Helgarpósturinn - 29.02.1996, Page 1

Helgarpósturinn - 29.02.1996, Page 1
- segja Jón Ormur Halldórsson stjórn- málafræði- dósent og Walid Haddad múslimi HELGARPOSTURINN 29. FEBRÚAR 1996 8. TBL. 3. ÁRG. VERÐ 250 KR. í stað komniúnismans hefur islam tekið sætið sem óvinur númer eitt á Vesturlöndum. íslendingar vita fátt annað um islam en fregnir af því að hryðjuverka- menn múslima séu að fara með heiminn til fjandans: „Féil í skóla og varð floga- veik upp úr því“ Bls. 22-23 Listakonan Róska segir HP brot úr lífssögu sinni eins og henni einni er lagið. Við sögu koma terroristar, leikstjórar, hestar og byltingarmenn... Bls.6-7 Vanþekking íslendinga á islam er einstæð Hannes Hólmsteinn Gissurarson er aðalvarðhundur frjálshyggjunnar, en HP datt í hug að ræða við hann um félagshyggju, ‘68-kynslóðina, forsetakosningar og stúdentapólitík: r' «■ -----------sjr Hrokafull gáfumanna- félög vinsíri- manna Þétt að baki Guðrúnu Pétursdóttur forsetafram bjóðanda stendur maður hennar, Ólafur (Kristján) Hannibalsson. HP lítur á Ólaf í ítarlegri Nærmynd: Fullkominn Bjartur í Sumarhúsum Biskup íslands er sakaður um fimm óhæfuverk: Nauðgunartilraun við eina konu og kynferðislegt ofbeldi við aðra auk kynferðislegs áreitis í garð þriggja stúlkubarna á fermingaraldri. — Biskup ber allar þessar ásakanir af sér. Konurnar vlsa því alfarið á bug að þær gangi erinda einhverra afla sem vilji koma höggi á biskup. Fjölmargar konur hafa sagt sig úr Þjóðkirkjunni. Biskup íslands hefur hafið gagnsókn á hendur þeim konum sem hafa sakað hann um kynferðisofbeldi og -áreiti. Ein kvennanna svarar fyrir sig í úttekt Helgarpóstsins á málinu. 5 ,l690855"028004l

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.