Morgunblaðið - 25.03.2001, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.03.2001, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. MARS 2001 B 23 Menntun heilbrigðisstétta og mannaflaspár heilbrigðisþjónustunnar - Framtíðarsýn - Ráðstefna á vegum heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins Dagsetning: 3. apríl 2001 Tími: Kl. 13.00 - 17.00 Fundarstaður: Salurinn Tónlistarhúsinu í Kópavogi Fundarstjórar: Helgi Már Arthúrsson, upplýsingafulltrúi Ragnheiður Haraldsdóttir, skrifstofustjóri I Inngangur Kl. 13.00 - 13.05 Ráðstefnan sett Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 13.05 - 13.20 Menntun, mannafli og mannaflaspár Davíð Á. Gunnarsson, ráðuneytisstjóri 13.20 - 13.40 Mönnun dönsku heilbrigðisþjónustunnar nú og í framtíðinni Michael Bøgh, sérfræðingur við danska heilbrigðisráðuneytið 13.40 - 14.00 Er mögulegt að aðlaga þörf fyrir mannafla í heilbrigðisþjónustunni að framboði fagfólks til starfa? Barboro Emriksdotter, verkefnisstjóri hjá Landstingsförbundet í Svíþjóð II Menntun heilbrigðisstétta – horft til framtíðar 14.00 - 14.15 Nám í heilbrigðisgreinum við Háskóla Íslands Páll Skúlason, rektor 14.15 - 14.30 Áform Háskólans á Akureyri – notkun upplýsingatækni Þórarinn Sigurðsson, deildarforseti heilbrigðisdeildar 14.30 - 14.40 Nám í læknadeild Háskóla Íslands Reynir Tómas Geirsson, forseti læknadeildar 14.40 - 14.50 Menntun hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra - framtíðarsýn Marga Thome, forseti hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands 14.50 - 15.00 Menntun heilbrigðisstétta á Landspítala - háskólasjúkrahúsi Gísli Einarsson, framkvæmdastjóri kennslu – og fræða 15.00 – 15.30 Kaffihlé III Mannaflaspár og aðgerðir 15.30 - 15.40 Mannaflaspár sjúkraliða Vilborg Ingólfsdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur, Landlæknisembætti Kristín Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands 15.40 - 15.50 Mannaflaspár lækna Sveinn Magnússon, skrifstofustjóri, heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti 15.50 - 16.00 Mannaflaspár hjúkrunarfræðinga Herdís Sveinsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 16.00 - 16.10 Breyttar áherslur við mönnun í öldrunarþjónustu Anna Birna Jensdóttir, formaður nefndar sem vinnur að viðhorfsbreytingu til starfa í öldrunarþjónustu IV Ráðstefnulok 16.10 - 16.55 Pallborðsumræður með þátttöku fyrirlesara og fleiri aðila Stjórnandi: Ragnheiður Haraldsdóttir 16.55 - 17.00 Samantekt og ráðstefnulok Ráðstefnan er öllum opin meðan húsrúm leyfir. Ekkert gjald er tekið fyrir þátttöku. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna er eð finna á heimasíðu ráðuneytisins www.stjr.is/htr Parket gert samkomulag sem er háð sam- þykki meirihluta félagsmanna á að- alfundi sem haldinn verður á næst- unni. Þröstur Elliðason, eigandi Strengja, hefur nú sent landeigend- um bréf þar sem hann gagnrýnir harðlega vinnubrögð stjórnar veiði- félagsins og krefst þess að fá að ganga inn í tilboð Árna. Málið mun væntanlega leysast á einn veg eða annan á komandi aðalfundi. Önnur leigumál Pálmi Gunnarsson og félagi hans, Erling Yngvason, hafa tekið Reykja- dalsá í Reykjadal í Suður-Þingeyj- arsýslu á leigu til næstu tíu ára. Með í pakkanum er Vestmannsvatn sem er gjöfult og fallegt silungsveiðivatn. Veitt er á fjórar stangir í Reykja- dalsá, sem rennur í vatnið, en úr því fellur svo Eyvindarlækur í Laxá í Aðaldal. Að sögn Pálma verður að- eins veitt á flugu í ánni og öllum laxi sleppt. Þá er það að frétta af Stangaveiði- félagi Keflavíkur að það hefur tekið fjórðung stangardaga í Jónskvísl í Landbroti á leigu til næstu fimm ára. Jónskvísl er ein af þekktustu sjóbirt- ingsám landsins, kemur undan Eld- hrauni og fellur í Grenlæk neðan- verðan. Tvær stangir eru leyfðar þar á dag og er þarna að finna sama stóra sjóbirtingsstofninn og í næstu ám. Eyþór Hauksson, í miðjunni, var fyrsti sigurvegarinn í fluguhnýting- arleik nat.is. Hér er hann með Birgi Sumarliðasyni hjá nat.is, t.v., og Erni Hjálmarssyni í Útilífi, sem gaf verðlaun í leiknum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.