Dagblaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 26
26i Veðrið i dag er suðveatan- og sunnanátt á öllu landinu og haagviAri. Búizt er viA skúrum í dag á Vesturlandi en bjart verAur austan til á landinu. Dálítil rígning verAur á suAurströnd- inni og AustfjörAum í nótt. Sigurður Þ. Guðmundsson frá Háhóli, er lézt 26. mí s.l. fæddist 14. janúar 1915. Foreldrar hans voru hjónin Ólöf Jóhannsdóttir og Guðmundur Sigurðsson. Sigurður kvæntist eftirlifandi konu sinni Aðalbjörgu Bjarnadóttur árið 1942 og eignuðust þau fimm börn. Starfaði Sigurður lengst af við byggingaframkvæmdir. Ingólfur Magnusson sem lézt hinn 25. mai síðastliðinn var fæddur á Svínaskógi i Dalasýslu árið 1896. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Jónsdóttir og Magnús Hannesson bóndi. Ingólfur kvæntist Gunnhörðu Jörstad árið 1929 og hófu þau búskap. 1947 fluttust þau til Hvanneyrar þar sem Ingólfur tók við starfi fjósameistara. Þau hjónin eignuðust 4 börn en frú Gunnhörð lézt árið 1959. Ingíbjörg Þórðardóttir frá Lauga- bóli lézt 26. mai síðastliðinn. Hún var fædd að Laugabóli í Naut- eyrarhreppi árið 1903, dóttir hjónanna - Þórðar Jónssonar bónda og Höllu skáldkonu Eyjólfsdóttur. Aðeins 16 ára gömul hélt Ingibjörg að heiman til Reykjavíkur. 1936 giftist hún Jóni M. Þorvaldssyni skipstjóra og eignuðust þau þrjár dætur. Áður hafði Ingibjörg átt einn son. 1965 missti Ingibjörg mann sinn. Nanna Heldal (F. Proppé) andaðist í Bergen 28. maí. Þráinn Sigfússon málarameistari lézt í Noregi 31. maí. Guðný Jónsdóttir Austurgötu 5 Hafnarfirði verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju á morgun kl. 14. Útför Kristjáns Karls Kristjáns- sonar prentara frá Álfsnesi á Kjalarnesi fer fram frá Fossvogs- kirkju á morgun kl. 3. Útför Hafiiða Arnbergs Arna- sonar fer fram á morgun kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Guðlaug Daðadóttir verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju á morgun kl. 10.30. Ktflavfkurkirkja Sjómannadagurinn. Messa kl. 11 f.h. Organisti Jón Mýrdal. Sóknarprest-. ur. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f.h. Altarisganga. Séra Karl Sigurbinrnsson. Naakirkja: Guösþjónusta kl. 11 f.h. Athugió breyttan messutima. Séra Frank M. Halldórs. son. Hjálprœðisherinn: Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir-. velkomnir. Fíladelfía: Álmenn samkoma í kvöld kl. 20.30. iþróttir jþróttir í dag. Islandsmótið í knattspyrnu kvenna Kaplakríkavölfur kl. 20, FH — UBK. Valsvöllur kl. 20, Valur — Fram. íslandsmótið í yngri flokkum drengja VallargerAisvöllur kl. 20, 4. fl. A, iTbK — iBK. Þróttarvöllur kl. 20, 4. fl. A, Þróttur — Fram. Reykjavíkurmótið í knattspyrnu Feliavöllur kl. 20, 1. fl., Leiknir — Þróttur. Árbœjarvöllur kl. 20, 1. fl., Fylkir — Fram. Föstudagur 3. júní. íslandsmótið í yngri flokkum drengja GarAsvöllur kl. 20, 4. fl. D, Víðir — Leiknir. Víkingsvöllur kl. 20, 5. fl. A, Víkingur — Þróttur. Héskólavöllur kl. 20, 5. fl. A, KR — UBK. Akranesvöllur kl. 20. 5. fl. B. ÍA — ÍR. Kaplakrikavöllur kl. 20, 5. fl. B, FH — Fylkir. Keflavíkurvöllur kl. 20, 5. fl. B, ÍBK — Leiknir. Stjömuvöllur kl. 20, 5. fl. C, Stjarnan — Afturelding. Hvaleyrarholtsvöllur kl. 20, 5. fl. C, Haukar — Grindavík. Laugardagur 4. júní. íslandsmótið í knattspyrnu 1. deild Laugardalsvöllur kl. 14, KR — Þór. Keflavíkurvöllur kl. 14, ÍBK — ÍBV. Akranesvöllur kl. 15, ÍA — Víkingur. Kópavogsvöllur kl. 15, UBK — Fram. íslandsmótið í knattspyrnu 2. deild Selfossvöllur kl. 14, Selfoss — KA. Kaplakrikavöllur kl. 15, Haukar — Völsungur. SandgerAisvöllur kl. 16, Reynir S — lBl. Árskógsvöllur kl. 16, Reynir Á — Þróttur R. Laugardalsvöllur kl. 17, Ármann — Þróttur N. íslandsmótið í knattspyrnu 3. deild Varmárvöllur kl. 16, Afturelding — USVS. Fellavöllur kl. 16, Leiknir — Hveragerði. Þoríákshafnarvöllur kl. 16, Þór — Hekla. 3. deild F. FáskrúAsfjarAarvöllur kl. 17.15, Leiknir — Huginn. VopnafjarAarvöllur kl. 16, Einherji — Austri. Bikarkeppni KSÍ Ólafsvíkurvöllur kl. 16, Víkingur — Snæfell. íslandsmótið í flokkum drenqic F,*L. yngri FáskrúAsfjarAarvöllur kl. 16, 3. fl, Huginn. a .eiknir - Vstmannaeyjavöllur kl. 14, 4. fl. B, IBV — FH. FáskrúAsfjarAarvöllur kl. 15, 4. fl. F, Leiknir — Huginn. Vestmannaeyjavöllur kl. 15, 5. fl. A, ÍBV — Fram. FáskrúAsfjarAarvöllur kl. 14, 5. fl. F, Leiknir — Huginn. Sunnudagur 5. júní. íslandsmótið í 3. deild F HomafjarAarvöllur kl. 15, Sindri — Höttur. DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 2. JÚNl 1977. Bikarkeppni 1. flokks Vestmannaeyjavöllur kl. 16 Þór — ÍBK íslandsmótið í knattspyrnu kvenna GarAsvöllur kf 16 Víðir — FH. íslandsmótið í yngri flokkum drengja HornafjarAarvöllur kl. 14, 5. fl. F, Sindri Höttur. Aðalfundir Félag enskukennara ó íslandi: Aðalfundur verður haldinn í kvöld að Aragötu 14 kl. 20.20. FH Aðalfundur FH verður 2. júni í Rafha og hefst kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Körfuknattleiksdeild Ármanns Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Armanns verður haldinn 3. júní kl. 20 í félagsheimili Armanns. Venjuleg aðalfundarstörf. íþróttafélagið Valur Aðalfundur íþrottafélags Vals verður haldinn föstudaginn 3. júní kl. 20 að Hlfðar- enda. Venjuleg aðalfundarstörf. Félag enskukennara ú íslandi Aðalfundur fimmtudaginn 2. júnf kl. 20.30 að Aragötu 14, Reykjavík. Skógrœktarfélag Kópavogs Aðallundur felagsins verður haldinn fimmtu- daginn 2. júnf kl. 20.30 í félagsheimili Kópa- \ogs. Mosfellshreppur: Almennur hreppsfundur um málefni hrepps- ins verður í Hlégarði í kvöld kl. 20.30. Öldrunarfrœðafélag íslands: Fundur verður í föndursal elliheimilisins Grundar f kvöld kl. 20.30. Fundarefni: Skýrt frá erlendum ráðstefnum, Alfreð Gfslason, Gfsli Sigurbjörnsson og Þór Halldórsson. Stofnun aldraðra og ýmis mál. SkemmtistaAir borgarínnar eru opnir til kl. 11.30 í kvöld. fimmtudaa-. Klúbburínn: Incredibles, Arblik oe diskótek. ÓAal: Diskótek. Sosar: Diskótek. TjamarbúA: Eik. SKEMMTISTAOIR BORGARINNAR ERU LOK- AOIRFÚSTUDAGSKVÓLD. SkemmtistaAir borgarinnar eru opnir til kl. 2 e.m. laugardagskvöld og til kl. 1 e.m. sunnú- dagskvöld. Glœsibser: Stormar leika bæði kvöldin. Hótel Borg: Hljómsveit Hauks Morthens leikur bæði kvöldin. Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar leikur bæði kvöldin. Ingólfscafó: Gömlu dansarnir. Klúbburínn: Laugardag: Mars ,og Gosar. Sunn"ríae Póker og diskótek. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Lindarbwr: Gömlu dansarnir. ÓAal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Sigtún: Laugardag: Pónik, Einar, Ingibjörg og Ari. Sunnudag. Gömlu og nýju dansarnir. Pónik, Einar, Ingibjörg og Ari leika fvri- aansi. Skiphóll: Dóminik leikur bæði kvöldin. Þórscafé: Hljómsveit nussms. . Tilkynningar Árnesingar í Reykjavík Farið verður í hina arlegu gróðursetningár ferð að Ashildarmýri laugardaginn 4. júnf nk. Lagt verður af stað frá Búnaðarbanka húsinu við Hlemm kl. 9 f.h. Skóksamband íslands Hverfafjöltefli Islandsmeistarans í skák- Jóns L. Arnasonar, hefjast laugardaginn 4. júnf og verður þá fjölteflið f Valhúsaskóla fyrir fbúa Seltjarnarness. Hefst fjölteflið kl. 14. Annað hverfafjölteflið verður sunnudag- inn 5. júní f Hagaskóla fyrir fbúa Mela- og Hagahverfis oé hefst það einnig kl. 14. Þátt- tökutilkynningar berist í síma 18027 frá kl. 9—12.30 eða á mótsstað fjölteflisdagana milli Utivistarferðir Laugard. 4/6 kl. 13. MéA Leirvogi, létt fjöruganga með Sólveigu Kristjánsdóttur. Verð 700 kr. Sunnud. 5/6 Kl. 10: HeiAin há, Strandargjá. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 1.500 kr. Kl. 13: Selvogur, Strandarkirkja, hellaskoðun o.fl. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verð 1.500 kr., frftt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSl vestanverðu (í Hafnarf. v. kirkju- garðinn). Ferðafélag íslands Föstudagur 3. júní kl. 20: Þórsmörk. Langar og stuttar gönguferðir, gist f sæluhúsinu. Laugardagur 4. júní kl. 13.00 1. Esjuganga nr. 8. Gengið verður frá meln- um austan við Esjuberg. Farið frá Umferðar- miðstöðinni að austanverðu. Einnig getur fólk komið á eigin bflum. Fararstjóri: Þorsteinn Bjamar o.fl. Verð kr. 800 raeð rútunni. Allir fá viðurkenningarskjal að lok- inni göngu. 2. Fjöruganga v/Hvalfjörð. Sunnudaqur 5. júnl. 1. Kl. 9: Gönguferð á Baulu 1 uorgarfirði. Verð kr. 2.500. 2. Kl. 13: Gönguferð í Innstadal og í Skarðs- mýrarfjall. Létt ganga. Ferðirnar verða farnar frá Umferðarmiðstöð- inni að austanverðu. Oengið GENGISSKRANING Nr. 102 — 1. júní 1977. Eining kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjsdollar 193.10 193.60' 1 Steríingspund 321,80 332,80 1 Kanadadollar 183,75 184,25 100 Danskar krónur 3203,50 3211,80’ 100 Norskar krónur 3676.70 3686,20* 100 Saenskar krónur 4396,10 4407,50’ 100 Finnsk mörk 4729,40 4741,60* 100 Franskir frankar 3907,30 3917,40’ 100 Balg. frankar 534,50 535,90’ 100 Svissn. frankar 7705,80 7725,80’ 100 Gyllini 7824,15 7844.45' 100 V.-Þýzk mörk 8178,05 8199,25’ 100 Lirur 21.81 21.87’ 100 Austurr. Sch. 1148.00 1151.00* 100 Escudos 499.30 500.60 100 Pesetar 279,70 280,40’ 100 Yen 69.58 69,76 ‘Breyting frá síAustu skráningu. Framh.af bls.27 | Hreingerningastööin hefur vant og vandvirkt fólk tii; hreingerninga, teppa- og húsgagnahreinsunar. Þvoúm hansagluggatjöld. Sækjum, send-* um. Pantið í sima 19017. iinnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Sími 71484 og ,84017. Ökukennsla Okukennsla — æiingatímar. Hæfnisvottorð. Fullkominrj öku- skóli, öll prófgögn ásamt mynd í ökuskírteinið ef óskað er, kenn- um á Mazda 616. Ökuskólinn. hf. Friðbert Páll Njáísson, Jóhann Geir Guðjónsson. Símar 11977, 21712 og 18096. Ökukennsla—Æfingatímar. Bifhjólapróf. Kenni á Austin Allegro ’77. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Lúðvík Eiðsson, sími. 74974 og 14464. Kenni á Mazda árg. '76. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Uppl. í síma 30704. Jóhanna Guðmundsdóttir. Kenni akstur og meðferð bif- reiða, kenni á Mazda 818. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskírteini ef þess er óskað. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. lÖkukennsla-Æfingatímar. 'Bifhjólapróf. Kenni á Austin 'Allegro ’77. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Lúðvík Eiðsson, sími, Í74974 og 14464. Okukennsla — bifhjólaprot. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er.' Magnús Helgason, sími 66660. Ef þú ætlar að læra á bíl 'þá kenni ég allan daginn, alla daga; æfingatímar og aðstoð við ■endurnýjun ökuskírteina. Pantið !tíma i síma 17735. Birkir Skarp- fhéðinsson ökukennaH. Ökukennsia—Æfingatimar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli. Þorlákur Guðgeirsson, Ásgarði 59. Símar 83344, 35180 og 71314. :Okukenns!a-Æfingatimar. Kenni á lítinn og lipran Mazda- árg. ’77. Ökuskóli og prófgögn og góð greiðslukjör ef óskað er. Ath, að prófdeild verður lokuð frá 15. júlí til 15. ágúst. Sigurður Gísla- son ökukennari, sími 75224. ökukennsia-Æfingatimar. ATH: Kennslybilreið Peugmi ,504 Grand Luxe. Ökuskóli og öll' prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Friðrik Kjartansson, simi 76560. Ökukennsia-æfingatimar. Lærið að aka á skjótan og örugg-' an hátt. Peugeot 504. Sigurður Þormar ökukennari, simar 40769 og 72214. Þjónusta Tökum að okkur að mála þök. Sími 27552 og 82806. Eldhúsinnréttingar. Fataskápar. Tilboð í alla trésmíði. Trésmíðaverkstæðið Dugguvogi 7. Sími 36700. Garðeigendur, garðyrkjumenn. Höfum hraunhellur til sölu, af- greiðum með stuttum fyrirvara. Uppl. í síma 86809. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur giuggaviðgerðir, 'glerísetningu og alls konar utan- og innanhússbreytingar og við- gerðir. Sími 26507 og 26891. Takið eftir. Tökum að okkur viðgerðir á steyptum þakrennum, stéttum og plönum og allar minni háttar múrviðgerðir. Einnig málun á .húsum og grunnum me.ð stein- málningu sem jafnframt er þétti- efni, tilvalið fyrir t.d. hús sem eru skeljasönduð og eru farin að láta' á sjá. Einnig allt minni háttar tréverk og sprunguviðgerðir. . Uppl. i síma 25030 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. MUrarameistari. Er sláttuvélin biluð? Tökum að okkur viðgerðir á flest- um gerðum vélsláttuvéla og vél- hjóla. Getum sótt vélar ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Vagn- hjólið Vagnhöfða 23, sími 85825. Tökum að okkur þakpappalagnir í heitt asfalt um land aílt. Einnig einangrun • frystiklefum. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 72073 eftirkl. 19. Garðeigendur. Nú er rétti tíminn til að panta sláttinn fyrir sumarið. Slæ og hirði heyið. Sími 36815 (Magnús) Garðsláttuþjónustan auglýsir. Tökum að okkur slátt í Reykjavík og nágrenni, gerum einnig tilboð i fjölbýlishúsalóðir. Uppl. i síma 73290 og 17088 kl. 12 til 13 og 19 til 20. Garðeigendur athugið. Tek að mér að slá garða. Hringið í síma 35980 á kvöldin. Tökum að okkur að þvo glugga og bifreiðir. Góð þjónusta, vanir menn. Gerum föst tilboð. Uppl. í síma 25985. Tökum að okkur §ð rífa mótatimbur og hreinsa það. Uppl. í sínyim 74763 og 75396 eftir kl. 8 á kvöldin. Húsdýraáburður á tún og garða til sölu, trjáklipp- ing og fl. Uppl. í síma 66419 á kvöldin. Getum bætt.við oknur málningarvinnu. Tökum einnig þök. Uppl. í síma 16085. Húseigendur — húsbyggjendur. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkum. Uppl. í síma 75415 eftir kl. 19. Tókum aðokkur þakpappalagnir í heitt asfalt. Góð þjónusta, vanir menn. Uppl. í sima 37688. Tökum að okkur viðgerðir á dyrasímum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í sima 14548 og 83647. Endurnýjum áklæði á stálstólum og bekkjum. Vanir menn. Uppl. i sima 84962. Túnþökur til sölu. Uppl. í síma 76776. Tek að mér málningu og minniháttar viðgerðir á þökum, ódýr og vönduð vinna. Uppl. í síma 76264. Tek að mér að slá tún og bietti. Gnðmundur. sími. 37047. Geymio auglýsinguna. Loftpressa til leigu. Tek að mér múrbroL, fleygun og sprengingar. Jón Gudmundsson, simi 72022.______________ ^jónvarpseigendur athugið. | Tek að mér viðgerðir i heimahús-| jm á kvöldin. Fjót og góð þjón- ista. Pantið i síma 86473 eftir kl. | .7 á daginn. Þórður Sigurgeirssor itvarpsvirkjameistari. Húsdýraáburður til sölu, á lóðir og kálgarða, gott verð. dreift ef óskað er. Uppl. í síma 75678. Múr- og málnmgarvmna. Málum úti og inni. Múrviðgerðir og flísalagnir. Fljót þjónusta. Föst tilboð. Uppl. í síma 71580 i hádegi og eftir kl. 6. , Standsetjum lóðir, jafnt stærri sem smærri verk Steypum bílainnkeyrslur og fl. Uppl. í síma 76277 og 72664. Túnþökur til söiu. Höfum til sölu góðar, vélskornar túnþökur. Uppl. í síma 30766 og 73947 eftirkl. 17. Látið fagmenn vinna verkið. Dúk-, teppa-, flísa- og strigalögn, veggfóðrun, gerum tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 75237 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.