Helgarpósturinn - 29.02.1996, Page 29

Helgarpósturinn - 29.02.1996, Page 29
RMMTUDAGUR 29. FEBRUAR1996 29 „SÆLU-SUNNUDAGAR44 Á NÆSTU GRÖSUM ERU EITT STÓRT GRÆNMETISRÉTTA-ÆVINTÝRI. Vertu nú höfðinglegur og bjóddu elskunni þinni út að borða á Matstofuna Á nœstu grösum! „Sælu-sunniidagar“ Á Næstu grösum: • Súpa dagsins m/ heimabökuðu brauði • kornsalat • baunasalat • þangsalat • núðlusalat • ferskt grænmetissalat (breytilegt eftir árstíma) • auk þess síbreytilegar og safaríkar kræsingar úr eldhúsinu, matreiddar og fram bornar af kokki kvöldsins. Næstkomandi sunnudag bjóðum við upp á: Innbakað blandað grænmeti, steikt eggaldin m/ heimagerðum osti, ravioli og spínatjafning. Allt þetta á aðeins kr. 900.- Má bjóða þér? (Ath!: Bjóöum upp á fínan belgískan bjór með matnum og lífrænt ræktuö þýsk og áströlsk borðvín af bestu gerð!) Opið á sunnudögum frá kl. 17-21 Á laugardögum bjóöum við salinn til einkasamkvæma t.d. árshátíða, funda og hverskyns mannfagnaða. SætaQöldi 50-60 manns. Góður matur og góð þjónusta er okkar merki. Hafið samband í síma 588-8860 Sérsmíðaðir rammar á spegla og málverk. Málverka- og myndainnrömmun. Ljósmyndarammar. Málverkalampar. Allt eftir þinni hugmynd

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.