Dagblaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 2. JtJNl 1977. Bílar: Cherokee árjí. 1974, greiðsluskilmálar. Saab 95 station árg. 1974. Passat LS árg. 1974. Cbevrolet Concors árg. 1976, 2ja dyra með öllu. Saab 96 árg. 1973, bíll i alftjörum sér- flokki. Mikrobus árg. 1971, í mjög góðu ástandi. Mazda 929 árg. 1975, 2ja dyra mjög fallegur bíll. Mazda 818 árg. 1974. Toyota Crown árg. 1973, 6 cyl,. sjálfskiptur einkabíll. Range Rover árg. 1976, skipti koma til greina. Datsun 100 A árg. 1976. Morris Marina árg. 1974, fallegur bíll. Saab 96 árg. 1974, góðir greiðsluskil- málar. Vantar bíla á söluskrá. ílasala GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavik Símar 19032 & 20070 Lögreglustöðin í Keflavík fær að vera opin um sinn —heilbrigðisnefnd gaf stutta undanþágu nefnd lokað neðri hæð hússins I gærmorgun fékk blaðið þær þar sem fangageymslur voru, upplýsingar á lögreglustöðinni svo nú eru allir fangar, eða að harla lítið hafi verió gert til næturgestir lögreglunnar í úrbóta. Jóhann Sveinsson heil- Keflavík, fluttir í fangageymsl- urnar á Keflavíkurflugvelli. Húsnæði lögreglustöðvarinn- ar í Keflavík er talið óhæft til iveru og gaf heilbrigðisnefnd yfirvöldum frest til dagsins i gær að gera úrbætur þar á. Sem kunnugt er hefur heilbirgðis- brigðisfulltrúi sagði í gærmorgun að stuttur frestur hafi verið veittur nú, eða þar til heilbrigðisráð fjalli um málið á fundi i lok vikunnar eða í þeirri næstu. Sagði hann frestinn m.a. hafa verið veittan þar sem viss atriði hafi verið lagfærð upp á síðkastið, þótt enn væri hvergi nærri nægilega bætt úr. - G.S: Listaverk í Baðstof unni í Keflavík ,,Eg er mjög ánægður með heildarsvip sýningarinnar," sagði Eiríkur Smith, kennari við myndlistardeild svonefndrar Bað- stofu í Keflavík, þar sem fólk fæst við ýmiss konar listir í tóm- stundum sínum, ,,en það er auð- vitað annarra að dæma um hvern- ig mér hefur tekizt að leiðbeina þessu áhugasama fólk; bennan eina vetursem ég hef kennt við Baðstofuna." Umrædd sýning stendur nú yfir í Iðnaðarmannasalnum í Keflavík og þar sýna 15 nemend- ur á öllum aldri yfir 40 málverk og teikningar og ættu Suðurnesja- menn ekki- að láta sýninguna fram hjá sér fara, en þarna gefur að líta margt ágætra verka, sem færa okkur sanninn um menning- arlegt gildi Baðstofunnar. -emm Sænskur domkór — kemur í heimsdkn hingað til lands Dómkirkjukórinn i Gauta- borg kemur hingað til lands í tónleikaför á morgun. Á laugar- daginn verða fyrstu tónleik- arnir í Selfosskirkju og síðar sama dag í Skálholtskirkju. Á sunnudaginn syngur kórinn við hátíðamessu í Dómkirkjunni í Reykjavík. Á mánudaginn verða tónleikar í Akranes- kirkju og loks síðustu tónleik- arnir í Dómkirkjunni á þriðju- dagskvöld kl. 19. Þrjátíu söngvarar eru í kórn- um. Fimm kórar tilheyra dóm- kirkjunni í Gautaborg og þegar flutt eru stór kirkjuleg verk syngja allir þessir kórar saman. Sá kórinn sem hingað kemur hefur haldið tónleika bæði inn- an heimalands síns og utan. Stjórnandinn er Henrik Jans- son sem er einn af framámönn- um Svia í kirkjulegu tónlistar- lífi. Hann hefur m.a. átt sæti í Konunglegu músíkakademí- unni í Stokkhólmi. Dómkórinn og Óratóríukór Dómkirkjunnar taka á móti þessum góðu sænsku gestum. Aðgangur að hljómleikunum er óke.vpis en tekið verður við fjárframlögum þegar gengið verður úr kirkju. Einnig verður hægt að kaupa hljómplötur með söng sænska kórsins. A.Bj. Á myndinni eru þau Ásta Pálsdóttir forstöðumaður Baðstofunnar, en hún á einnig myndir á sýningunni og Eirikur Smith, myndiistarkenn- ari. DB-mynd emm. Karlakórinn Geysir kemur með kvennakór Myndarlegur flokkur söng- fólks frá Akureyri verður í Vestmannaeyjum á kvöld og IÐNSKOLINN f REYKJ AVÍK Móttöku umsókna um skólavist í Mið- bæjarskólanum lýkur á morgun, föstudag, kl. 17.00. Sérstök athygli er vakin á ósamnings- bundnu iðnnámi í kjólasaumi, klæð- skurði kvenna og klæðskurði karla, ásamt ósamningsbundnu námi í prent- iðnum, offsetiðnum og bókbandi. Áríðandi er að allar umsóknir berist á áðurgreindum tíma. Skólastjóri Tilsöluí smíðum í Vesturbæ 2 3ja og 4ra herb. íbúðir á 1. og 2. hæð í 6 íbúða húsi á mjög góðum stað. Mjög skemmtilegar íbúðir með sér hita og 2 svölum. Sameign verður fullfrágengin, fast verð, seljandi bíður eftir húsnæðis- málastjórnaláni kr. 2,7 millj. og lánar 1,5 millj. til 2ja ára. íbúðirnar afhendast undir tréverk og málningu í nóvember-desember 1977. Allar nánari uppl. í síma 21473 milli 1 og 3 e.h. í dag og næstu daga. Reykjavík á föstudagskvöld og laugardag. Það er Karlakórinn Geysir sem kominn er í heim- sókn. Tónleikarnir verða í félagsheimilinu við Heiðarveg í Eyjum og hefjast þeir kl. 20. A laugardag syngja Geysisfélagar i Austurbæjarbíói kl. 15. Kórinn er skipaður 40 söng- mönnum, en auk þess syngur kvennakór með í þremur lög- um. Sex einsöngvarar koma fram, þau Guðrún Kristjáns- dóttir, Helga Alfreðsdóttir, Aðalsteinn Jónsson, Freyr Ófeigsson og Óli Olafsson. Á söngskránni eru innlend og erlend lög, m.a. úr La Travíata, Kátu konunum frá Windsor, Nótt í Feneyjum og Cavalleria Rusticana. Af inn- lendum tónskáldum má nefna Sigvalda Kaldalóns og Jón Leifs. Söngstjóri er Sigurður Demetz Fransson en undirleik- ari er írskur, Thomas Jackman. - JBP - Stórkostlegt úrval eigna Allargerðir Allarstærðir m æ tmSANAUSTí SKIPA-fASTEIGNA OG VEROflftfFASALA 28333 Hvassaleiti 4 herb. á 2. hæð, bílskúr. Skipti á einbýli, helzt f Smáíbúða- hverfi. Meistaravellir 4 herb. 115 fm endaíbúð á 1. hæð, suðursvalir. Verð 12 millj., útb. 7'A millj. Fagrakinn, Hafnarf. Hæð og ris, samtals 180 fm , og 30 fm bílskúr. 40 fm svalir. Falleg eign í góðu standi. Verð 16.5 millj., úlb. 9—10 millj. Hamraborg, Kóp. 2 herb. 55 fm góð ibúð. Bíl- geymsla. Verð 6.5—7 millj. Efstasund Hæð og ris í forskölluðu timburhúsi, samtals 150 fm„ 30 fm bílskúr. 4 svefnherb. og 2 stofur, falleg eign í góðu standi. Ræktuð lóð. Verð 14 millj., útb. 8—9 millj. Skipti á 2—3 herb. t.d. í Sólheimum, Fossvogi, Háaleiti eða Langholtshverfi. Tómasarhagi Sérhæð, 130 fm á 2. hæð, 2 stofur, 2 svefnherb. og herb. í risi. Bílskúrsréttur, suðursval- ir. Verð 14,5 millj., útb. 9 millj. Skipti á stærri sérhæð eða rað- húsi, helzt í vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Sœviðarsund 3—4 herb. 100 fm góð kjallara- íbúð. öll nýstandsett. Skipti koma til greina á stærri íbúð. Verð 8.5 millj. Fagrakinn, Hafnarfirði 4 herb. sérhæð, 112 fm Góð ibúð. Verð 10.5 millj., útb. 7 millj. Æsufell 4 herb. 105 fm á 6. hæð, falleg íbúð. Verð 10l/í millj., útb. 7.5 millj. Álfaskeið 3 herb. 90 fm á 2. hæð. Góð íbúð, bílskúrsréttur. Laus fljót- lega. Verð 8 millj., útb. 6 millj. Austurberg 3 herb. á 1. hæð, ný ibúð, fall- egar innréttingar, tvennar svalir. Verð 9 millj., útb. 6.5 millj. Kaplaskjólsvegur 4 herb. 100 fm á 4. hæð, suður- svalir. Verð 11 millj., útb. 7.5 millj. Laugarnesvegur 2—3 herb. 70 fm góð kjallara- íbúð. Sér inngangur, sér hiti. Öll nýstandsett. Verð aðeins 5.8 millj., útb. 4—4.5 millj. EIGNIR UTI A LANDI Selfoss Endaraðhús, 140 fm á einni hæð, 40 fm bílskúr. Húsið er ekki fullfrágengið. Verð 9.5 millj., útb. 5.5—6 millj. Hveragerði Parhús ca 80 fm fullfrágengið vandað hús, frágengin lóð. Bíl- skúrsréttur. Verð 8.5 millj., útb. 5.5—6 millj. Þorlákshöfn Nýtt endaraðhús 115 fm, 30 fm bílskúr, að mestu fullfrá- gengið. 4 svefnherb., ræktuð lóð. Verð 11 millj., útb. 7.5—8 millj. Hveragerði Fokhelt endaraðhús 107 fm. Verð 3.8 millj., útb. 2.9 millj. tiÚSANAUSTI SKIPA-FASTEIGNA OG VEROBREFASALA LSgm.: Þorfinnur Egiluon, hdl Sölustjóri: Þorfinnur Júlíusson Heimasimi sölumanns 24945 Margt býr íþokunni — 7 bílar í árekstriá Hellisheiði Þrjú umferðaróhöpp urðu á Hellisheiði í fyrradag, en þar var þá svartaþoka og ökumenn fóru hraðar en svo að þeir gætu áttað sig á því, hvað i þokunni bjó. Alls urðu það 7 bílar sem urðu misjafnlega illa úti i þessum óhöppum. Upphafið var að olíubíll ók aftan á fólksbíl á austurleið og flutningabíll með aftanívagni bætti þar um betur með þvi að aka aftan á olíubílinn. Engan mann sakaði í þessunt árekstrum. Tveir árekstrar urðu svo upp úr þessu er bílar á suð- urleið ætluðu að komast framhjá kösinni. Einn öku- manna var fluttur í slysa- deild til athugunar. En þarna varð mikið eignatjón. ASt.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.