Morgunblaðið - 07.12.2001, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 07.12.2001, Qupperneq 74
FÓLK Í FRÉTTUM 74 FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ 12 Tónar Hljómsveitin Trabant, sem nýverið gaf út plötuna Moment of Truth, spilar fyrir gesti og gang- andi. Dúettnum, sem skipaður er þeim Viðari Hákon Gíslasyni og Þorvaldi Gröndal, verða til full- tingis Hlynur Aðils, Úlfur Eldjárn og Ragnar Kjartansson. Einnig spilar tæknólistamaðurinn Ozy. Hljómleikarnir hefjast kl. 17.00. Bæjarbíó, Hafnarfirði, Nanook of the North (Nanook norðursins) eft- ir Robert Flaherty verður sýnd kl. 20.00 við undirleik lifandi tónlistar. Nanook norðursins (1922) markaði tímamót í kvikmyndasögunni fyrir þær sakir að vera fyrsta heimild- armyndin sem dreift var í almenn kvikmyndahús og varð hún geysi- vinsæl bæði meðal almennings og gagnrýnenda. Tónlistin við mynd- ina er frumsamin af tónlistarmönn- unum Hilmari Jenssyni og Skúla Sverrissyni og annast þeir jafn- framt tónlistarflutninginn 7. des- ember. Þeir hafa spilað saman í fjölda ára og vakið athygli á al- þjóðavettvangi. Sýningin er hluti af verkefninu „Ný tónlist – gamlar myndir“ sem Kvikmyndasafn Ís- lands stendur fyrir í því skyni að endurvekja þetta gamla listform um leið og skapandi tónlistarfólki er veitt tækifæri. Gaukur á Stöng Í kvöld spila Sól- dögg. Á laugardag Í svörtum fötum. Á sunnudag og mánudag verða það Dúndurfréttir. Þriðjudagskvöld verður undirlagt af stefnumóti og á miðvikudagskvöldið mun Geir Ólafsson skemmta en hann var ný- verið að gefa út disk, Á minn hátt. Á fimmtudaginn verður gruggugt kvöld þar sem Steinar úr Dead Sea Apple og Valur úr Buttercup taka allt það besta frá Pearl Jam. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Morgunblaðið/Þorkell Skúli Sverrisson og Hilmar Jensson ætla að flytja nýja tónlist við hina frægu heimildarmynd Nanook of the North í Bæjarbíói, Hafnarfirði, í kvöld. Leikhúsgestir Minnum á jólahlaðborð fyrir leikhús á aðeins kr. 3.950. Borðapantanir í síma 551 9636. Söngsveitin Fílharmonía Aðventutónleikar í Langholtskirkju sunnudaginn 9. desember kl. 20.30 Kammersveit Einsöngvari: Sigrún Hjálmtýsdóttir. Stjórnandi: Bernharður Wilkinson. Miðasala í bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18 og við innganginn. www.filharmonia.mi.is Verdi Á glæsilegri efnisskrá eru m.a. hlutar úr Don Carlo, La Traviata, Nabucco, Il Trovatore, Macbeth, La Forza del Destino og Requiem. Hljómsveitarstjóri: Garðar Cortes Sinfónían Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is Hátíðartónleikar í kvöld kl. 19:30 í Háskólabíói AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Í kvöld verður hátíðarstemmning í Háskóla- bíói þegar minnst verður hundruðustu ártíðar Giuseppes Verdis. Auk hljómsveitarinnar koma fram Íslenski óperukórinn, Elín Ósk Óskarsdóttir sópran og Jón Rúnar Arason tenór. Jólasýning Árbæjarsafns opin sunnudagana 2. og 9. desember kl. 13-17. www.arbaejarsafn.is Safnhúsin eru lokuð en boðið er upp á leiðsögn á mán., mið. og fös. kl. 13. Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar s. 5771111. Viðey Upplýsingar um móttöku skólahópa og leiðsögn s. 5680535. Aðalsafn Grófarhúsi, Tryggvagötu 15 Opið mán.-fim. 10-20, fös. 11-19, lau.-sun. 13-17 Bókasafnið í Gerðubergi og Foldasafn. Opið mán.-fim. 10-20, fös. 11-19, lau.-sun. 13-16 Sólheimasafn. Opið mán.-fim. 10-19, fös. 11-19, lau. 13-16 Seljasafn. Opið mán. 11-19, þri.-fös. 11-17 Kringlusafn í Borgarleikhúsi – Opið mán. – mið. 10-19. fim. 10-21, fös. 11-19, lau. og sun. 13-17 Hægt er að panta sögustundir og leiðsögn fyrir hópa. www.rvk.is/borgarskjalasafn Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Afgreiðsla og lesstofa opin mán.-fös. kl. 10-16. www.listasafnreykjavikur.is Ásmundarsafn. Opið daglega kl. 13-16. Yfirlitssýning á verkum eftir Ásmund Sveinsson. Kjarvalsstaðir. Opið daglega kl. 10-17, mið. kl. 10-19. Sýningar: Tékknesk glerlist og Myndir úr Kjarvalssafni. Leiðsögn og Tríó Hafdísar sunnudag kl. 15.00. Hafnarhús. Opið daglega kl. 11-18, fim. kl. 11-19. Sýningar: Erró og Beggja skauta byr. Ókeypis GSM-leiðsögn til áramóta. Leiðsögn sunnudaga kl. 16.00. Jólatilboð á sýningarskrám, veggspjöldum og kortum í Hafnarhúsi og á Kjarvalsstöðum. www.ljosmyndasafnreykjavikur.is Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Opið mán.-fös. kl. 10-16. Sýningin: Reykjavík samtímans er opin 12- 17. virka daga og 13-17. um helgar. www.gerduberg.is. Gerðubergi 3-5, 111 Rvk, s: 575 7700. Sýningar opnar kl. 11-19 mán-fös., kl. 13.-16.30 lau-sun. Sýningar: Sjónþing Þórunnar E. Sveinsdóttur. Stendur til 16. des. Myndskreytingar Brians Pilkingtons úr Jólunum okkar í B-sal. Í Félagsstarfi: Bryndís Björnsdóttir. Borgarbókasafn Reykjavíkur Listasafn Reykjavíkur Borgarskjalasafn Reykjavíkur Árbæjarsafn - Minjasafn Reykjavíkur Ljósmyndasafn Reykjavíkur Menningarmiðstöðin Gerðuberg -   8     9   8  :  ;  %3  .  %3#%;           8   8     !  %'#%;                 !"##$%&& FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Su 9. des. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fi 27. des kl. 20 - LAUS SÆTI Áskriftargestir munið valmöguleikann !!! BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson Lau 8. des. kl. 13 ath. breyttan sýn.tíma, allur ágóði rennur til jólasöfnunar Rauða krossins og Hjálparstarfs kirkjunnar. Su 9. des kl. 14 - NOKKUR SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Í kvöld kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 28. des kl. 20 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 8. des. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 29. des kl 20 - LAUS SÆTI JÓLAGAMAN BORGARLEIKHÚSSINS Leikið - sungið - lesið - dansað kringum jólatré. Jólasveinar - Bóla - Grýla & Leppalúði - Edda Heiðrún o.m.fl. Lau 8. des kl. 17. Su 9. des kl. 17. Lau 15. des kl. 17. Su 16. des kl. 17. Aðgangseyrir kr. 500. BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Í kvöld kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 28. des. kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Í kvöld kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 8. des kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 29. des kl. 20 - LAUS SÆTI Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is GJAFAKORT Í LEIKHÚSIÐ HEILL HEIMUR Í EINU UMSLAGI SENDUM HEIM Miðasölusími: 551 1200. Miðasalan er opin kl. 13-18 mánudaga og þriðjudaga. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is VILJI EMMU - David Hare Smíðaverkstæðið kl 20.00 Aukasýning fös. 28/12. Stóra sviðið kl 20.00 - Comden/Green/Brown og Freed SYNGJANDI Í RIGNINGUNNI - Edward Albee HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF? – gleðileg jólagjöf! Lau. 8/12 kl.14:00 uppselt, kl.15:00 uppselt kl. 16:00 uppselt, sun. 9/12 kl. 14:00 uppselt og kl.15:00 uppselt, lau. 15/12 kl.14:00 uppselt, kl.15:00 uppselt, kl.16:00 uppselt. sun. 16/12 kl. 14:00 uppselt og kl.15:00 uppselt, lau. 29/12 kl. 14:00 örfá sæti laus og kl.15:00, sun. 30/12 kl. 14:00 nokkur sæti laus og 15:00. GJAFAKORT Í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SPENNANDI GJÖF! Í kvöld fös. 7/12 örfá sæti laus, fös. 28/12, lau. 29/12. Litla sviðið kl 20.00 Lau. 8/12 uppselt, sun. 9/12 uppselt, lau. 15/12 uppselt, sun. 16/12 uppselt. Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin! KARÍUS OG BAKTUS - Thorbjörn Egner VIÐ MINNUM Á teppin hennar Tótu! Sýningunni lýkur 16. desember. BRIAN PILKINGTON Myndir úr bókinni Jólin okkar Menningarmiðstöðin Gerðuberg www.gerduberg.is          '   <  %'0'%&  $  %&    (    ;  %&   ;  %=    (    %'  %'%&  2%%  %'0'   ( %  %'  %0  ;0'%0%3   %&  ;0'%&   %=  %&    (    %<  %'%0%3  2%$  $03%'%'  %;  %&  '  ;%3 %%%&   %  %'0'  ;  %&%3     )  * '  %;  %'  +  , -  '  ...  '  /        8  <  '   *  8  $  '   *       0  0  1 2  )      ! 3      '  #45#6   0  0  '   $7%#$&& ...     Í HLAÐVARPANUM Missa Solemnis Jólaleikrit 9. og 16. des. kl. 16.00.         38  3""#9&4& 2,... '  
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.