Morgunblaðið - 07.12.2001, Side 9

Morgunblaðið - 07.12.2001, Side 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2001 9 Glæsilegur samkvæmisfatnaður allar stærðir Mikið úrval af brúðarfatnaði til leigu Efnalaug og fataleiga Garðabæjar Opið alla daga frá kl. 10-19, laugardaga frá kl. 10-14.Garðatorgi 3, s. 565 6688 Eitt vandaðasta og glæsilegsta úrval landsins af hátíðarfatnaði og jólagjöfum Frábær þjónusta - næg bílastæði Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardag frá kl. 10.00—18.00, sunnudag frá kl. 13.00—18.00. hátíðarfatnaður Barnastólar B A R N A V Ö R U V E R S L U N www.oo.is Opið laugardag frá kl. 11 - 16 Úrvalið er hjá okkur Margir litir verð 8.850 Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin við Fákafen), sími 553 0100. Opið virka daga frá kl. 10–18, laugardaga 10–16. Jólatilboð 2 fyrir 1 á síðbuxum til og með 14. desember 25% afsláttur af drögtum og stökum jökkum Önnur tilboð í fullu gildi Opið mánud.–föstud. frá kl. 10.00–18.00, lau. frá kl. 10.30–16.00. Skólavörðustíg 2 – sími 544 8880. Glæsilegt úrval af minkapelsum, eyrnaböndum og treflum Full búð af frábærum skóm Smáskór Suðurlandsbraut 52, Bláu húsin við Faxafen, sími 568391 Háaleitisbraut 68, sími 568 4240 Náttúrulegur lífsstíll Fyrir alla aldurshópa Úlpur - Skyrtur Peysur - Frakkar Kápur - Nærföt Vesti - Skór Buxur - Stígvél o.m.fl. Nýjar Ástundar- skóbuxur kr. 13.999 Allt til jólagjafa 0-12 ára Jólagjafirnar fást í Krílinu Herrar - herrar Kringlunni 8-12, sími 553 3600 Skoðaðu úrvalið á www.olympia.is Sloppar, inniskór náttföt, náttserkir Kringlunni - sími 581 2300 af herra leðurjökkum þessa vikuna 25% afsláttur Kringlunni, s. 581 1717 Barna- og unglingafataverslun Á GÓÐU VERÐI FLOTT FÖT Í JÓLAPAKKANN Súrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi olía LÆKKUN íslensku krónunnar gerir það m.a. að verkum að nokkrir íslenskir námsmenn lenda í erfiðleikum um áramótin þegar þeir þurfa að greiða námsgjöld fyr- ir vorönnina. Heiður Reynisdóttir, fram- kvæmdastjóri Sambands íslenskra námsmanna erlendis, segir að í heildina sé um að ræða 30 til 40 námsmenn í framhaldsnámi, sem þurfi að fá leiðréttingu á náms- lánum vegna gengisbreytingarinn- ar. Hámarksupphæð námslána fyr- ir skólagjöldum í framhaldsnám erlendis sé fastsett í íslenskum krónum í úthlutunarreglum Lána- sjóðs íslenskra námsmanna og sé upphæðin nú 2,8 milljónir króna á námstímanum, en í sumum tilfell- um nægi upphæðin ekki. Heiður Reynisdóttir segir að þrír námsmenn hafi haft samband við SÍNE og sagt að þeir verði að hætta námi að óbreyttu, því náms- lánin nægi ekki fyrir skólagjöldum. Hún segir að einn þeirra eigi eitt ár eftir en hinir tvö til þrjú ár. Hún segir ennfremur að náms- menn sem hafi byrjað í framhalds- námi haustið 2000 standi verst að vígi því þeir hafi gert ráðstafanir miðað við þáverandi forsendur en síðan hafi krónan fallið mikið og því fái viðkomandi námsmenn minna lán í erlendri mynt vegna skólagjalda en þeir hafi reiknað með. Nokkrir íslenskir námsmenn erlendis í vanda FRÉTTIR mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.