Dagblaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 2. JUNl 1977. 31 I Utvarp Sjónvarp Utvarp laugardagskvöld kl. 20,45: Já og nei HOFUM VIÐ ENN SAMA SMEKK OG FYRIR TUnUGU OG TVEIM ÁRUM? Gamall þáttur endurf luttur Á laugardagskvöld verð- ur endurtekinn í útvarpinu tuttugu og tveggja ára gamaíl út- varpsþáttur, Já eða nei. Stjórn- andinn er Sveinn Asgeirsson hag- fræðingur. 1 þættinum koma fram þrír snillingar, þeir Helgi Sæmundsson, Karl ísfeld og Guð- mundur Sigurðsson. Þeir tveir síðasttöldu eru nú látnir. Nokkuð hefur verið rætt um útvarpsþætti þá sem Sveinn Ásgeirsson stjórnaði hér á árun- um undanfarið. Sveinn kom fram i sjónvarpsþætti ásamt nokkrum af spekingum sínum og einnig var endurtekinn kafli úr einum þætti nýlega í þættinum Á seyði í út- varpinu. Þættir Sveins voru jafnan Sjónvarpið kl. 21,35 laugardagskvöld: Nýleg mynd um gamal- kunnugt efni ■k-saI f v' Jf m, 1 MVy %^ • Bíómyndin sem er á dagskrá sjónvarpsins á laugardagskvöld er brezk frá árinu 1971* og heitir Fjölskyldulíf, Family Life. Hún var sýnd í Hafnarbíói árið 1975 og er texti kvikmyndahússins notaður. í myndinni segir frá nitján ára gamalli stúlku sem er þunguð og krefjast foreldrar hennar að hún láti eyða fóstrinu. Sýningartími myndarinnar er ein klukkustund og f jörutiu og fimm minútur. Sjónvarp á laugardagskvöldið kl. 20,30: Læknamir á skjánum f ram að sumarleyf i Læknaþátturinn er á dagskrá sjónvarpsins á laugardagskvöld. Það verður tiundi þátturlnn og nefnist hann Með hjartað á réttum stað. Alls fékk sjónvarpið til sýningar þrettán þætti í þessum flokki, þannig að sýningum lýkur þegar starfsmenn sjónvarpsins fara í sumarleyfi i júli. Fer ekki hjá því að flestir sjónvarpsáhorfendur séu orðnir dálitið þreyttir á læknaþáttunum. Sumir þáttanna eru líka hreinlega fyrir neðan allar hellur en aðrir dálítið smellnir. — Þýðandi er Stefán Jökulsson. Læknaþátturinn er sendur út i lit. — A.Bj. Sveinn Asgeirsson hagfræðingur. teknir upp að viðstöddum áheyr- endum sem keyptu sig inn á „skemmtunina". í þættinum sem endurtekinn verður eru tveir hópar sem í eru tíu manns teknir til spurninga. Spurningarnar eru einfaldar og skemmtilegar en allt kapp lagt á að koma þeim sem á að svara á óvart, því svara verður undir eins með annað hvort já eða nei. Spurningarnar geta verið eins og t.d. hvort strúturinn hafi mikið flugþol eða hvort sé stærra að flatarmáli Kanada eða Banda- ríkin. Sveinn kemur með vísu- fyrriparta og grufla spekingarnir yfir því að botna þá. Einnig er áheyrendunum gefinn kostur á að botna fyrripart sem Sveinn ber á borð fyrir þá. í þættinum frá Akureyri bárust á sjöunda tug vísubotna og völdu snillingarnir bezta botninn. Reyndist það vera botn frá Steindóri Steindórssyni, sem þá var menntaskólakennari, en varð síðar skólameistari á Akureyri. Þættir Sveins þóttu hin bezta skemmtun og snillingar hans og spekingar með afbrigðum skemmtilegir. Það verður gaman að fylgjast með því hvort smekk- ur útvarpshlustenda hafi breytzt á þessum árum sem liðin eru síðan þátturinn var gerður. - A.Bj. Sjónvarp annað kvöld kl. 20,45: Umræður um kiaramálin Annað kvöld kl. 20.45 er á dagskrá sjónvarpsins innlend- ur umræðuþáttur. Þáttur þessi kemur í staðinn fyrir Kastljós sem tekinn hefur verið af dag- skránni nú í sumar. Annað kvöld er það Ömar Ragnarsson sem stjórnar um- ræðuþættinum og mun hann fjalla um kjaramálin. Næsti umræðuþáttur verður í beinu framhaldi af þáttunum sem sjónvarpið lét gera um áfengismálin, Ríkið í ríkinu, og verður sá undir stjórn Einars Karls Haraldssonar sem var textahöfundur og þulur í áfengisþáttunum. í rauninni átti sá þáttur að vera á dag- skránni annað kvöld en varð að fresta honum um viku vegna þess að Einar Karl er erlendis. Síðasti umræðuþátturinn áður en sjónvarpsmenn fara f sumar- frí verður svo undir stjórn Sigrúnar Stefánsdóttur og fjallar um manneldismál. - A.Bj. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardag |ur Sjónvarpji 4. iuni 7.00 Morgunútvarp veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunloikfimi kl. 7.15, og 8.50. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbasn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Baldur Pálmason les ..Æskuminningar smaladrengs“ eftir Árna Ólafsson (5). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúkiinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörns- dóttir kynnir. Bamatimi kl. 11.10: Ágústa Björnsdóttir stjórnar timanum og kynnir einn af kaupstöð- um landsins, Garðabæ, Ingibjörg Eyjólfsdóttir og Helga Guðmundsdótt- ir sáu um útvegun efnis i timann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.3l) Laugardagur til lukku Svavar Gests séi um sfðdegisþátt í tali og tónum. 17.00 Létt tónlist. 17.30 Hugsum um það. — fimmtándi þáttur Andrea Þórðardóttir og Gisli Helgason tala við Ragnar Guðmunds- son forstöðumann Kvíabryggju um tengsl hælisins og dómsmálaráðu- neytisins, svo og við Jón Thors deildarstjóra og Eirik Tómasson, aðstoðarmann dómsmálaráðherra. 18.00 Söngvar í lóttum dúr. Tilkynningpr. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Allt i grasnum sjó. Stolið, stælt og skrumskælt af Hrafni Pálssyni og Jörundi Guðmundssyni. Gestir ónefndir. 19.55 Atrífli úr óparattunni „Kátu akkj- unni'* aftir Franr Lehar Einsöngvarar flytja ásamt kór og hljómsveit Ríkis- óperunnar í Vfn. Stjórnandi: Robert Stolz. 20.45 „Já eöa nfli” Endurtekinn þáttur ' undir stjórn Sveins Asgeirssonar. hljóðritaður á Akureyri fyrir 22 árum. Þar koma fram þrír rfmsnillingar; Guðmundur Sigurðsson. Helgi Sæmundsson og Karl lsfeld. 21.30 Hljómskélamúsík fré útvarpinu í Köln Guðmundur Gilsson kynnir. 22.00 Fréttir. Sunnudagur 5»é # . jum 18.00 Bangsinn Paddington. Breskur m.vndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. Sögumaður Þórhallur Sigurðsson. 18.10 Knattspymukappinn. Ný, bresk framhaldsmynd í 3 þáttum. 1. þáttur. Ungur drengur, Ben. er á ferð með föður sínum, sem er í atvinnuleit. Faðirinn var áður kunnur knatt- spyrnumaður. en slasaöist og varð að hætta. Ben hefur mikinn áhuga á knattspyrnu. en faðir hans hefur bannað honum að iðka íþróttir. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Gluggar. Breskur fræðslumynda- flokkur. Fiskveiöar og fiskeldi. Kappakstursbílar. Dýralif i Dauria i Síberiu. Þýðandi og þulur Jón (). Ed- wald. 19.00 Hló. 20.00 Fróttir og veAur. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 Til Hoklu (L). Árið 1912 kom út i Sviþjóð bókin Til Heklu (At Háekle- fjáll) eftir Albert Engström. mynd- skreytt af höfundi. Þarer lýst Islands- ferð hans árið áður. Sumarið 1973 tökust sænskir sjónvarpsmenn á hendur sams konar ferð. 1 fyrsta þa»tt- inutn af fjórum er lýst koniu þeirra til Siglufjarðar. en þaðan fóru þeir til F.yjafjarðar og riðu frá lljalteyri austur að Ljósavatni. Þessir þa»ttir verða á dagskrá á sunnudagskvöldum i júni. Þýðandi Vilborg Sigurðar- dóttir. Þulur Guðhrandur Gislason. (Nordvision — Sa»nska sjónvarpið). 21.00 Húsbœndur og hjú (L). Breskur myndaflokkur. Fjölskylduleyndarmal. Þýðandi Kristmann Kiðsson. 21.50 Til sjós meö Binna i Gröf. Sumariö 1970 fóru sjönvarpsmenn i róður með hinum kunna aflakóngi Benony Frið- rikssyni frá Vestmannaeyjum. og segir hér fra þeirri ferð. Aður'á dag- skrá 20. nóvemher 1970. 22.30 AA kvöldi dags. Séra Ja'koh .loiis- son. dr. theol.. flytur luigvekju. 22.40 Dagskrarlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.