Dagblaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 2. JUNl 1977. i GAMLA BIO l Sterkasti maður tieimsins Simi 11A7*-, WAIIDUNEf moDucnoNS' ÍSTBQNGESTÍ Ný I)ráðskemmtileg gamanmynd í litum — gerð af Disney- félaginu. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. I HAFNARBÍG 8 Sirui 16444 Ekki núna — félagi Sprenghlægileg og fjögur ný ensk gamanmynd í litum, með Leslie Philips, Roy Kinnear o.m.fl. tslenzkur texti. Sýnd 2. hvitasunnudag kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11. I BÆJARBÍO I Lausbeizlaðir -ei • §íma 50184. >Jý, gamansöm, djörf brezk kvik- xiynd um „veiðimenn" í stórborg- nni. Aðalhlutverk: Robin Bailey iane Cardew o.fl. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 1 NÝJA BIO 8 _ Sjmi 1 1544. Islenzkur texti Bráðskemmtileg og spennandi ný bandarisk gamanmynd um litla bróður Sherlock Holmes. Mynd sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn. 5ýnd kl. 5, 7 og 9. iÞJÓDLEIKHÚSlti Skipið í kvöld kl. 20, laugardag kl. 20. Fáar sýn. eftir. Helena fagra. 4. sýn. föstudag kl. 20. 5. sýn. sunnudag. kl. 20. Miðasala 13,15 til 20, sími 11200. Í HÁSKÓLABÍÓ 8 Bandaríska stórmyndin Kassöndru-brúin Cassandra-crossing) Þessi mynd er hlaðin spennu frá upphafi til enda og hefur alls staðar hlotið gífurlega aðsókn. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Richard Harris. Sýnd kl. 5.og 9. Hækkað verð — sama verð á öllum sýningum. I STJÖRNUBÍÓ Sími 18936 Harðiaxlarnir )ia gnt (Tought Guys) Islenzkur texti. Spennandi ný amerísk-ítölsk sakamálakvikmynd i litum. Aðal- hlutverk: Lino Ventura, Isaac .Haves. Sýntfkl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. d LAUGARASBIO 8 Simi 32075. Indíónadrápið ujyj^|uj yi| uu Km mw nl Ný hörkuspennandi kanadísk mynd byggð á sörinum viðburðum um blóðbaðið við Andavatn. Aðal- hlutverk: Donald Sutherland og Gordon Tootoosis. Islenzktur texti. 'Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. siðasta sinn. Blóðhvelfingin Ný, spennandi brezk hrollvekja frá EMI. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. síðasta sinn. I AUSTURBÆJARBÍÓ 8 __ áíoti 1 1384 Drum svarta vítið Sérstaklega spennandi og mjög. viðburðarík, ný, bandarísk stór- mynd í litum. Aðalhlutverk: Ken Norton, (hnefaleikakappinn heimsfrægi). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð. I TÓNABÍÓ 8 Juggernaut Sprengja um borð í Britannic . Spennandi ný amerísk mynd, með Richard Harris og Omar Sharif í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Omar Sharif • Richard Harris David Hemmings. Antohony Hopkings. Sýnd kl. 5, 7, 10 og 9.15. Bflasmiðir Viljum ráða bflasmiði eða menn vana réttingum strax. Uppl. í síma 35051 og 85040. 29 Útvarp Sjónvarp 8 Útvarp íkvöld kl. 20.30: Nýstárlegt leikrit SAMTÖUN FARA ÖLL FRAM í GEGNUM SÍMANN Leikrit vikunnar sem er á dagskrá útvarpsins kl. 20.30 nefnist Raddir í tóminu. Höfundurinn er ungverskur, Ferenc Karinthy. Þýðinguna gerði Eiður Guðnason en leik- stjóri er Brynja Benediktsdótt- ir. Leikendur eru tólf talsins en með aðalhlutverkin fara Helga Jónsdóttir og Erlingur Gísla- son. Þetta er nokkuð nýstárlegt leikrit að því leyti að samtölin fara öll fram I gegnum síma. Stúlka nokkur hringir í allar áttir til þess að reyna að hafa uppi á manni sem hún hafði ekið með nokkurn spöl. Hún man aðeins að maðurinn ók rauðum bíl og tölurnar í síma- númerinu hans, en þær eru ekki í réttri röð. Hún reynir að ná símasam- bandi við manninn en vegna númeraruglingsins lendir hún í símasambandi við alls konar fólk í ólikum stéttum og stöð- um. Leikrit þetta hefur vakið mikla athygli þar sem það hefur verið flutt sem er víða í Evrópu. Einnig hefur það verið flutt í ísrael. Utvarpið hefur áður flutt leikrit eftir Ferenc Karinthy. Var það Píanó til sölu, sem flutt var árið 1973. Höfundurinn er vinsæll leikritahöfundur á Vesturlöndum. - A.Bj. Helga Jónsdóttir og Erlingur Gíslason fara með aðalhlutverkin í leikriti kvöldsins. Útvarp kl. 19.40 íkvöld: FJ0LL AISLANDI Nýr erindaflokkur hefur göngu sína í útvarpinu í kvöld. Er það erindaflokkur um fjöll á íslandi og er fyrsta erindið á dagskránni f kvöld kl. 19.40. Þá flytur Gestur Guðfinnsson blaðamaður og skáld erindi um Esjuna. „Mér fannst það eiga vel við að í fyrsta erindinu um fjöllin á Is- landi yrði rætt um Esjuna,“ sagði Gestur í viðtali við DB. „Ég mun ræða svona vítt og breitt um fjallið. Ég segi frá fyrstu Esjugöngunni sem ég veit um. Hún var farin einhvern tíma snemma á átjándu öldinni. Heim- ildin er kannski ekki mjög áreiðanleg, en skemmtileg þó, en það er sagt frá henni í þjóðsögum Jóns Árnasonar. Ég mun ræða um byggðina undir Esjunni og fuglalífið í fjall- inu sem er mjög skemmtilegt. Hrafnar eiga gististað í grennd- inni við Esjuberg. Esjan er einnig það fjall sem ég sjálfur hef oftast gengið á. Esju- ganga er skemmtileg og alls ekki erfið. Gestur Guðfinnsson skáld og blaðamaður viunur um þcssar mundir við prófarkalestur hjá Alþýðublaðinu. IKh.iuhI Meinn Þormóðsson. Éinn af listamönnum þjóðarinnar hefur gert Esjuna að „sínu“ fjaiii. Það er Jörundur Pálsson, sem þrisvar sinnum hefur haldið málverka- sýningar þar sem eingöngu hafa verið myndir af Esjunni. Jörundur hefur málað um tvö hundruð myndir af fjallinu — og að sjálfsögðu engar tvær eins. DB-mynd Sveinn Þormóðsson. Utsýnið þegar upp er komið er alveg stórkostlegt, bæði út á sundin, til höfuðborgarinnar og eins inn á hálendið,- Ef gengið er rakleitt upp tekur ferðin svona einn til tvo klukku- tíma. Auðveldast er að ganga upp öxlina austan við Blikadalinn. Þá er farið upp skammt frá Ártúni sem stundum hefur verið nefndur síðasti bærinn í dalnum. En þar var einmitt samnefnd kvikmynd tekin. Þar eru vægar brekkur og' engir klettar. Annars er oftast gengið upp frá Mógilsá eða Esju- bergi, sem hvort tveggja eru góðir uppgöngustaðir," sagði Gestur Guðfinnsson. -A.Bj. Útvarp Fimmtudagur 2» * * . |um 12.25 VeðurfrcKnir »« fróttir. Tilkynn- in«ar. Á frívaktinni. Margrét Ciudmundsdrtttir kynnir rtskalö« sjrtmanna. 14.30 MiAdegissagan: ,,Nana" eftir Emile Zola Karl Isfold þýddi. Kristín Ma«nús '■.uúhjartsdúttir los (18). 1 » 00 Miödegistónleikar. 10.00 l'róttii'. Tilkynninjiar. (10.15 Voúurfroj’nir). 10.20 Tónloikar. 17.30 Lagift mitt. Iloljlíi I’ Stophonsoil kynnir óskalög barna-innan tólf ára aldurs. • 18.00 Tónloikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkvnningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flvtur þáttinn. 19.40 Fjöllin okkar. (íestur C.uöfinnsson skáld talar um Esju. 20.05 Einsöngur i utvarpssal: Hreinn Líndal syngur Pianóloikari. Ólafur Vignir Albortsson. 20.30 Leikrít: „Raddir í tóminu" eftir Ferenc Karínthy Þýðandi: Eióur C.uðnason. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. 21.25 Kórsöngur: Samkói Selfoss syngur i útvarpssal Söngstjóri: Dr. Hallgrímur Helgason. 22.00 Fróttir. 22.15 Véðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor í verum" eftir Jón Rafnsson Stofán ögmundsson los (17). 22.40 Hljómplöturabb Þorstoins Hannos- sonar. 23.30 Fróttir. Dagskráríok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.