Dagblaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 2. JUNI 1977. 6^\ag er(f/ æg í r Danir og Víetnamar undirrita vináttusamning: Vietnamar þakklátir Dönum alla aðstoð Eyjagötu 7, Örfirisey Sími 13320 og 14093 fyrr og síðar Vietnam og Danmörk undir- rituðu í gær samning um efna- hagslega og tæknilega samvinnu. Fyrir hönd Víetnama skrifaði Pham Van-dong forsætisráðherra' lándsins undir samninginn. Hann er nú í tveggja daga opinberri heimsókn í Danmörku og kom þangað frá Finnlandi. Samningur þessi er í raun meiri viljayfirlýsing en beinn samningur. Hann var gerður að loknum viðræðum víetnamska forsætisráðherrans við danska ráðamenn. Þær viðræður hófust fljótt eftir komu hans til landsins og snerust aðallega um þá aðstoð sem Danir gætu veitt stríðshrjáðu Vietnam í uppbyggingunni sem nú fer þar fram. Dong forsætisráðherra hélt blaðamannafund í gærkvöld. Þar sagði hann að þjóð sin væri þakklát Dönum fyrir alla þá aðstoð sem þeir hefðu veitt, bæði á meðan á stríðinu í Vietnam stóð og emnig eftir að því lauk. Pham Van-dong var að því Og tjaldhimnamir frá Seglagerðinni vekja alls staðar athygli 5-6 manna tjöld: 25.270.- 3 mannatjöld: 19.432.- 4-5 manna tjöld og himinn: 37.600.- Erum flutt í glœsileg húsakynni að Eyjagötu 7 Örfirisey. Komið og sjáið tjöldin uppsett. Póstsendum um allt land. Brasilía: spurður, hvort hann gæti komið fram sem sáttasemjari í deilum Kínverja og Sovétmanna. Hann hló og svaraði: „Samband okkar við báðar þessar þjóðir er einfald- lega mjög gott og við munum gera allt sem við getum til að viðhalda þvi.“ Forsætisráðherra Danmerkur, Anker Jörgensen, sagði í kvöld- verðarboði til heiðurs víet- namska forsætisráðherranum, að Víetnam hefði nú komið Dön- um í hina mestu klípu. Nú þyrftu þeir bæði að virða náin varnartengsl sín við Bandaríkja- menn og halda vináttusamning- inn við stríðshrjáð Víetnam. Dong heimsækir næst Noreg — þriðja landið í opinberri heimsókn hans til Norðurland- anna. FIMMTIU MANNS FÓRUST ÞEGAR HUSHRUNDI Sjö hæða hús hrundi til grunna í gær í bænum Jaboatao í Brasilím í gær. Samkvæmt fregnum þaðan fórust að minnsta kosti fimmtíu manns sem voru í húsinu. Her- menn og slökkviliðsmenn voru þegar í stað kvaddir á vettvang til að reyna að bjarga nauðstöddu fólki út úr grjóthrúgunni. Talið er að að minnsta kosti hundrað Húsgagnaverzlun VQ/ Reykjavíkur hf. Fjölbreytt húsgagnaúrval á tveimur hæðum Athugið! Spira svefnsófinn kominn aftur Einnig f jölbreytt úrval af svefnbekkjum og tveggja manna svef nsóf um Verðið m jög hagstætt 0Húsgagnaverzlun Reykjavíkur hf. Brautarholti 2 — Símar 1] Brautarholti 2 — Símar 11940 -12691 manns hafi verið í húsinu er það hrundi. Atburðurinn átti sér stað skömmu eftir hádegi í gær að staðartíma. Hundruð manna stóðu þá í biðröð fyrir utan banka á jarðhæðinni og biðu eftir því að fá greidda mánaðargreiðslu sína frá ríkinu. I húsinu voru auk þess verzlanir, skrifstofur og íbúðar- hús. Er tók ao dimma í gærkvöld' urðu björgunarmenn að hætta leitinni að fólki í rústunum. Yfir- völd bæjarins sögðust þó vera vongóð um að finna fleiri á lífi í dag. ILLA SKRIF- ANDIKENNARAR Kennurum 450 enskra skóla hefur verið fyrirskipað að vanda sig betur í skrift. Kennarar landsins þurftu að fylla út ákveðið upplýsingaform og 450 þeirra voru ýmist svo illa skrif- andi eða ruglaðir í stafsetningu að tölvan sem átti að vinna úr upplýsingunum gat ekki lesið sig fram úr þeim. Allir fengu þessir kennarar því bréf frá menntamálaráðuneytinu, þar sem þeir eru beðnir um að vanda sig betur í framtíðinni. LE0NARD BERNSTEIN AFLÝSIR EVRÖPU- FERÐ Læknar bandariska hljómsveitarstjðrans og tónskáldsins Leonards Bernstein hafa ráðlagt honum að hafa hægt um sig í júnímánuði. Af þeim sökum hefur orðið að aflýsa öllum þeim hljómleikum, sem Bernstein hugðist stjórna I Evrópu í mánuðinum — þar á meðal á tónlistarhótiðinni í Strassbourg. Umboðsmaður Bernsteins sagði að stjórnandinn hafi verið meira og minna veikur af óþekktum sjúkdómi und- anfarinn mánuð. Hann er nú á batavegi, en er þó ráðlagt að reyna ekki á sig næstu vikur. — Leonard Bernstein er tæpra 59 ára gamall. Erlendar fréttir i REUTER I GAMUR NASISTAR ÞINGA í HEIMA- BÆ F0RINGJANS — Pravda lýsir yfir andiíð sinni á fundinum Moskvublaðið Pravda mót- mælti í gær harðlega ákvörðun fyrrverandi SS-manna að boða til fjöldafundar í austurríska bæn- um Braunau helgina 18.-19. júní. Kallaði blaðið fundinn „ögrandi aðgerð". Braunau er fæðingarbær Adolfs Hitlers. Pravda segir að íbúar bæjarins hafi orðið að skera á öll bönd sem tengja þá við fasíska fortíð. Þá er val fundar- tímans einnig gagnrýnt í málgagni sovézka kommúnista- flokksins en hann ber einmitt upp á þá daga er þýzkir nasistar gerðu innrás í Sovétríkin á sínum tíma. Vantar umboðsmann á Vopnafirði Upplýsingar ísíma 97-3188 Vopnafirði og 92-22078 Reykjavík BIADIÐ

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.