. Hraunheliur. Get útvegað mjög góðar hraunhellur til kanthleðslu i görðum og gangstígum. Uppl. í síma 83229 og 51972. Hraunhellur. Getum útvegað góðar hraunhell- ur, 1000 kr. ferm. Uppl. í sima 92-6906. Plastbrúsar 28 1. Sterkir og hentugir til ýmissa nota á sjó og landi. Smyrill Ármúla 7, sími 84450. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Tímavinna eða tilboð. Hagsmíði h/f, Hafnarbraut 1, Kópavogi, sfmi 40017. 12" sjónvarpstæki fyrir 12 volt og 220 voli il sölu. Vcrð aðeins 49.400. G.E.C. 1 it- sjónviirp 22" til sölu á 238 þús. Stcrcosamstæður, útvarp, kasscttuscgulbönd, og plötuspilari ásamt tvcimur hátölurum á kr. 131.500. Kassctt uscgulbiind á 14,900. Ferðatæki, kvikmyndatiiku- og sýningarvélar með og án taii og töni. I'ilmur, tjiild og l'l. Ars áb.vrgð á iillum tækjum. Sjónvarpsvirkinn. Arnarbakka 2. simi 71640 og 71745. Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur ýmiss konar sérsmíði. Stílhús- gögn hf. Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 44600. Trjáplönlur Birki í miklu úrvali einnig brekkuvíðir, og fl. Opið til 22 nema sunnudagskvöld. Trjá- plöntusala Jóns Magnússonar Lynghvammi 4, Hafnarf. simi 50572 Oskast keypt Óska eftir að taka logsuðutæki á leigu eða til kaups. Uppl. í síma 43402 eftir kl. 18. Hesthús óskast. 10—12 hesta hús óskast til kaups í Víðidal. Uppl. í síma 66676 og 81522 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa eldri gerðina af Rafha eldavél. Uppl. í síma 40984. ísskápur óskast, mál á innréttingu 1,34 cm, br. 58 cm. Sími 32973. Hefilbekkir, stærri og minni gerðir. Einnig þurrkagrindur fyrir þvott (úti). Lárus Jónsson hf. Umboðs & heildverzlun Laugarnesvegi 59, s. 37189. Verzlun Ali Baba Hjallavegi 15 auglýsir: Höfum mikið úrval af nýlenduvörum, kjöti og mjólk. Opið alla daga, einnig á laugardögum, sendum heim, sími 32544. Reynið viðskipt- in. Verzlunin Ali Baba auglýsir: 10% kynningarafsláttur á öllum nýlenduvörum. Sendum heim. Verzlunin Ali Baba Hjalla- vegi 15, sími 32544. Barnafata- og leikfangaverzlunin ísfeld, Miðbæ, Háaleitisbraut: Vorum að fá mikið úrval af sumarfatnaði barna og unglinga, t.d. sokkabuxur, sólbuxur, sumar-( boli o.m.fl. Isfeld, Miðbæ við Háa- leitisbraut. Vesturbúð auglýsir: Buxur í miklu úrvali bæði á börn og fullorðna. Gallabuxur, kakí- ibúxur, terylenebuxur, kóratron- buxur, flauelsbuxur. Deðurstutt- jakkar, rúllukragapeysur, allar stæðir, peysur, skyrtublússur, _sokkar og ótal margt fl. Verið tvelkomin og lítið inn. Vesturbúð Vesturgötu (rétt fyrir ofan Garðastræti), sími 20141. Fyrir ungbörn Óska eftir að kaupa góðan, vel með farinn barnavagn. Uppl. i síma 83967. Kerruvagn. Nýlegur kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 76672. Kerruvagn til sölu, dökkblár úr flaueli. 12586. Uppl. í síma Vel með farið barnarimlarúm til sölu. Dúkkuvagn óskast á sama stað. Uppl. í síma 74229. Til sölu góður Tan-Sad barnavagn. Uppl. í síma 21867 eftir kl. 18. Til sölu ungbarnakarfa með áklæði og ungbarnastóll, allt sem nýtt. Uppl. í síma 52807. Til sölu 1 árs gamall kerruvagn og barnastóll. Uppl. síma 72975. Viljum kaupa . 2 vel með farna barnavagna, annan fyrir tvíbura. Uppl. í sima 76040. Til siilu nýlegl sófasetl. llppl. í síma 72119 cftir kl. 20. Sérhúsgögn Inga og Péturs. Tökum að okkur klæðaskápa- smíði, baðskápasmíði og smíði á öllum þeim húsgögnum sem yður vantar, eftir myndum yðar eða hugmyndum. Einnig tökum við að okkur viðgerðir á húsgögnum. Sögum efni niður eftir máli. Erum staddir í Brautarholti 26 2. hæð. Uppl. í síma 72351 og 76796. Til sölu af sérstökum ástæðum 3ja ára, amerískt borðstofusett í antíkstil. Settið er sérstaklega vandað og allt úr massífum viði. I settinu er borð og 6 stólar ásamt stórum skáp. Á sama stað er til sölu quadrafónískur Sansui power magnari, einnig hljóðnemi, Sennheiser MG 441. Uppl. í síma 36674 milli kl. 7 og 9. Til sölu nýtt hringlaga sófaborð. Verð 10.000. Uppl. í síma 84199. Nýlegt sófasett til sölu. Sími 17818 eftir kl. 19. Til sölu fallegt sófasett og sófaborð. Uppl. í síma 72975. Borðstof uhúsgögn til sölu. Uppl. í síma 36674 eftir kl. 6. Til sölu sófasett, 4ra sæta sófi og tveir stólar á kr. 65.000, svefnsófi 20.000, eldhús- borð 4.000, 4 eldhússtólar með baki 1.500 kr. stk. og tekk hjóna- rúm með dýnum, 30.000 kr. Uppl. í síma 92-6926 eftir kl. 19. Borðslofuhúsgögn. Tii sölu eru mjög vel með farin palesander borðstofuhúsgögn (Sigvaldasett). Uppl. í síma 43096 eftir kl. 19. Til sölu hjónarúm án dýna, með tveim náttborðum. Uppl. í síma 43916 eftir kl. 18. Antik stíll. Glæsileg svefnherbergishúsgögn til sölu, massív eik, bæsuð. Tilboð. Sjónvarp, JVC 19“ kr. 40.000. Ryksuga AEG de luxe kr. 25.000. Plötuspilari kr. 25.000 og skrif- borðsstólar og gardínur. Uppl. í sáma 34087. Gagnkvæm viðskipti. Ný gerð af svefnhornsófasettum, henta vel í þröngu húsnæði og fyrir sjónvarpshornið. Einnig uppgerð svefnsófasett, ódýrir símastólar, sessalon og fl. Bólstr- un Karls Adólfssonar, Hverfis- götu 18, sími 19740, inngangur að ofanverðu. Svefnhúsgögn. Tvíbreiðir svefnsófar, svefn- bekkir, hjónarúm, hagstætt verð. gendum I póstkröfu um land allt, opið kl. 1 til 7 e.h. Húsgagnaverk- smiðja Húsgagnaþjónustunnar Langholtsvegi 126. Simi 34848. Smfðum húsgögn og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Timavinna eða tilboð. Hagsmíði hf. Hafnarbraut 1 Kópavogi, sfmi 40017. Til sölu Candy þvottavél, 4 ára, lítið notuð, í góðu lagi, verð kr. 35.000 og Kelvinator ísskápur, verð 25.000. Ennfremur Sony tjuner ANFM stereo, verð 25.000. Uppl. í síma 66694. Óska eftir að kaupa Ciwa þvottavél með þeytivindu. Sími 50614. Öska eftir ódýrum ísskáp. Uppl. í síma 35373 milli kl. 5 og 6. Óska eftir að kaupa ísskáp, helzt með góðú frystihólfi. Uppl. í síma 23353 eftir kl. 6 í dag og á morgun. Til sölu ónotuð 4ra hellna eldavélarplata í borð, græn að lit. sanngjarnt verð. Uppl. á kvöldin í síma 66647. Til sölu springdýnuhjónarúm. Rúmið má einnig nota sem 2 einstaklingsrúm og seljast cinnig þannig. Sími 74196 milli kl. 7 og 10 i kviild. 24ra tommu sjónvarp til sölu. Sími 36582. Nordmende sjónvarpstæki til sölu, eins árs gamalt, svart- hvítt. Uppl. í síma 92-1230 og 92- 1212. I Hljómtæki D Til sölu 8 mánaða gamalt Sansui stereo með tuner TU 3900, selst með eða án tuners, Uppl. I síma 52877. Óska að selja sambyggt útvarps-plötu og kass- ettutæki, tegund Crown SHC 3200. Gott tæki í stofuna, þarfnast viðgerðar. Verð 105 þúsund ef keypt er strax. Uppl. veittar í síma 33169 milli kl. 19 og 20. Hljómbær auglýsir: Tökum hljómtæki og hljóðfæri í umboðssölu. Nýjung, kaupum leinnig gegn staðgreiðslu. Opið ialla daga frá 10 til 19 og laugar- ídaga frá 10 til 14. Hljómbær, Hverfisgötu 108, sími 24610: Póst- sendum í kröfu um allt land. Oska eftir gömlu trommusetti, aldur eða útlit skiptir ekki máli, má einnig vera hluti úr trommu- setti. Uppl. í sima 99-1679 Selfossi. Píanó óskast. Öska eftir að kaupa gott píanó. Til sölu á sama stað sem nýtt Yamaha rafmagnsorgel í stofu. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 75167 eftirkl. 18. Harmóníkur. Hef fyrirliggjandi , nýjar harmóníkur af öllum stærðum.' Póstsendi um land allt. Guðni S.' Guðnason, sfmi 26386 eftir hádegi á daginn. Byssur D Til söfu nýr Remington 788, cal. 222 með Bushnell kíki, íx til 9x hleðslutæki geta fylgt. ppl. í síma 96-41644 milli kl. 17 og 20. C 12 vetra hestur til sölu, hefur allan gang. Uppl. f sfma 81028. Tveir kettlingar fást gefins. Uppl. f sfma 66478. Til sölu 7 vikna Puddle hvolpur. Uppl. í sfma 14261. Til sölu fiskar i búri með ýmsu tilheyrandi svo og tveir páfagaukar í búri. Uppl. í síma 23029 í kvöld og annað kvöld. Hestur, 7 vetra, mósóttur. Upplagður unglingahestur, tölt- gengur, til sölu. Uppl. í síma 75385 eftir kl. 7. •Verzlunin Fiskar og fuglar. auglýsir: Skrautfiskar í úrvali, einnig fiskabúr og allt tilheyrandi. Páfa- gaukar, finkur, fuglabúr og fóður fyrir gæludýr. Verzlunin Fiskar og fuglar Austurgötu 3 Hafnar- firði, sími 53784. Opið alla daga frá kl. 4 til 7 og laugard. kl. 10 til Ljósmyndun Myndavél til sölu. Konica T-3 með standard linsu. Auk þess 135 mm f/2,5 linsa og ýmsir aðrir fylgihlutir. Uppl. i sima 75871 fram að helgi. Véla- og kvikin.vndaleigan. Kvikmyndir. sýningarvélar og Polaroid vclar lil lcigu. Kaupum vcl með farnar 8 mm filmur. Uppl. f sima 23479 (/Egir). 8 mm Super kvikm.vndatökuvél til sölu, vélin er sem ný, gott verð. Uppl. í síma 37423. Stækkunarpappír nýkominn, plasthúðaður frá Argenta og Ilford. Allar stærðir, 4 áferðir. glans-, matt-, hálfmatt-, silki og ný teg. í hálfmatt. Framköllunarefni í flestum fáanlegum teg. Við eigum flest sem ljósmynda-: amatörinn þarfnast. Amatörverzl- unin Laugavegi 55, sími 22718. Til sölu einbýlishús í Innri Njarðvík, er á eignarlóð. Uppl. í síma 92-6026 eftir kl. 5. Vörubíll — Ibúð. Vil skipta á góðum vörubíl og íbúð í vesturbænum. Uppl. í síma 10947. Fasteignasalan Hafnarstræti 16. Simar 27677 og 14065. Höfum allar stærir íbúða á söluskrá. Skoðum og verðmetum eignir samdægurs. Kvöldsímar 83883 og 27390. Mjóg góð bújorð til sölu. Jörðin er 100 km frá Reykjavík. Hentar vel fyrir allan búskap svo sem hestabúskap eða kúa. Fjós fyrir 30 kýr með sjálfvirku mjaltakerfi. Utihús sem rúma 300 fjár eða 60—100 hross. Einnig önnur útihús. Bústofn fylgir að nokkru leyti. Einnig nokkuð af áhöldum. Ibúðarhús nýlegt, sjálf- virkur sími og vatnsveitu vatn. Utborgun töluverð en góðir greiðsluskilmálar á eftirstöðvum. Þeir sem hafa áhuga geta sent nafn og heimilisfang ásamt síma- númeri í Pósthólf 166 Hveragerði fyrir 8. júní nk. Til sölu er mjög góð 4ra herb. íbúð við Eyjabakka sem skiptist svo: 3 svefnherbergi, stofa, búr, eldhús, bað og sam- eiginlegt þvottahús í kjallara. Uppl. í síma 72081 fyrir hádegi. Vel með farið Chopper reiðhjól til sölu. Uppl. í síma 85587 eftir kl. 20. DBS gírareiðhjól Tomahawk til sölu. Á sama stað óskast kven- reiðhjól. Uppl. í síma 66660 eftir kl. 18. Til sölu Suzuki 400 árg. ’73 og Land Rover árg. ’67. Öska eftir vökvastýrisvél í Dodge árg. ’55. Uppl. í síma 40155. Til sölu Honda SL 350 árg. ’72, þarfnast lagfæringar. Uppl. i síma 97-8152. Létt bifhjól, Vega, til sölu, árg. '71. Uppl. í síma 82028. Honda. Til sölu Honda árg. '74 CB 50 og Copper reiðhjól. Til sýnis í Bif- reiðaþjónustunni Sólvallagötu 79. sími 19360. Óska eftir að kaupa notað tvíhjól fyrir 6 ára. Uppl. í síma 10996 eftir kl. 7. Mótorhjól, Triumph Daytona 500 cub., árg. ’74, ekið 14.500 km, til sölu. Uppl í síma 76946 eftir kl. 19. Mótorhjólaviðgerðir. Við geruni við allar gerðir og stærðir af mótorhjólum, sækjum og sendum mótorhjólin ef óskað ey. Varahlutir í flestar gerðir hjóla. Hjá okkur er fullkomin þjónusta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgata 72, sírni 12452. Opið frá 9-6 5 daga vikunnar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.