Morgunblaðið - 25.03.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.03.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. MARS 2001 B 9 Rafvörur:  Tenglar  Rofar  Kaplar  Snúrur  Spennur  Ragmagnsarnar  Handklæðaofnar  ISDN símar  ISDN símsvöðvar og fleira. Vinnustaðab.:  Hillukerfi - FAMI  Fataskápar  Vinnuborð  Bílainnréttingar  Loftkefli  Rafmagnskefli  Plastkistur - RAACO  Rafmagnsbrautir  Loftbrautir og fleira. Hamarshöfði 1 - Sími 511 1122, Heimasíða: www.simnet.is/ris/ Verslun Ferminga- og tækifærisgjafir Sængurverasett og handklæði með ísaumuðum skammstöfunum eða nafni. Margir litir. Merkjum einnig í allan fatnað. Póstsendum - Pöntunarsími 557 1415 Merkjasaumur, Skemmuvegi 4, Kópavogi. Það virkar: Appelsínuhúð Fyrir (aldur: 42) Eftir 17 tíma Frábær árangur með djúpnuddtækinu fyrir appelsínuhúð. Snyrtimiðstöðin Snyrti-, nudd- og fótaaðgerðarstofa, Kringlunni 7, Húsi verslunnar. Sími 5881990. FÉLAG sálfræðinga er starfa að málefnum fatlaðra stendur fyrir námskeiði um þetta málefni dagana 28. og 29. mars í Rúgbrauðsgerð- inni, Borgartúni 6. Í fréttatilkynningu segir: „Á síð- ustu árum og misserum hefur vax- andi athygli beinst að beitingu hvers konar nauðungar og þving- unar í starfi með fólk. Slíkt á eink- um við um ýmsa hópa sem eru á einhvern hátt háðir öðrum varðandi umönnun, meðferð eða aðra þjón- ustu. Þetta eru t.d. þroskaheftir, geðfatlaðir, unglingar í vanda og aldraðir. Ástæða þessarar auknu umfjöll- unar er annars vegar viðurkenning á því að nauðung og þvingun eiga sér stað í þjónustu við þessa hópa en hins vegar aukinn skilningur og þekking á því hvenær, hvernig og við hvaða aðstæður það gerist. Því þótti tímabært að stofna til sérstaks námskeiðs til þess að efla umræðu um nauðung og þvingun í umönnunar- og meðferðarstörfum og til að miðla þekkingu um þetta efni. Markmið námskeiðsins er einnig að bæta innihald þjónust- unnar og gera starfsfólk færara um að vinna starf sitt af alúð og kost- gæfni. Á námskeiðinu munu fyrirlesarar fjalla um hugtökin nauðung og þvingun út frá mismunandi sjón- arhornum, svo sem lagalegum, sál- fræðilegum, hagnýtum, hugmynda- fræðilegum, félagslegum, læknis- fræðilegum, siðferðilegum, söguleg- um og sumir út frá eigin reynslu af nauðung og þvingun, annaðhvort sem gerendur eða þolendur. Námskeiðið er sérstaklega ætlað fólki sem starfar að þjónustu, umönnun og meðferð þar sem nauð- ung og þvingun getur átt sér stað.“ Námskeiðsgjald er kr. 9.500. Innifalin í gjaldi eru námskeiðs- gögn, kaffi og meðlæti báða dagana. Frekari upplýsingar um nám- skeiðið má finna á heimasíðu félags sálfræðinga er starfa að málefnum fatlaðra á slóðinni: www.mmedia.is/ fssmf. Námskeið um nauðung og þvingun í meðferð VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. Brúðhjón A l l u r b o r ð b ú n a ð u r - G l æ s i l e g g j a f a v a r a - B r ú ð h j ó n a l i s t a r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.